Ástríkur, Steinríkur og Zlatan Ibrahimović Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2022 07:00 Skjáskot úr myndinni þar sem Zlatan ætlast til að allir aðhyllist hann. Svipað og í raunveruleikanum. Ástríkur&Steinríkur Fertugi framherjinn Zlatan Ibrahimović stefnir á endurkomu með AC Milan í vetur þegar hann hefur jafnað sig af meiðslum sem hrjá hann um þessar mundir. Þá má sjá hann á hvíta skjánum á næsta ári þar sem hann mun leika í nýjustu myndinni um Ástrík og Steinrík. Ástríkur og Steinríkur koma upphaflega frá Frakklandi en um er að ræða teiknimyndasögur frá miðri síðustu öld sem rötuðu síðar á hvíta tjaldið í formi teiknimynda. Fyrir ekki svo löngu var ákveðið að gera leiknar myndir með þeim félögum og kemur ein slík út á næsta ári. Ástríkur og Steinríkur eru Gaulverjar sem eiga í eilífri baráttu við Júlíus Sesar og Rómarveldi. Frægt er töfraseyðið sem þeir félagar drukku í baráttu sinni við Rómverja og ætla mætti að Zlatan myndi vilja gera slíkt hið sama enda „barist“ við Rómverja oftar en einu sinni á ferli sínum. Hér mun hann þó vera hluti af Rómarveldi en karakter hans í myndinni heitir Oneofus og er rómverskur hermaður eða hershöfðingi. Soon. Vive la France #asterixetobelixlempiredumilieu pic.twitter.com/FIu00f899G— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 25, 2022 Hinn sænski Zlatan hefur gríðarlega tengingu við Ítalíu þar sem hann hefur spilað með Juventus, Inter og AC Milan. Hann er eins og áður sagði frá vegna meiðsla en hann sleit krossband á síðustu leiktíð. Zlatan neitar þó að leggja skóna á hilluna og stefnir á að vera bæði á hvíta tjaldinu sem og knattspyrnuvellinum á næsta ári. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Ástríkur og Steinríkur koma upphaflega frá Frakklandi en um er að ræða teiknimyndasögur frá miðri síðustu öld sem rötuðu síðar á hvíta tjaldið í formi teiknimynda. Fyrir ekki svo löngu var ákveðið að gera leiknar myndir með þeim félögum og kemur ein slík út á næsta ári. Ástríkur og Steinríkur eru Gaulverjar sem eiga í eilífri baráttu við Júlíus Sesar og Rómarveldi. Frægt er töfraseyðið sem þeir félagar drukku í baráttu sinni við Rómverja og ætla mætti að Zlatan myndi vilja gera slíkt hið sama enda „barist“ við Rómverja oftar en einu sinni á ferli sínum. Hér mun hann þó vera hluti af Rómarveldi en karakter hans í myndinni heitir Oneofus og er rómverskur hermaður eða hershöfðingi. Soon. Vive la France #asterixetobelixlempiredumilieu pic.twitter.com/FIu00f899G— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 25, 2022 Hinn sænski Zlatan hefur gríðarlega tengingu við Ítalíu þar sem hann hefur spilað með Juventus, Inter og AC Milan. Hann er eins og áður sagði frá vegna meiðsla en hann sleit krossband á síðustu leiktíð. Zlatan neitar þó að leggja skóna á hilluna og stefnir á að vera bæði á hvíta tjaldinu sem og knattspyrnuvellinum á næsta ári.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira