Stefna á að veita upplýsingar á blaðamannafundi á miðvikudag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2022 14:23 Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra fer fyrir rannsókn málsins. Vísir/Vilhelm Ríkislögreglustjóri stefnir á að halda blaðamannnafund á miðvikudaginn vegna sakamáls þar sem tveir karlmenn á þrítugsaldri eru grunaðir um að hafa ætlað að skipuleggja hryðjuverk. Lögregla horfir frekar til upplýsingafunda til að veita fjölmiðlum upplýsingar heldur en að svara fyrirspurnum fjölmiðla daglega. „Við ætlum að reyna að upplýsa eins mikið um þetta flókna mál og hægt er. Markmiðið er að gera það með þessum upplýsingafundum,“ segir Gunnar Hörður Garðarsson, samskiptastjóri hjá yfirstjórn Ríkislögreglustjóra. Þannig verði mannskapurinn nýttur betur og tryggt að réttar upplýsingar berist almenningi hverju sinni. „Við skiljum að það séu ekki allir glaðir með það, að ekki séu veitt viðtöl og stöðug upplýsingagjöf, en þetta er það sem við ætlum að gera í þessu tilfelli. Að hafa fundina þá frekar tíðari þegar við höfum upplýsingar sem við getum gefið út.“ Lögreglan boðaði til blaðamannafundar á fimmtudag vegna málsins. Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, sagði á fundinum grun um að tveir menn hefðu haft í hyggju að undirbúa hryðjuverk hér á landi sem áttu að beinast gegn borgurum og stofnunum ríkisins. Mennirnir tveir sæta gæsluvarðhaldi í fangelsinu á Hólmsheiði vegna málsins. Þeir eru taldir tengjast umfangsmikilli vopnaframleiðslu og -sölu. Um er að ræða framleiðslu á vopnum með þrívíddarprentara. Gunnar Hörður segir lögregluna nú vinna úr gífurlegu magni gagna. Lögreglan fór í húsleitir á níu stöðum síðastliðinn miðvikudag og lagði hald á mikið magn gagna. Meðal annars af heimilum mannanna. Stefnt er að því að halda upplýsingafund á miðvikudagin klukkan 15. Það skýrist betur eftir því sem nær dregur, að sögn Gunnars Harðar. Gæsluvarðhald yfir öðrum mannanna rennur út á miðvikudag. Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Lögreglumál Tengdar fréttir Segir skjólstæðing sinn samvinnufúsan og neita allri sök Ómar Örn Bjarnþórsson, lögmaður annars tveggja manna sem nú sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um að leggja á ráðin um hryðjuverk, segir skjólstæðing sinn neita allri sök. 26. september 2022 07:06 Mest lesið Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
„Við ætlum að reyna að upplýsa eins mikið um þetta flókna mál og hægt er. Markmiðið er að gera það með þessum upplýsingafundum,“ segir Gunnar Hörður Garðarsson, samskiptastjóri hjá yfirstjórn Ríkislögreglustjóra. Þannig verði mannskapurinn nýttur betur og tryggt að réttar upplýsingar berist almenningi hverju sinni. „Við skiljum að það séu ekki allir glaðir með það, að ekki séu veitt viðtöl og stöðug upplýsingagjöf, en þetta er það sem við ætlum að gera í þessu tilfelli. Að hafa fundina þá frekar tíðari þegar við höfum upplýsingar sem við getum gefið út.“ Lögreglan boðaði til blaðamannafundar á fimmtudag vegna málsins. Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, sagði á fundinum grun um að tveir menn hefðu haft í hyggju að undirbúa hryðjuverk hér á landi sem áttu að beinast gegn borgurum og stofnunum ríkisins. Mennirnir tveir sæta gæsluvarðhaldi í fangelsinu á Hólmsheiði vegna málsins. Þeir eru taldir tengjast umfangsmikilli vopnaframleiðslu og -sölu. Um er að ræða framleiðslu á vopnum með þrívíddarprentara. Gunnar Hörður segir lögregluna nú vinna úr gífurlegu magni gagna. Lögreglan fór í húsleitir á níu stöðum síðastliðinn miðvikudag og lagði hald á mikið magn gagna. Meðal annars af heimilum mannanna. Stefnt er að því að halda upplýsingafund á miðvikudagin klukkan 15. Það skýrist betur eftir því sem nær dregur, að sögn Gunnars Harðar. Gæsluvarðhald yfir öðrum mannanna rennur út á miðvikudag.
Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Lögreglumál Tengdar fréttir Segir skjólstæðing sinn samvinnufúsan og neita allri sök Ómar Örn Bjarnþórsson, lögmaður annars tveggja manna sem nú sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um að leggja á ráðin um hryðjuverk, segir skjólstæðing sinn neita allri sök. 26. september 2022 07:06 Mest lesið Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
Segir skjólstæðing sinn samvinnufúsan og neita allri sök Ómar Örn Bjarnþórsson, lögmaður annars tveggja manna sem nú sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um að leggja á ráðin um hryðjuverk, segir skjólstæðing sinn neita allri sök. 26. september 2022 07:06