Fjórir Frakkar reknir út af í sama leiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2022 14:01 Darnell Bile skallar andstæðing. Upp úr sauð í leik U-18 ára landsliða Frakklands og Póllands í fótbolta í gær. Hætta þurfti leik eftir af fjórir Frakkar fengu rautt spjald. Fjandinn varð laus eftir að Darnell Bile, leikmaður Frakklands, skallaði pólskan leikmann eftir að hafa straujað hann niður á 75. mínútu. Bile fékk rautt spjald og varð þar með fjórði Frakkinn til að verða rekinn af velli. Í kjölfarið brutust út áflog milli leikmanna og þjálfarateyma liðanna. Staðan í hálfleik var jöfn, 2-2, og enn 22 leikmenn inni á vellinum. Í seinni hálfleik fækkaði þeim smám saman. Ilyes Housni var rekinn af velli á 55. mínútu og sex mínútum síðar fór Jeanuel Belocian sömu leið. Malang Gomis varð svo þriðji leikmaðurinn til að fjúka af velli á 72. mínútum. Fimm mínútum eftir það fékk Bile rauða spjaldið. Brot hans má sjá hér fyrir neðan. France Vs Pologne U18 Match arrêté la France était à 8 contre 11 et maintenant à 7 sur ce coup de tête. Les 2 joueurs de Monaco Ben Seghir et Olmeta n ont pas été expulsés et Benama n est pas rentré pic.twitter.com/I067ReI5G4— Part time (@D_Givens_) September 25, 2022 Þar sem aðeins sjö Frakkar voru eftir inni á vellinum þurfti dómarinn að flauta leikinn af. Pólverjar voru 2-3 yfir og var dæmdur sigur. Þjálfari Frakklands er Bernard Diomede, fyrrverandi leikmaður Liverpool. Hann var afar ósáttur í leikslok og sagði að leikmennirnir sem voru reknir af velli gætu ekki átt afturkvæmt í franska liðið. Franski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Sjá meira
Fjandinn varð laus eftir að Darnell Bile, leikmaður Frakklands, skallaði pólskan leikmann eftir að hafa straujað hann niður á 75. mínútu. Bile fékk rautt spjald og varð þar með fjórði Frakkinn til að verða rekinn af velli. Í kjölfarið brutust út áflog milli leikmanna og þjálfarateyma liðanna. Staðan í hálfleik var jöfn, 2-2, og enn 22 leikmenn inni á vellinum. Í seinni hálfleik fækkaði þeim smám saman. Ilyes Housni var rekinn af velli á 55. mínútu og sex mínútum síðar fór Jeanuel Belocian sömu leið. Malang Gomis varð svo þriðji leikmaðurinn til að fjúka af velli á 72. mínútum. Fimm mínútum eftir það fékk Bile rauða spjaldið. Brot hans má sjá hér fyrir neðan. France Vs Pologne U18 Match arrêté la France était à 8 contre 11 et maintenant à 7 sur ce coup de tête. Les 2 joueurs de Monaco Ben Seghir et Olmeta n ont pas été expulsés et Benama n est pas rentré pic.twitter.com/I067ReI5G4— Part time (@D_Givens_) September 25, 2022 Þar sem aðeins sjö Frakkar voru eftir inni á vellinum þurfti dómarinn að flauta leikinn af. Pólverjar voru 2-3 yfir og var dæmdur sigur. Þjálfari Frakklands er Bernard Diomede, fyrrverandi leikmaður Liverpool. Hann var afar ósáttur í leikslok og sagði að leikmennirnir sem voru reknir af velli gætu ekki átt afturkvæmt í franska liðið.
Franski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Sjá meira