Japan opnar landamærin í október og styrkir ferðaþjónustu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 23. september 2022 18:05 Kishida er staddur í New York vegna aðalfundar Sameinuðu þjóðanna. Anna Moneymaker Langt hlé hefur verið á ferðamennsku í Japan vegna kórónuveirufaraldursins en nú er útlit fyrir að varúðarráðstafanir vegna faraldursins verði látnar niður falla og landamærin opnuð á ný. Í umfjöllun CNN um málið kemur fram að landamæri Japan muni opna þann 11. október næstkomandi, nú verði hægt að nálgast vegabréfsáritanir til þess að ferðast þangað á ný. Höft á komu erlendra ferðamanna til landsins vegna faraldursins muni brátt heyra sögunni til. Forsætisráðherra Japan, Fumio Kishida tilkynnti breytinguna á blaðamannafundi í New York í gær. Kishida er staddur í New York til þess að sækja aðalfund Sameinuðu þjóðanna. Á blaðamannafundinum sagði Kishida að þegar landamærin yrðu opnuð myndu stjórnvöld veita Japönum ferðaafslætti ásamt öðru til þess að hvetja borgara til þess að styðja við japanska ferðamannaiðnaðinn. Mikill viðbúnaður hefur verið vegna kórónuveirufaraldursins í Japan en í tvö og hálft ár hafi verið miklar hömlur á því hverjir gætu komið inn í landið. Þann 29. nóvember 2021 tilkynnti Kishida til dæmis að erlendum ferðamönnum yrði bannað að koma til Japan. Landamærunum var þá lokað vegna Ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. Sameinuðu þjóðirnar Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Versta fjöldaskotárás sem hefur gerst í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Sjá meira
Í umfjöllun CNN um málið kemur fram að landamæri Japan muni opna þann 11. október næstkomandi, nú verði hægt að nálgast vegabréfsáritanir til þess að ferðast þangað á ný. Höft á komu erlendra ferðamanna til landsins vegna faraldursins muni brátt heyra sögunni til. Forsætisráðherra Japan, Fumio Kishida tilkynnti breytinguna á blaðamannafundi í New York í gær. Kishida er staddur í New York til þess að sækja aðalfund Sameinuðu þjóðanna. Á blaðamannafundinum sagði Kishida að þegar landamærin yrðu opnuð myndu stjórnvöld veita Japönum ferðaafslætti ásamt öðru til þess að hvetja borgara til þess að styðja við japanska ferðamannaiðnaðinn. Mikill viðbúnaður hefur verið vegna kórónuveirufaraldursins í Japan en í tvö og hálft ár hafi verið miklar hömlur á því hverjir gætu komið inn í landið. Þann 29. nóvember 2021 tilkynnti Kishida til dæmis að erlendum ferðamönnum yrði bannað að koma til Japan. Landamærunum var þá lokað vegna Ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar.
Sameinuðu þjóðirnar Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Versta fjöldaskotárás sem hefur gerst í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Sjá meira