Bein útsending: Geimfarar sendir af stað til geimstöðvarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2022 15:01 Eldflaug og geimfar SpaceX á skotpalli í Flórída. AP/NASA/Joel Kowsky Bandaríska fyrirtækið SpaceX mun skjóta fjórum geimförum af stað til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar í dag. Geimförunum verður skotið á loft um borð í Dragon-geimfari SpaceX með Falcon-9 eldflaug. Uppfært: Geimskotið heppnaðist vel og eru geimfararnir á leið til geimstöðvarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem rússneskur geimfari fær far til geimstöðvarinnar um borð í geimfari SpaceX og verða þau um borð í geimstöðinni í um hálft ár. Lending eldflaugarinnar heppnaðist einnig. Geimskot þetta kallast SpaceX Crew-5 og fara þau til geimstöðvarinnar í sama geimfari og áhöfn Crew-3. Eldflaugin sem ber þau út í geim á svo að lenda aftur á drónaskipinu Just Read the Instructions sem er statt undan ströndum Flórída, þar sem geimförunum verður skotið á loft. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta í fimmta sinn sem SpaceX skýtur geimförum til geimstöðvarinnar. Geimfararnir eru að þessu sinni þau Nicole Mann, sem leiðir hópinn, og Josh Cassada frá Bandaríkjunum, Koichi Wakat frá Japan og Anna Kikina frá Rússlandi. Um borð í geimstöðinni eiga þau að leggja stund á vísindarannsóknir og viðhaldsvinnu. Nicole Mann, Anna Kikina, Josh Cassada og Koichi Wakata.AP/John Raoux Frekari upplýsingar um geimstöðina og hverjir eru þar um borð má finna hér á vef NASA. Til stendur að skjóta geimfarinu á loft klukkan fjögur í dag, að íslenskum tíma, og eru litlar sem engar líkur á því að veður muni koma í veg fyrir geimskotið. Gangi ekki eftir að skjóta geimfarinu á loft í dag, stendur til að reyna aftur á morgun. Fylgjast má geimskotinu í beinni útsendingu hér að neðan. Bandaríkin Geimurinn Alþjóðlega geimstöðin SpaceX Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Sjá meira
Uppfært: Geimskotið heppnaðist vel og eru geimfararnir á leið til geimstöðvarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem rússneskur geimfari fær far til geimstöðvarinnar um borð í geimfari SpaceX og verða þau um borð í geimstöðinni í um hálft ár. Lending eldflaugarinnar heppnaðist einnig. Geimskot þetta kallast SpaceX Crew-5 og fara þau til geimstöðvarinnar í sama geimfari og áhöfn Crew-3. Eldflaugin sem ber þau út í geim á svo að lenda aftur á drónaskipinu Just Read the Instructions sem er statt undan ströndum Flórída, þar sem geimförunum verður skotið á loft. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta í fimmta sinn sem SpaceX skýtur geimförum til geimstöðvarinnar. Geimfararnir eru að þessu sinni þau Nicole Mann, sem leiðir hópinn, og Josh Cassada frá Bandaríkjunum, Koichi Wakat frá Japan og Anna Kikina frá Rússlandi. Um borð í geimstöðinni eiga þau að leggja stund á vísindarannsóknir og viðhaldsvinnu. Nicole Mann, Anna Kikina, Josh Cassada og Koichi Wakata.AP/John Raoux Frekari upplýsingar um geimstöðina og hverjir eru þar um borð má finna hér á vef NASA. Til stendur að skjóta geimfarinu á loft klukkan fjögur í dag, að íslenskum tíma, og eru litlar sem engar líkur á því að veður muni koma í veg fyrir geimskotið. Gangi ekki eftir að skjóta geimfarinu á loft í dag, stendur til að reyna aftur á morgun. Fylgjast má geimskotinu í beinni útsendingu hér að neðan.
Bandaríkin Geimurinn Alþjóðlega geimstöðin SpaceX Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent