Sigvaldi og Hákon Daði snúa aftur en ekkert pláss fyrir Donna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2022 11:18 Sigvaldi Guðjónsson missti af síðustu tveimur leikjum Íslands í undankeppni HM vegna meiðsla en er kominn aftur í landsliðið. getty/Kolektiff Images Guðmundur Guðmundsson hefur valið átján manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Ísrael og Eistlandi í undankeppni EM í næsta mánuði. Sigvaldi Guðjónsson snýr aftur í landsliðið en hann hefur ekki leikið með því síðan á EM í janúar. Hákon Daði Styrmisson, sem missti af EM, kemur einnig aftur í hópinn. Þar er hins vegar ekkert pláss fyrir Kristján Örn Kristjánsson (Donni) eða Ólaf Guðmundsson. Þeir voru báðir með á EM og Ólafur hefur verið fastamaður í landsliðinu undanfarin ár. Þrír markverðir eru í hópnum; Ágúst Elí Björgvinsson, Björgvin Páll Gústavsson og Viktor Gísli Hallgrímsson. Sá síðastnefndi hefur glímt við meiðsli að undanförnu en verður væntanlega klár í landsleikina sem framundan eru. Ísland mætir Ísrael á Ásvöllum miðvikudaginn 12. október og Eistlandi ytra fjórum dögum seinna. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (45/1) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (242/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (69/80) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (89/276) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weistetten (37/11) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (21/26) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (7/15) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (52/133) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (37/68) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (6/23) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (56/82) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (47/115) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (29/27) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (31/70) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (62/33) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Sjá meira
Sigvaldi Guðjónsson snýr aftur í landsliðið en hann hefur ekki leikið með því síðan á EM í janúar. Hákon Daði Styrmisson, sem missti af EM, kemur einnig aftur í hópinn. Þar er hins vegar ekkert pláss fyrir Kristján Örn Kristjánsson (Donni) eða Ólaf Guðmundsson. Þeir voru báðir með á EM og Ólafur hefur verið fastamaður í landsliðinu undanfarin ár. Þrír markverðir eru í hópnum; Ágúst Elí Björgvinsson, Björgvin Páll Gústavsson og Viktor Gísli Hallgrímsson. Sá síðastnefndi hefur glímt við meiðsli að undanförnu en verður væntanlega klár í landsleikina sem framundan eru. Ísland mætir Ísrael á Ásvöllum miðvikudaginn 12. október og Eistlandi ytra fjórum dögum seinna. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (45/1) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (242/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (69/80) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (89/276) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weistetten (37/11) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (21/26) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (7/15) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (52/133) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (37/68) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (6/23) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (56/82) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (47/115) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (29/27) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (31/70) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (62/33)
Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (45/1) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (242/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (69/80) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (89/276) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weistetten (37/11) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (21/26) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (7/15) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (52/133) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (37/68) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (6/23) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (56/82) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (47/115) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (29/27) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (31/70) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (62/33)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Íslenski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Sjá meira