Starfsfólk Stúdentakjallarans þreytt á slæmri hegðun fótboltaáhugamanna Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 21. september 2022 20:24 Stúdentakjallarinn er vinsæll staður fyrir háskólanema. Vísir/Vilhelm Stúdentakjallarinn, skemmti-, lærdóms og griðastaður fyrir háskólasamfélagið sendi frá sér tilkynningu fyrr í kvöld. Þar kemur fram að starfsfólk hafi lent í hrottalegum dónaskap og ógnandi hegðun frá fótboltaáhugamönnum sem heimsæki staðinn. Haldi þessi hegðun áfram sé hætta á því að kjallarinn hætti að sýna fótboltaleiki. Þegar fréttastofa náði tali af Auðuni Orra Sigurvinssyni, rekstrarstjóra Stúdentakjallarans sagði hann þetta ekki vera stórmál. Slæm hegðun fólksins hafi farið að láta á sér kræla í byrjun þessa knattspyrnutímabils. „Þetta er bara eins og gerist með alla, bæði fótboltaáhugamenn og körfuboltaáhugamenn og fólk sem er í glasi. Sumt fólk er bara aðeins dónalegra en annað,“ segir Auðunn. Í tilkynningunni kemur fram að smár hópur fólks sé að eyðileggja fyrir öðrum. Það sé einfalt að vera góð manneskja og fólk sé vinsamlegast beðið um að haga sér eins og fullorðið fólk. „Ef við fáum tilkynningu um dónalega og/eða ógnandi hegðun í garð starfsfólks, munum við hætta að sýna fótboltann um óákveðinn tíma,“ segir í tilkynningunni. Auðunn segir Stúdentakjallarann vera mjög heppinn með kúnnahóp og þessi hegðun sé svo sannarlega frávik. Viðskiptavinirnir séu eflaust þeir þægilegustu á höfuðborgarsvæðinu. Gott sé þó að minna á þetta. Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér að neðan. Háskólar Reykjavík Veitingastaðir Hagsmunir stúdenta Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Þegar fréttastofa náði tali af Auðuni Orra Sigurvinssyni, rekstrarstjóra Stúdentakjallarans sagði hann þetta ekki vera stórmál. Slæm hegðun fólksins hafi farið að láta á sér kræla í byrjun þessa knattspyrnutímabils. „Þetta er bara eins og gerist með alla, bæði fótboltaáhugamenn og körfuboltaáhugamenn og fólk sem er í glasi. Sumt fólk er bara aðeins dónalegra en annað,“ segir Auðunn. Í tilkynningunni kemur fram að smár hópur fólks sé að eyðileggja fyrir öðrum. Það sé einfalt að vera góð manneskja og fólk sé vinsamlegast beðið um að haga sér eins og fullorðið fólk. „Ef við fáum tilkynningu um dónalega og/eða ógnandi hegðun í garð starfsfólks, munum við hætta að sýna fótboltann um óákveðinn tíma,“ segir í tilkynningunni. Auðunn segir Stúdentakjallarann vera mjög heppinn með kúnnahóp og þessi hegðun sé svo sannarlega frávik. Viðskiptavinirnir séu eflaust þeir þægilegustu á höfuðborgarsvæðinu. Gott sé þó að minna á þetta. Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér að neðan.
Háskólar Reykjavík Veitingastaðir Hagsmunir stúdenta Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira