De Jong ósáttur hjá Barcelona | Liverpool hefur áhuga Atli Arason skrifar 16. október 2022 14:00 Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona. EPA-EFE/Alejandro Garcia Hollendingurinn Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, er sagður óánægður með stöðu sína hjá Barcelona og farinn að íhuga að brottför frá félaginu. Leikmaðurinn var helsta umræðuefnið í félagaskiptaglugganum í sumar en lengi var talið að hann myndi fara til Manchester United. Barcelona og Manchester United náðu samkomulagi um kaupverð á leikmanninum en De Jong vildi sjálfur ekki yfirgefa Barcelona. Nú er hins vegar staðan önnur og Liverpool hefur blandað sér í kapphlaupið um De Jong miðað við nýjustu tíðindi frá Englandi. Liverpool hefur verið að leita sér að nýjum miðjumanni undanfarið. Félagið var á eftir Aurelien Tchouameni í sumar sem á endanum valdi Real Madrid fram yfir Liverpool. Þá sótti félagið Arthur Melo á lánssamningi frá Juventus á lokadegi félagaskiptagluggans en Arthur meiddist skömmu síðar og verður frá keppni í allt að fjóra mánuði. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur þó enn þá áhuga á leikmanninum þrátt fyrir að hann neitaði United í sumar. Það gæti því stefnt í áhugaverða baráttu Liverpool og Manchester United um undirskrift De Jong í janúar. Ósáttur með framkomu Barcelona Barcelona vildi losna við De Jong í félagaskiptaglugganum í sumar en De Jong hefur greint frá því að bæði knattspyrnustjóri liðsins, Xavi, og forseti félagsins, Joan Laporta, þrýstu á hann að yfirgefa félagið. Á þessu tímabili hefur De Jong oftar en ekki þurft að sætta sig við að koma inn af varamannabekk Barcelona og það angrar Hollendinginn að fá ekki að taka þátt í mikilvægum leikjum félagsins. Frenkie de Jong er hins vegar í byrjunarliði Barcelona sem mætir Real Madrid í stærsta leik Spánar. Leikurinn hefst klukkan 14.15. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira
Leikmaðurinn var helsta umræðuefnið í félagaskiptaglugganum í sumar en lengi var talið að hann myndi fara til Manchester United. Barcelona og Manchester United náðu samkomulagi um kaupverð á leikmanninum en De Jong vildi sjálfur ekki yfirgefa Barcelona. Nú er hins vegar staðan önnur og Liverpool hefur blandað sér í kapphlaupið um De Jong miðað við nýjustu tíðindi frá Englandi. Liverpool hefur verið að leita sér að nýjum miðjumanni undanfarið. Félagið var á eftir Aurelien Tchouameni í sumar sem á endanum valdi Real Madrid fram yfir Liverpool. Þá sótti félagið Arthur Melo á lánssamningi frá Juventus á lokadegi félagaskiptagluggans en Arthur meiddist skömmu síðar og verður frá keppni í allt að fjóra mánuði. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur þó enn þá áhuga á leikmanninum þrátt fyrir að hann neitaði United í sumar. Það gæti því stefnt í áhugaverða baráttu Liverpool og Manchester United um undirskrift De Jong í janúar. Ósáttur með framkomu Barcelona Barcelona vildi losna við De Jong í félagaskiptaglugganum í sumar en De Jong hefur greint frá því að bæði knattspyrnustjóri liðsins, Xavi, og forseti félagsins, Joan Laporta, þrýstu á hann að yfirgefa félagið. Á þessu tímabili hefur De Jong oftar en ekki þurft að sætta sig við að koma inn af varamannabekk Barcelona og það angrar Hollendinginn að fá ekki að taka þátt í mikilvægum leikjum félagsins. Frenkie de Jong er hins vegar í byrjunarliði Barcelona sem mætir Real Madrid í stærsta leik Spánar. Leikurinn hefst klukkan 14.15.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira