Skyndiákvörðun sex meyja af Skaganum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. október 2022 06:42 Frá vinstri:Anna María Þórðardóttir, Stefanía Rakel Engilbertsdóttir, Kristín Pétursdóttir Þóra Guðmundsdóttir, Inga Reimarsdóttir Fríða Margrét Guðmundsdóttir. Vísir/Kolbeinn Tumi Þrjár framtíðar landsliðskonur af Skaganum voru heldur betur spenntar fyrir ferðalaginu til Portúgal þegar blaðamaður hitti á þær í flugstöðinni í morgun. Þær segja ekki spurning að stelpurnar okkar vinni sigur ytra í dag og tryggi sér farseðilinn á HM í fyrsta skipti. Mæðgurnar Stefanía Rakel Engilbertsdóttir og Kristín Pétursdóttir sáu auglýsingu fyrir hópferð utan fyrir helgi og ákváðu að slá til. Þær eru hluti af 160 manna hóp sem flýgur í sólarhringsferð með Icelandair á úrslitaleik kvennalandsliðsins gegn Portúgal klukkan 17 í dag. „Við sáum þetta bara auglýst og og ákváðum að drífa okkur,“ segir Kristín. Þær mæðgur voru í för með fjórum Skagameyjum til viðbótar. Þar af tveimur ungum og efnilegum systrum sem líkt og Stefanía Rakel spila fótbolta með ÍA. Gular og glaðar. „Þær eru allar í fótbolta og gaman fyrir þær að fá að upplifa svona ferð,“ segir Kristín. Undir þetta tekur Anna María Þórðardóttir en þær Inga Reimarsdóttir bókuðu fyrir sig og systurnar Þóru og Fríðu Margréti Guðmundsdætur í gær. „Við tókum skyndiákvörðun,“ segir Anna María. Stefanía Rakel og Fríða Margrét spila með 5. flokki Skagans og Fríða Margrét í fjórða flokki. Þær segja geggjað, frábært og gaman að spila með Akranesi. Draumurinn að sjálfsögðu að klæðast landsliðstreyjunni einni daginn. Aðspurð hvort landsliðið vinni Portúgal og tryggir sér sæti á HM? „Já, ekki spurning. Við höfum tröllatrú á þessum stelpum,“ segir hópurinn. Flugið utan er klukkan 07:15 og ljóst að Skagameyjarnar hafa farið snemma á fætur. Þær reikna þó ekkert endilega með því að sofa í fjögurra tíma fluginu utan. „Ég sef aldrei í flugvél,“ segir Stefanía Rakel. Akranes HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Sjá meira
Mæðgurnar Stefanía Rakel Engilbertsdóttir og Kristín Pétursdóttir sáu auglýsingu fyrir hópferð utan fyrir helgi og ákváðu að slá til. Þær eru hluti af 160 manna hóp sem flýgur í sólarhringsferð með Icelandair á úrslitaleik kvennalandsliðsins gegn Portúgal klukkan 17 í dag. „Við sáum þetta bara auglýst og og ákváðum að drífa okkur,“ segir Kristín. Þær mæðgur voru í för með fjórum Skagameyjum til viðbótar. Þar af tveimur ungum og efnilegum systrum sem líkt og Stefanía Rakel spila fótbolta með ÍA. Gular og glaðar. „Þær eru allar í fótbolta og gaman fyrir þær að fá að upplifa svona ferð,“ segir Kristín. Undir þetta tekur Anna María Þórðardóttir en þær Inga Reimarsdóttir bókuðu fyrir sig og systurnar Þóru og Fríðu Margréti Guðmundsdætur í gær. „Við tókum skyndiákvörðun,“ segir Anna María. Stefanía Rakel og Fríða Margrét spila með 5. flokki Skagans og Fríða Margrét í fjórða flokki. Þær segja geggjað, frábært og gaman að spila með Akranesi. Draumurinn að sjálfsögðu að klæðast landsliðstreyjunni einni daginn. Aðspurð hvort landsliðið vinni Portúgal og tryggir sér sæti á HM? „Já, ekki spurning. Við höfum tröllatrú á þessum stelpum,“ segir hópurinn. Flugið utan er klukkan 07:15 og ljóst að Skagameyjarnar hafa farið snemma á fætur. Þær reikna þó ekkert endilega með því að sofa í fjögurra tíma fluginu utan. „Ég sef aldrei í flugvél,“ segir Stefanía Rakel.
Akranes HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Sjá meira