Allt að tveggja ára fangelsi fyrir ölvunarakstur á rafmagnshlaupahjóli Bjarki Sigurðsson skrifar 23. september 2022 12:51 Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra. Vísir/Vilhelm Innviðaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingu á umferðarlögum er varða reiðhjól. Samkvæmt frumvarpinu bætast rafmagnshlaupahjól við lögin. Allt að tveggja ára fangelsi mun liggja við akstri hjólanna undir áhrifum áfengis. Frumvarpið var birt í samráðsgátt í gær og er samið í innviðaráðuneytinu vegna fyrirhugaðrar innleiðingar reglugerðar Evrópuþingsins um vélknúin ökutæki, eftirvagna þeirra og kerfi. Fari frumvarpið í gegn mega börn yngri en þrettán ára ekki aka rafmagnshlaupahjólunum og verða ökumenn yngri en sextán ára að nota hjálm. Þá mega ökumenn ekki mælast með meira en 0,5 prómíl af vínanda í blóði eða lofti, sama magn og hjá bílstjórum ökutækja. Akstur undir áhrifum verður gerður refsiverður og gætu ökumenn átt von á sekt eða allt að tveggja ára fangelsi. Þeir sem verða gómaðir við akstur rafmagnshlaupahjóls undir áhrifum munu þó ekki eiga von á sviptingu ökuréttar. Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hefur gagnrýnt frumvarpið og spyr hvort það sé ekki aðeins of langt að teygja refsirammann í tveggja ára fangelsi. Allt að tveggja ára fangelsi fyrir að nota rafhlaupahjól undir áhrifum áfengis. Er innviðaráðherra ekki að leggja til að teygja refsirammann dáldið langt?https://t.co/NRwhvdnW6M pic.twitter.com/6zJHaBFkl2— Andrés Ingi (@andresingi) September 23, 2022 Hingað til hefur engin umsögn um frumvarpið borist í samráðsgáttina. Samgöngur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Umferðaröryggi Rafhlaupahjól Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Frumvarpið var birt í samráðsgátt í gær og er samið í innviðaráðuneytinu vegna fyrirhugaðrar innleiðingar reglugerðar Evrópuþingsins um vélknúin ökutæki, eftirvagna þeirra og kerfi. Fari frumvarpið í gegn mega börn yngri en þrettán ára ekki aka rafmagnshlaupahjólunum og verða ökumenn yngri en sextán ára að nota hjálm. Þá mega ökumenn ekki mælast með meira en 0,5 prómíl af vínanda í blóði eða lofti, sama magn og hjá bílstjórum ökutækja. Akstur undir áhrifum verður gerður refsiverður og gætu ökumenn átt von á sekt eða allt að tveggja ára fangelsi. Þeir sem verða gómaðir við akstur rafmagnshlaupahjóls undir áhrifum munu þó ekki eiga von á sviptingu ökuréttar. Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hefur gagnrýnt frumvarpið og spyr hvort það sé ekki aðeins of langt að teygja refsirammann í tveggja ára fangelsi. Allt að tveggja ára fangelsi fyrir að nota rafhlaupahjól undir áhrifum áfengis. Er innviðaráðherra ekki að leggja til að teygja refsirammann dáldið langt?https://t.co/NRwhvdnW6M pic.twitter.com/6zJHaBFkl2— Andrés Ingi (@andresingi) September 23, 2022 Hingað til hefur engin umsögn um frumvarpið borist í samráðsgáttina.
Samgöngur Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Umferðaröryggi Rafhlaupahjól Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira