Van Basten kallar Neymar fórnarlamb og grenjuskjóðu Atli Arason skrifar 9. október 2022 11:30 Neymar í leiknum gegn Stade Reims í gær. Getty Images Hollendingurinn Marco Van Basten, fyrrum besti leikmaður heims, virðist ekki vera hrifinn af Neymar, leikmanni PSG, sem Van Basten kallar fórnarlamb og grenjuskjóðu. „Neymar er algjör grenjuskóða sem er alltaf að ögra öðrum. Eina sekúnduna brýtur hann af sér og þá næstu er hann að leika fórnarlambið aftur,“ sagði Van Basten, sem var sérfræðingur hjá Ziggo Sport sjónvarpsstöðinni sem sýndi frá markalausa jafntefli PSG við Stade Reims í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Van Basten fagnar á EM 1988.vísir/getty Van Basten fór enn þá lengra með því að segjast fagna því ef einhver myndi tækla hann almennilega. „Það fær enginn leyfi til þess að snerta hann. Ég myndi fagna því ef einhver myndi eiga almennilega við hann. Óþolandi leikmaður á leikvellinum,“ bætti Van Basten við. Van Basten lék á sínum tíma 281 leiki fyrir AC Milan og Ajax og skoraði í þeim 219 mörk. Hollendingurinn vann til fjölda verðlauna á sínum ferli og fékk meðal annars gullboltann, Ballon d‘Or, sem besti leikmaður heims árið 1988, 1989 og 1992. Þrátt fyrir óþol Van Basten hefur Neymar byrjað tímabilið vel en Neymar hefur skorað átta mörk ásamt því að leggja upp önnur sjö í tíu deildarleikjum fyrir PSG á þessu tímabili. 'Een nare man.' 💬Marco van Basten is geen fan van Neymar zijn collega's 🤬#ZiggoSport #Ligue1 #PSG pic.twitter.com/R6Ub2IIr3M— Ziggo Sport Voetbal (@ZS_Voetbal) October 8, 2022 Franski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
„Neymar er algjör grenjuskóða sem er alltaf að ögra öðrum. Eina sekúnduna brýtur hann af sér og þá næstu er hann að leika fórnarlambið aftur,“ sagði Van Basten, sem var sérfræðingur hjá Ziggo Sport sjónvarpsstöðinni sem sýndi frá markalausa jafntefli PSG við Stade Reims í frönsku úrvalsdeildinni í gær. Van Basten fagnar á EM 1988.vísir/getty Van Basten fór enn þá lengra með því að segjast fagna því ef einhver myndi tækla hann almennilega. „Það fær enginn leyfi til þess að snerta hann. Ég myndi fagna því ef einhver myndi eiga almennilega við hann. Óþolandi leikmaður á leikvellinum,“ bætti Van Basten við. Van Basten lék á sínum tíma 281 leiki fyrir AC Milan og Ajax og skoraði í þeim 219 mörk. Hollendingurinn vann til fjölda verðlauna á sínum ferli og fékk meðal annars gullboltann, Ballon d‘Or, sem besti leikmaður heims árið 1988, 1989 og 1992. Þrátt fyrir óþol Van Basten hefur Neymar byrjað tímabilið vel en Neymar hefur skorað átta mörk ásamt því að leggja upp önnur sjö í tíu deildarleikjum fyrir PSG á þessu tímabili. 'Een nare man.' 💬Marco van Basten is geen fan van Neymar zijn collega's 🤬#ZiggoSport #Ligue1 #PSG pic.twitter.com/R6Ub2IIr3M— Ziggo Sport Voetbal (@ZS_Voetbal) October 8, 2022
Franski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira