Benzema hlaut Gullboltann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. október 2022 20:00 Karim Benzema, Gullboltinn og Zindedine Zidane. France Football Karim Benzema, framherji Real Madríd, hlaut í kvöld Gullboltann, Ballon d'Or. Hann spilaði risastóran þátt í frábæru gengi Real á síðustu leiktíð þegar liðið varð bæði Spánar- og Evrópumeistari. Er þetta í fyrsta sinn sem hann hlýtur verðlaunin. Hinn 34 ára gamli Benzema var hreint út sagt stórkostlegur á síðustu leiktíð en framherjinn frá Frakklandi virðist eldast eins og gott rauðvín. Hann skoraði 27 mörk og gaf 12 stoðsendingar í 32 leikjum í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Í Meistaradeild Evrópu skoraði hann 15 mörk í 12 leikjum ásamt því að gefa tvær stoðsendingar þegar Real fór alla leið og varð Evrópumeistari í 14. sinn. Zinedine Zidane, samlandi Benzema, veitti honum verðlaunin eins og sjá má hér að neðan. Here is the image you've all been waiting for! Karim Benzema! #ballondor with @adidasFR pic.twitter.com/TJze0Km1s6— Ballon d'Or #ballondor (@francefootball) October 17, 2022 Sadio Mané, leikmaður Liverpool á síðustu leiktíð og Bayern München nú, var í öðru sæti á meðan Kevin De Bruyne, miðjumaður Manchester City, var í þriðja sæti. Þar á eftir komu Robert Lewandowski [Bayern München og Barcelona] og Mohamed Salah [Liverpool]. Fyrr í kvöld var tilkynnt að Alexia Putellas, miðjumaður Barcelona og Spánar, hefði hlotið Gullboltann í kvennaflokki. Var hún að verja titil sinn ef svo má að orði komast þar sem hún vann einnig í fyrra. Fótbolti Spænski boltinn Frakkland Tengdar fréttir Putellas hlaut Gullboltann annað árið í röð Alexia Putellas, miðjumaður Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann, Ballon d'Or. Hún vann einnig í fyrra og hefur því unnið verðlaunin alls tvisvar en þau hafa aðeins verið gefin þrívegis í kvennaflokki. 17. október 2022 19:15 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Benzema var hreint út sagt stórkostlegur á síðustu leiktíð en framherjinn frá Frakklandi virðist eldast eins og gott rauðvín. Hann skoraði 27 mörk og gaf 12 stoðsendingar í 32 leikjum í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Í Meistaradeild Evrópu skoraði hann 15 mörk í 12 leikjum ásamt því að gefa tvær stoðsendingar þegar Real fór alla leið og varð Evrópumeistari í 14. sinn. Zinedine Zidane, samlandi Benzema, veitti honum verðlaunin eins og sjá má hér að neðan. Here is the image you've all been waiting for! Karim Benzema! #ballondor with @adidasFR pic.twitter.com/TJze0Km1s6— Ballon d'Or #ballondor (@francefootball) October 17, 2022 Sadio Mané, leikmaður Liverpool á síðustu leiktíð og Bayern München nú, var í öðru sæti á meðan Kevin De Bruyne, miðjumaður Manchester City, var í þriðja sæti. Þar á eftir komu Robert Lewandowski [Bayern München og Barcelona] og Mohamed Salah [Liverpool]. Fyrr í kvöld var tilkynnt að Alexia Putellas, miðjumaður Barcelona og Spánar, hefði hlotið Gullboltann í kvennaflokki. Var hún að verja titil sinn ef svo má að orði komast þar sem hún vann einnig í fyrra.
Fótbolti Spænski boltinn Frakkland Tengdar fréttir Putellas hlaut Gullboltann annað árið í röð Alexia Putellas, miðjumaður Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann, Ballon d'Or. Hún vann einnig í fyrra og hefur því unnið verðlaunin alls tvisvar en þau hafa aðeins verið gefin þrívegis í kvennaflokki. 17. október 2022 19:15 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Putellas hlaut Gullboltann annað árið í röð Alexia Putellas, miðjumaður Barcelona, hlaut í kvöld Gullboltann, Ballon d'Or. Hún vann einnig í fyrra og hefur því unnið verðlaunin alls tvisvar en þau hafa aðeins verið gefin þrívegis í kvennaflokki. 17. október 2022 19:15