Fækkar stöðugt í vinahópi Mbappés hjá PSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2022 14:31 Kylian Mbappé einangrast æ meira í leikmannahópi Paris Saint-Germain. getty/Pedro Salado Kylian Mbappé á sér ekki marga stuðningsmenn í leikmannahópi Paris Saint-Germain. Talið er að aðeins fjórir samherjar hans séu á hans bandi. Mbappé skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við PSG í sumar eftir miklar vangaveltur um framtíð hans. Talið er að nýi samningurinn færi Frakkanum 650 þúsund pund í vikulaun og ákveðin völd innan PSG. Gleðin var þó skammvinn og Mbappé er aftur orðinn ósáttur og vill fara frá PSG. Þær fréttir bárust sama dag og liðið gerði 1-1 jafntefli við Benfica í Meistaradeild Evrópu. Mbappé skoraði mark PSG úr vítaspyrnu. Samkvæmt frétt L'Equipe á Mbappé fáa bandamenn innan raða PSG og einangrast sífellt meira. Talið er að aðeins fjórir leikmenn séu í liðinu hans Mbappé: Presnal Kimpembe, Nordi Mukiele, Hugo Ekitike og Achraf Hakimi. Aðrir í leikmannahópi PSG ku vera orðnir pirraðir á Mbappé og þeirri sérmeðferð sem hann fær, sérstaklega Suður-Ameríkumennirnir. Meðal þeirra eru fyrirliðinn Marquinhos og Neymar. Mbappé er ekki ánægður með nýja knattspyrnustjórann hjá PSG, Christoph Galtier, og er sérlega pirraður á því að þurfa að spila einn í fremstu víglínu. PSG hefur gert jafntefli í síðustu þremur leikjum sínum. Næsti leikur liðsins er gegn Marseille á sunnudaginn. Franski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Sjá meira
Mbappé skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við PSG í sumar eftir miklar vangaveltur um framtíð hans. Talið er að nýi samningurinn færi Frakkanum 650 þúsund pund í vikulaun og ákveðin völd innan PSG. Gleðin var þó skammvinn og Mbappé er aftur orðinn ósáttur og vill fara frá PSG. Þær fréttir bárust sama dag og liðið gerði 1-1 jafntefli við Benfica í Meistaradeild Evrópu. Mbappé skoraði mark PSG úr vítaspyrnu. Samkvæmt frétt L'Equipe á Mbappé fáa bandamenn innan raða PSG og einangrast sífellt meira. Talið er að aðeins fjórir leikmenn séu í liðinu hans Mbappé: Presnal Kimpembe, Nordi Mukiele, Hugo Ekitike og Achraf Hakimi. Aðrir í leikmannahópi PSG ku vera orðnir pirraðir á Mbappé og þeirri sérmeðferð sem hann fær, sérstaklega Suður-Ameríkumennirnir. Meðal þeirra eru fyrirliðinn Marquinhos og Neymar. Mbappé er ekki ánægður með nýja knattspyrnustjórann hjá PSG, Christoph Galtier, og er sérlega pirraður á því að þurfa að spila einn í fremstu víglínu. PSG hefur gert jafntefli í síðustu þremur leikjum sínum. Næsti leikur liðsins er gegn Marseille á sunnudaginn.
Franski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Sjá meira