PSG með skæruliðadeild gegn Mbappe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 08:01 Kylian Mbappe fagnar marki fyrir Paris Saint-Germain en þessi frábæri leikmaður vill komast í burtu frá félaginu. EPA-EFE/Yoan Valat Það eru ekki bara skæruliðadeildir á Íslandi því nú berast fréttir af því að franska stórliðið Paris Saint Germain geri út eina og það meira að segja gegn sínum eigin leikmönnum. Franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga eftir að fréttist af mikilli óánægju hans með lífið í París þrátt fyrir að vera nýbúinn að skrifa undir samning. PSG paid a communications agency to create an "army" of fake Twitter accounts. Accounts responsible for publishing violent and insulting tweets towards certain media and even personalities of the club, including Kylian Mbappé.(Source: @Mediapart) pic.twitter.com/ZXj9qUOaO1— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 12, 2022 Leikmaðurinn telur PSG ekki hafa staðið við sín loforð og er vill komast frá félaginu strax í janúarglugganum. Real Madrid og Liverpool eru áfram nefnd sem félög sem hann hefur áhuga á að spila fyrir. Það virðist líka vera ýmislegt annað gruggugt í gagni á bak við tjöldin í París ef marka frá rannsóknarblaðamennsku franskra fjölmiðla. Það er ekkert nýtt að frægar íþróttastjörnur verði fyrir aðkasti á samfélagsmiðlum en þær sem Mbappe hefur orðið fyrir eru sagðar skipulagðari en menn héldu. Fyrir þremur árum fór Mbappe að ýja að því að hann sæi fyrir sér að yfirgefa PSG og reyna fyrir sér í sterkari deild. Franska félagið bauð honum gull og græna skóga með nýjum samningi en taldi sig þurfa meiri hjálp í baráttunni. The #PSG commissioned an external agency to create an army of fake Twitter accounts that carried out violent and filthy campaigns, particularly against media and football club personalities. Mediapart as one of its targets, Kylian Mbappé himself was targeted. https://t.co/cBR8oLd7Wo— Mister Muñoz (@FreddyMoonYoz) October 12, 2022 Real Madrid hafði mikinn áhuga á leikmanninum og Mbappe ræddi draum sinn um að spila fyrir spænska stórliðið. Það leit allt út fyrir að Parísarliðið væri að missa sína framtíðarstórstjörnu. Franski fjölmiðilinn Mediapart segir að Paris Saint Germain hafi þá sett saman skæruliðadeild til að herja á leikmann félagsins á samfélagsmiðlum. PSG réð utanaðkomandi umboðsskrifstofu til að stofna fjölda falskra Twitter reikninga sem voru síðan notaðir gegn fjölmiðlum og leikmönnum félagsins þar á meðal gegn hinum unga Mbappe. Forráðamenn PSG sváru þetta af sér þegar Mediapart bar þetta undir þá og þeir hafa haldið fram sakleysi sínu í viðtölum við aðra franska fjölmiðla. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Einar með en enginn Gylfi Bein útsending: Arnar tilkynnir landsliðshópinn Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Sjá meira
Franski landsliðsframherjinn Kylian Mbappe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga eftir að fréttist af mikilli óánægju hans með lífið í París þrátt fyrir að vera nýbúinn að skrifa undir samning. PSG paid a communications agency to create an "army" of fake Twitter accounts. Accounts responsible for publishing violent and insulting tweets towards certain media and even personalities of the club, including Kylian Mbappé.(Source: @Mediapart) pic.twitter.com/ZXj9qUOaO1— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 12, 2022 Leikmaðurinn telur PSG ekki hafa staðið við sín loforð og er vill komast frá félaginu strax í janúarglugganum. Real Madrid og Liverpool eru áfram nefnd sem félög sem hann hefur áhuga á að spila fyrir. Það virðist líka vera ýmislegt annað gruggugt í gagni á bak við tjöldin í París ef marka frá rannsóknarblaðamennsku franskra fjölmiðla. Það er ekkert nýtt að frægar íþróttastjörnur verði fyrir aðkasti á samfélagsmiðlum en þær sem Mbappe hefur orðið fyrir eru sagðar skipulagðari en menn héldu. Fyrir þremur árum fór Mbappe að ýja að því að hann sæi fyrir sér að yfirgefa PSG og reyna fyrir sér í sterkari deild. Franska félagið bauð honum gull og græna skóga með nýjum samningi en taldi sig þurfa meiri hjálp í baráttunni. The #PSG commissioned an external agency to create an army of fake Twitter accounts that carried out violent and filthy campaigns, particularly against media and football club personalities. Mediapart as one of its targets, Kylian Mbappé himself was targeted. https://t.co/cBR8oLd7Wo— Mister Muñoz (@FreddyMoonYoz) October 12, 2022 Real Madrid hafði mikinn áhuga á leikmanninum og Mbappe ræddi draum sinn um að spila fyrir spænska stórliðið. Það leit allt út fyrir að Parísarliðið væri að missa sína framtíðarstórstjörnu. Franski fjölmiðilinn Mediapart segir að Paris Saint Germain hafi þá sett saman skæruliðadeild til að herja á leikmann félagsins á samfélagsmiðlum. PSG réð utanaðkomandi umboðsskrifstofu til að stofna fjölda falskra Twitter reikninga sem voru síðan notaðir gegn fjölmiðlum og leikmönnum félagsins þar á meðal gegn hinum unga Mbappe. Forráðamenn PSG sváru þetta af sér þegar Mediapart bar þetta undir þá og þeir hafa haldið fram sakleysi sínu í viðtölum við aðra franska fjölmiðla.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Einar með en enginn Gylfi Bein útsending: Arnar tilkynnir landsliðshópinn Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn