Fækkar stöðugt í vinahópi Mbappés hjá PSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2022 14:31 Kylian Mbappé einangrast æ meira í leikmannahópi Paris Saint-Germain. getty/Pedro Salado Kylian Mbappé á sér ekki marga stuðningsmenn í leikmannahópi Paris Saint-Germain. Talið er að aðeins fjórir samherjar hans séu á hans bandi. Mbappé skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við PSG í sumar eftir miklar vangaveltur um framtíð hans. Talið er að nýi samningurinn færi Frakkanum 650 þúsund pund í vikulaun og ákveðin völd innan PSG. Gleðin var þó skammvinn og Mbappé er aftur orðinn ósáttur og vill fara frá PSG. Þær fréttir bárust sama dag og liðið gerði 1-1 jafntefli við Benfica í Meistaradeild Evrópu. Mbappé skoraði mark PSG úr vítaspyrnu. Samkvæmt frétt L'Equipe á Mbappé fáa bandamenn innan raða PSG og einangrast sífellt meira. Talið er að aðeins fjórir leikmenn séu í liðinu hans Mbappé: Presnal Kimpembe, Nordi Mukiele, Hugo Ekitike og Achraf Hakimi. Aðrir í leikmannahópi PSG ku vera orðnir pirraðir á Mbappé og þeirri sérmeðferð sem hann fær, sérstaklega Suður-Ameríkumennirnir. Meðal þeirra eru fyrirliðinn Marquinhos og Neymar. Mbappé er ekki ánægður með nýja knattspyrnustjórann hjá PSG, Christoph Galtier, og er sérlega pirraður á því að þurfa að spila einn í fremstu víglínu. PSG hefur gert jafntefli í síðustu þremur leikjum sínum. Næsti leikur liðsins er gegn Marseille á sunnudaginn. Franski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Mbappé skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við PSG í sumar eftir miklar vangaveltur um framtíð hans. Talið er að nýi samningurinn færi Frakkanum 650 þúsund pund í vikulaun og ákveðin völd innan PSG. Gleðin var þó skammvinn og Mbappé er aftur orðinn ósáttur og vill fara frá PSG. Þær fréttir bárust sama dag og liðið gerði 1-1 jafntefli við Benfica í Meistaradeild Evrópu. Mbappé skoraði mark PSG úr vítaspyrnu. Samkvæmt frétt L'Equipe á Mbappé fáa bandamenn innan raða PSG og einangrast sífellt meira. Talið er að aðeins fjórir leikmenn séu í liðinu hans Mbappé: Presnal Kimpembe, Nordi Mukiele, Hugo Ekitike og Achraf Hakimi. Aðrir í leikmannahópi PSG ku vera orðnir pirraðir á Mbappé og þeirri sérmeðferð sem hann fær, sérstaklega Suður-Ameríkumennirnir. Meðal þeirra eru fyrirliðinn Marquinhos og Neymar. Mbappé er ekki ánægður með nýja knattspyrnustjórann hjá PSG, Christoph Galtier, og er sérlega pirraður á því að þurfa að spila einn í fremstu víglínu. PSG hefur gert jafntefli í síðustu þremur leikjum sínum. Næsti leikur liðsins er gegn Marseille á sunnudaginn.
Franski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira