Orrustuþota brotlenti á fjölbýlishúsi í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 17. október 2022 18:07 Mikill eldur kviknaði í húsinu en um sex hundruð manns er sögð búa þar. AP Rússnesk orrustuþota brotlenti á fjölbýlishúsi í borginni Yeysk í suðurhluta Rússlands í dag. Minnst tveir eru látnir en mikill eldur kviknaði í húsinu við brotlendinguna. Nítján eru sagðir særðir en þar af eru fjórir sagðir í alvarlegu ástandi. Flugmennirnir skutu sér úr flugvélinni og eru sagðir hafa sloppið Orrustuþotan er sögð hafa verið af gerðinni Sukhoi Su-34. Myndbönd náðist af brotlendingunni en sjá má nokkur þeirra hér neðar í fréttinni. það hefur þó vakið athygli að myndefni af atvikinu virðist sýna sprengingar um borð í þotunni áður en hún lenti á húsinu. Reuters segir eld hafa kviknað í einum af hreyflum þotunnar við flugtak. Flugstöð er nærri bænum og eftir að eldurinn kviknaði er orrustuþotan sögð hafa lent á fjölbýlishúsinu. Myndband úr borginni sýnir íbúa nálgast annan manninn úr áhöfn þotunnar og spyrja hvort hann hafi verið skotinn niður. Hann sagði svo ekki vera. RIA-fréttaveitan, sem er í eigu rússneska ríkisins, hefur eftir embættismönnum í Yeysk að um sex hundruð manns búi í fjölbýlishúsinu. Þá segir miðillinn að búið sé að hefja rannsókn á tildrögum slyssins. , ' . pic.twitter.com/t8IitpvdHV— Basyo (@davasko63) October 17, 2022 Pilot ejected pic.twitter.com/tKIgcedcPa— Paul Jawin (@PaulJawin) October 17, 2022 Ammunition of the aircraft explodes. Yeysk, Krasnodar Krai, Russia. pic.twitter.com/MQ9aaMk3m4— Paul Jawin (@PaulJawin) October 17, 2022 Video showing locals in Yeysk discovering the ejected pilot and asking, They shot you down, yeah? and he says, No. https://t.co/VpNjLklKxL pic.twitter.com/EvhOCrTOEp— Kevin Rothrock (@KevinRothrock) October 17, 2022 Rússland Fréttir af flugi Hernaður Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Nítján eru sagðir særðir en þar af eru fjórir sagðir í alvarlegu ástandi. Flugmennirnir skutu sér úr flugvélinni og eru sagðir hafa sloppið Orrustuþotan er sögð hafa verið af gerðinni Sukhoi Su-34. Myndbönd náðist af brotlendingunni en sjá má nokkur þeirra hér neðar í fréttinni. það hefur þó vakið athygli að myndefni af atvikinu virðist sýna sprengingar um borð í þotunni áður en hún lenti á húsinu. Reuters segir eld hafa kviknað í einum af hreyflum þotunnar við flugtak. Flugstöð er nærri bænum og eftir að eldurinn kviknaði er orrustuþotan sögð hafa lent á fjölbýlishúsinu. Myndband úr borginni sýnir íbúa nálgast annan manninn úr áhöfn þotunnar og spyrja hvort hann hafi verið skotinn niður. Hann sagði svo ekki vera. RIA-fréttaveitan, sem er í eigu rússneska ríkisins, hefur eftir embættismönnum í Yeysk að um sex hundruð manns búi í fjölbýlishúsinu. Þá segir miðillinn að búið sé að hefja rannsókn á tildrögum slyssins. , ' . pic.twitter.com/t8IitpvdHV— Basyo (@davasko63) October 17, 2022 Pilot ejected pic.twitter.com/tKIgcedcPa— Paul Jawin (@PaulJawin) October 17, 2022 Ammunition of the aircraft explodes. Yeysk, Krasnodar Krai, Russia. pic.twitter.com/MQ9aaMk3m4— Paul Jawin (@PaulJawin) October 17, 2022 Video showing locals in Yeysk discovering the ejected pilot and asking, They shot you down, yeah? and he says, No. https://t.co/VpNjLklKxL pic.twitter.com/EvhOCrTOEp— Kevin Rothrock (@KevinRothrock) October 17, 2022
Rússland Fréttir af flugi Hernaður Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira