Mörkin of lítil í leik Ajax og Arsenal: „Aldrei upplifað annað eins“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2022 07:30 Það þurfti að laga mörkin í upphafi leiks þar stangirnar höfðu verið færðar. Michael Bulder/Getty Images Jonas Eidevall, þjálfari Arsenal, var í raun orðlaus þegar hann mætti í viðtal eftir sigurinn sem tryggði liði hans sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Mörkin á heimavelli Ajax voru nefnilega heilum 10 sentímetrum of lítil á breiddina. Arsenal vann 1-0 útisigur á Ajax í síðari leik liðanna í hreinum úrslitaleik um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fyrri leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli en Vivianne Miedema skoraði eina mark liðsins og sá til þess að liðið mun leika í deild þeirra bestu framan af vetri. Það var þó annað mál sem stóð upp úr þegar hinn sænski Eidevall mætti á blaðamannafund að leik loknum. „Þetta hefur verið mjög undarleg upplifun hérna. Að spila gegn Ajax, sem er stórt félag, og þurfa að mæla mörkin fyrir leik. Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt. Þetta er mjög skrítið en við getum aðeins stjórnað þeim hlutum sem við höfum stjórn á,“ sagði Svíinn að leik loknum. Ridiculous situation. Goals are uneven, 10cm out. pic.twitter.com/k8bbVTlR5S— Suzy Wrack (@SuzyWrack) September 28, 2022 Evrópumeistarinn Beth Mead fór meidd af velli og Eidevall virtist ekki sáttur með dómara leiksins. Hann taldi að Mead gæti komið af velli þar sem hún væri með heilahristing og annar leikmaður gæti komið inn í hennar stað. Það var ekki hægt þar sem þjálfarinn hafði notað alla þrjá gluggana sem skipta má leikmönnum inn á og Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er ekki með sömu reglur og er í gildi á Englandi. Þar má leikmaður koma inn af bekknum ef talið er að leikmaðurinn sem er að koma út af sé með heilahristing. „Við fáum ekkert gefins á vellinum. Það er dæmt á okkur í gríð og erg en við fáum aldrei dæmt okkur í hag fyrir eins brot. Þetta hafa verið erfiðar 90 mínútur, sérstaklega miðað við hvað hefur verið leyft. Því miður kemur það mér ekki á óvart að koma út úr einvíginu með tvo meidda leikmenn.“ No concussion subs after Arsenal did right thing in taking off Mead who had been accidentally headbutted is ridiculous. They should be commonplace. Could hear Eidevall saying what do you mean, no? to official. Arsenal had used 3 sub windows but in WSL could use 1 concussion sub— Molly Hudson (@M0lly_Writes) September 28, 2022 „Það var enginn vafi að Mead þurfti að koma af velli. Vandamálið frá mér séð er að ég spurði fjórða dómara hvort við mættum gera skiptingu vegna höfuðáverka og hún sagði já. Við vorum að gera Linu Hurtig klára til að koma inn á í tvær til þrjár mínútur og þá allt í einu segir fjórði dómari að við megum ekki gera skiptinguna.“ „Við hefðum getað notað þann tíma í að skipuleggja hvernig við ættum að verjast með tíu leikmenn. Þessi misskilningur, ég skil svo lítið. Þetta er svo einföld já eða nei spurning,“ sagði Eidevall einnig áður en hann bætt við að tæklingin á Mead hefði verðskuldað rautt spjald. PASSION. pic.twitter.com/5fJIHilUwT— Arsenal Women (@ArsenalWFC) September 28, 2022 „Ég vona bara að það sé í lagi með Mead,“ sagði hinn 39 ára gamli Eidevall að endingu. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Sara Björk kom Juventus á bragðið með frábærum skalla Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Juventus í 2-0 sigri liðsins á HB Köge í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 28. september 2022 20:30 Guðrún í riðlakeppnina eftir sigur á Svövu Rós Guðrún Arnarsdóttir og stöllur hennar í sænska úrvalsdeildarliðinu Rosengård eru komnar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir sigur á norska liðinu Brann þar sem Svava Rós Guðmundsdóttir leikur. 28. september 2022 18:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira
Arsenal vann 1-0 útisigur á Ajax í síðari leik liðanna í hreinum úrslitaleik um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fyrri leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli en Vivianne Miedema skoraði eina mark liðsins og sá til þess að liðið mun leika í deild þeirra bestu framan af vetri. Það var þó annað mál sem stóð upp úr þegar hinn sænski Eidevall mætti á blaðamannafund að leik loknum. „Þetta hefur verið mjög undarleg upplifun hérna. Að spila gegn Ajax, sem er stórt félag, og þurfa að mæla mörkin fyrir leik. Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt. Þetta er mjög skrítið en við getum aðeins stjórnað þeim hlutum sem við höfum stjórn á,“ sagði Svíinn að leik loknum. Ridiculous situation. Goals are uneven, 10cm out. pic.twitter.com/k8bbVTlR5S— Suzy Wrack (@SuzyWrack) September 28, 2022 Evrópumeistarinn Beth Mead fór meidd af velli og Eidevall virtist ekki sáttur með dómara leiksins. Hann taldi að Mead gæti komið af velli þar sem hún væri með heilahristing og annar leikmaður gæti komið inn í hennar stað. Það var ekki hægt þar sem þjálfarinn hafði notað alla þrjá gluggana sem skipta má leikmönnum inn á og Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er ekki með sömu reglur og er í gildi á Englandi. Þar má leikmaður koma inn af bekknum ef talið er að leikmaðurinn sem er að koma út af sé með heilahristing. „Við fáum ekkert gefins á vellinum. Það er dæmt á okkur í gríð og erg en við fáum aldrei dæmt okkur í hag fyrir eins brot. Þetta hafa verið erfiðar 90 mínútur, sérstaklega miðað við hvað hefur verið leyft. Því miður kemur það mér ekki á óvart að koma út úr einvíginu með tvo meidda leikmenn.“ No concussion subs after Arsenal did right thing in taking off Mead who had been accidentally headbutted is ridiculous. They should be commonplace. Could hear Eidevall saying what do you mean, no? to official. Arsenal had used 3 sub windows but in WSL could use 1 concussion sub— Molly Hudson (@M0lly_Writes) September 28, 2022 „Það var enginn vafi að Mead þurfti að koma af velli. Vandamálið frá mér séð er að ég spurði fjórða dómara hvort við mættum gera skiptingu vegna höfuðáverka og hún sagði já. Við vorum að gera Linu Hurtig klára til að koma inn á í tvær til þrjár mínútur og þá allt í einu segir fjórði dómari að við megum ekki gera skiptinguna.“ „Við hefðum getað notað þann tíma í að skipuleggja hvernig við ættum að verjast með tíu leikmenn. Þessi misskilningur, ég skil svo lítið. Þetta er svo einföld já eða nei spurning,“ sagði Eidevall einnig áður en hann bætt við að tæklingin á Mead hefði verðskuldað rautt spjald. PASSION. pic.twitter.com/5fJIHilUwT— Arsenal Women (@ArsenalWFC) September 28, 2022 „Ég vona bara að það sé í lagi með Mead,“ sagði hinn 39 ára gamli Eidevall að endingu.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Sara Björk kom Juventus á bragðið með frábærum skalla Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Juventus í 2-0 sigri liðsins á HB Köge í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 28. september 2022 20:30 Guðrún í riðlakeppnina eftir sigur á Svövu Rós Guðrún Arnarsdóttir og stöllur hennar í sænska úrvalsdeildarliðinu Rosengård eru komnar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir sigur á norska liðinu Brann þar sem Svava Rós Guðmundsdóttir leikur. 28. september 2022 18:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira
Sara Björk kom Juventus á bragðið með frábærum skalla Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Juventus í 2-0 sigri liðsins á HB Köge í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 28. september 2022 20:30
Guðrún í riðlakeppnina eftir sigur á Svövu Rós Guðrún Arnarsdóttir og stöllur hennar í sænska úrvalsdeildarliðinu Rosengård eru komnar í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir sigur á norska liðinu Brann þar sem Svava Rós Guðmundsdóttir leikur. 28. september 2022 18:00