Sigurvegarinn í Boston maraþoninu 2021 féll á lyfjaprófi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2022 13:00 Diana Kipyokei kemur í mark í Boston. Nú virðist sem sigur hennar verði þurrkaður út. Maddie Meyer/Getty Images Diana Kipyokei frá Kenía kom sá og sigraði í Boston maraþoninu á síðasta ári. Hún hefur nú verið dæmd í keppnisbann eftir að falla á lyfjaprófi. Sömu sögu er að segja af Betty Wilson Lempus, einnig frá Kenía. Hin 28 ára gamla Kipyokei og hin 31 árs gamla Lempus hafa einnig verið ákærðar af AIU [Athletics Integrity Unit] fyrir að veita rangar upplýsingar og fölsuð vottorð. Báðar greindust með „triamcinolone acetonide“ í blóðinu. Efnið hefur verið á bannlista Alþjóða lyfjaeftirlitsins frá árinu 2014. Diana Kipyokei, winner of the 2021 Boson Marathon, was suspended on Friday after testing positive for doping. https://t.co/qDJmycyUgK— USA TODAY (@USATODAY) October 14, 2022 Alls hafa tíu hlauparar frá Kenía greinst með „triamcinolone acetonide í blóðinu frá því á síðasta ári en til samanburðar hafa aðeins tveir íþróttamenn frá öðrum löndum greinst með efnið á sama tíma. Verði Kipyokei fundin sek verður sigur hennar í Boston maraþoninu tekinn af henni og tími hennar strokaður út. Sama á við um sigur Lempus í hálfmaraþoninu í París á síðasta ári. Á dögunum var Mark Kangogo, hlaupari frá Kenía, dæmdur í þriggja ára bann af AIU eftir að „triamcinolone acetonide“ og „norandrosterone“ fannst í blóðinu hans. Ekki er ljóst hversu langt bann Kipyokei og Lempus gætu átt yfir höfði sér en reikna má með að það verði svipað og bann Kangogo. Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Hin 28 ára gamla Kipyokei og hin 31 árs gamla Lempus hafa einnig verið ákærðar af AIU [Athletics Integrity Unit] fyrir að veita rangar upplýsingar og fölsuð vottorð. Báðar greindust með „triamcinolone acetonide“ í blóðinu. Efnið hefur verið á bannlista Alþjóða lyfjaeftirlitsins frá árinu 2014. Diana Kipyokei, winner of the 2021 Boson Marathon, was suspended on Friday after testing positive for doping. https://t.co/qDJmycyUgK— USA TODAY (@USATODAY) October 14, 2022 Alls hafa tíu hlauparar frá Kenía greinst með „triamcinolone acetonide í blóðinu frá því á síðasta ári en til samanburðar hafa aðeins tveir íþróttamenn frá öðrum löndum greinst með efnið á sama tíma. Verði Kipyokei fundin sek verður sigur hennar í Boston maraþoninu tekinn af henni og tími hennar strokaður út. Sama á við um sigur Lempus í hálfmaraþoninu í París á síðasta ári. Á dögunum var Mark Kangogo, hlaupari frá Kenía, dæmdur í þriggja ára bann af AIU eftir að „triamcinolone acetonide“ og „norandrosterone“ fannst í blóðinu hans. Ekki er ljóst hversu langt bann Kipyokei og Lempus gætu átt yfir höfði sér en reikna má með að það verði svipað og bann Kangogo.
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira