Segir Ísfirðinga hafa reynt að fá Hauk Þrastarson Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. október 2022 23:17 Haukur Þrastarson myndi vafalítið styrkja þetta lið verulega. vísir Hörður frá Ísafirði er nýliði í Olís deildinni í handbolta og eru enn stigalausir eftir fyrstu þrjá leiki sína en það verður ekki annað sagt en að forráðamenn liðsins séu metnaðarfullir. Í hlaðvarpsþættinum Handkastið greindi þáttastjórnandinn Arnar Daði Arnarsson frá því að Ísfirðingar hafi leitað á ansi ólíkleg mið eftir liðsstyrk á dögunum. Samkvæmt heimildum Handkastsins spurðust Ísfirðingar fyrir um hinn bráðefnilega Hauk Þrastarson sem er á mála hjá pólska stórliðinu Kielce. „Mér bárust fregnir af því og ég ætla bara að opinbera það að þeir reyndu að fá Hauk Þrastarson. Þeir höfðu samband við Talant og Kielce. Þeir höfðu líka samband við Ribe Esbjerg vegna Arnars Birkis Hálfdánssonar og Danirnir voru tilbúnir að losa hann en hann hafnaði því,“ segir Arnar Daði. Eftir að Arnar Birkir hafi hafnað Ísafjarðarliðinu hafi þeir leitað á náðir Þórs sem leikur í Grill 66 deildinni. „Harðverjar reyndu líka að fá Josip Vekic að láni frá Þór í sex vikur og voru tilbúnir að borga ríkulega fyrir það. Þórsararnir sögðu nei takk,“ segir Arnar Daði. Þáttinn í heild sinni má nálgast hér fyrir neðan. Olís-deild karla Handkastið Seinni bylgjan Hörður Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Hörður 43-25 | Greinilegir yfirburðir Eyjamanna ÍBV og Hörður mættust í Vestmannaeyjum í Olís-deild karla í handbolta í dag. Aldrei í sögu deildarinnar hefur verið eins langt á milli heimabæja liðanna sem mætast. Það voru Eyjamenn sem unnu þægilegan átján marka sigur. 2. október 2022 15:15 Ódýrara að fá erlenda leikmenn og Íslendingar vilja ekki koma vestur Ekkert gekk hjá Herði að fá íslenska leikmenn til liðsins og því var á leitað á erlend mið. Erlendir leikmenn eru mun ódýrari en Íslendingar að sögn formanns handknattleiksdeildar Harðar. 29. september 2022 10:01 Tveir Brassar til viðbótar á leið til Harðar Ef allt gengur eftir teflir Hörður fram fjórum brasilískum leikmönnum í Olís-deild karla í vetur. 28. september 2022 11:29 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Í hlaðvarpsþættinum Handkastið greindi þáttastjórnandinn Arnar Daði Arnarsson frá því að Ísfirðingar hafi leitað á ansi ólíkleg mið eftir liðsstyrk á dögunum. Samkvæmt heimildum Handkastsins spurðust Ísfirðingar fyrir um hinn bráðefnilega Hauk Þrastarson sem er á mála hjá pólska stórliðinu Kielce. „Mér bárust fregnir af því og ég ætla bara að opinbera það að þeir reyndu að fá Hauk Þrastarson. Þeir höfðu samband við Talant og Kielce. Þeir höfðu líka samband við Ribe Esbjerg vegna Arnars Birkis Hálfdánssonar og Danirnir voru tilbúnir að losa hann en hann hafnaði því,“ segir Arnar Daði. Eftir að Arnar Birkir hafi hafnað Ísafjarðarliðinu hafi þeir leitað á náðir Þórs sem leikur í Grill 66 deildinni. „Harðverjar reyndu líka að fá Josip Vekic að láni frá Þór í sex vikur og voru tilbúnir að borga ríkulega fyrir það. Þórsararnir sögðu nei takk,“ segir Arnar Daði. Þáttinn í heild sinni má nálgast hér fyrir neðan.
Olís-deild karla Handkastið Seinni bylgjan Hörður Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Hörður 43-25 | Greinilegir yfirburðir Eyjamanna ÍBV og Hörður mættust í Vestmannaeyjum í Olís-deild karla í handbolta í dag. Aldrei í sögu deildarinnar hefur verið eins langt á milli heimabæja liðanna sem mætast. Það voru Eyjamenn sem unnu þægilegan átján marka sigur. 2. október 2022 15:15 Ódýrara að fá erlenda leikmenn og Íslendingar vilja ekki koma vestur Ekkert gekk hjá Herði að fá íslenska leikmenn til liðsins og því var á leitað á erlend mið. Erlendir leikmenn eru mun ódýrari en Íslendingar að sögn formanns handknattleiksdeildar Harðar. 29. september 2022 10:01 Tveir Brassar til viðbótar á leið til Harðar Ef allt gengur eftir teflir Hörður fram fjórum brasilískum leikmönnum í Olís-deild karla í vetur. 28. september 2022 11:29 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: ÍBV - Hörður 43-25 | Greinilegir yfirburðir Eyjamanna ÍBV og Hörður mættust í Vestmannaeyjum í Olís-deild karla í handbolta í dag. Aldrei í sögu deildarinnar hefur verið eins langt á milli heimabæja liðanna sem mætast. Það voru Eyjamenn sem unnu þægilegan átján marka sigur. 2. október 2022 15:15
Ódýrara að fá erlenda leikmenn og Íslendingar vilja ekki koma vestur Ekkert gekk hjá Herði að fá íslenska leikmenn til liðsins og því var á leitað á erlend mið. Erlendir leikmenn eru mun ódýrari en Íslendingar að sögn formanns handknattleiksdeildar Harðar. 29. september 2022 10:01
Tveir Brassar til viðbótar á leið til Harðar Ef allt gengur eftir teflir Hörður fram fjórum brasilískum leikmönnum í Olís-deild karla í vetur. 28. september 2022 11:29