Sigvaldi og Hákon Daði snúa aftur en ekkert pláss fyrir Donna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2022 11:18 Sigvaldi Guðjónsson missti af síðustu tveimur leikjum Íslands í undankeppni HM vegna meiðsla en er kominn aftur í landsliðið. getty/Kolektiff Images Guðmundur Guðmundsson hefur valið átján manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Ísrael og Eistlandi í undankeppni EM í næsta mánuði. Sigvaldi Guðjónsson snýr aftur í landsliðið en hann hefur ekki leikið með því síðan á EM í janúar. Hákon Daði Styrmisson, sem missti af EM, kemur einnig aftur í hópinn. Þar er hins vegar ekkert pláss fyrir Kristján Örn Kristjánsson (Donni) eða Ólaf Guðmundsson. Þeir voru báðir með á EM og Ólafur hefur verið fastamaður í landsliðinu undanfarin ár. Þrír markverðir eru í hópnum; Ágúst Elí Björgvinsson, Björgvin Páll Gústavsson og Viktor Gísli Hallgrímsson. Sá síðastnefndi hefur glímt við meiðsli að undanförnu en verður væntanlega klár í landsleikina sem framundan eru. Ísland mætir Ísrael á Ásvöllum miðvikudaginn 12. október og Eistlandi ytra fjórum dögum seinna. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (45/1) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (242/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (69/80) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (89/276) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weistetten (37/11) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (21/26) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (7/15) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (52/133) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (37/68) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (6/23) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (56/82) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (47/115) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (29/27) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (31/70) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (62/33) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Sigvaldi Guðjónsson snýr aftur í landsliðið en hann hefur ekki leikið með því síðan á EM í janúar. Hákon Daði Styrmisson, sem missti af EM, kemur einnig aftur í hópinn. Þar er hins vegar ekkert pláss fyrir Kristján Örn Kristjánsson (Donni) eða Ólaf Guðmundsson. Þeir voru báðir með á EM og Ólafur hefur verið fastamaður í landsliðinu undanfarin ár. Þrír markverðir eru í hópnum; Ágúst Elí Björgvinsson, Björgvin Páll Gústavsson og Viktor Gísli Hallgrímsson. Sá síðastnefndi hefur glímt við meiðsli að undanförnu en verður væntanlega klár í landsleikina sem framundan eru. Ísland mætir Ísrael á Ásvöllum miðvikudaginn 12. október og Eistlandi ytra fjórum dögum seinna. Íslenski hópurinn Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (45/1) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (242/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (69/80) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (89/276) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weistetten (37/11) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (21/26) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (7/15) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (52/133) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (37/68) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (6/23) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (56/82) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (47/115) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (29/27) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (31/70) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (62/33)
Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (45/1) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (242/16) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (35/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (69/80) Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (158/618) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (89/276) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weistetten (37/11) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (21/26) Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (7/15) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (52/133) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (37/68) Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (6/23) Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (56/82) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (66/216) Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (47/115) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (29/27) Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (31/70) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (62/33)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða