Corden aftur velkominn eftir skít og skammir gærdagsins Fanndís Birna Logadóttir skrifar 18. október 2022 11:22 Eigandi Balthazar veitingastaðarins segir James Corden aftur velkominn á staðinn. Samsett/Getty Þáttastjórnandinn og grínistinn James Corden er aftur velkominn á veitingastaðinn Balthazar eftir að hafa beðist afsökunar. Eigandi staðarins setti Corden í straff í gær og lýsti honum sem versta og dónalegasta kúnnanum í 25 ára sögu staðarins. Bannið varði aðeins í nokkrar klukkustundir og grínaðist eigandinn með að aflétta banninu fengi hann að taka við þætti Cordens í níu mánuði. Veitingastaðurinn er einn sá þekktasti í New York borg en Keith McNally, eigandi staðarins, greindi frá því á Instagram síðu sinni í gær að Corden hafi í nokkur skipti komið illa fram við starfsfólk, hótað að skrifa illa um staðinn og öskrað. „James Corden er gríðarlega hæfileikaríkur grínisti, en pínulítið gerpi,“ skrifaði McNally þá á Instagram. Aðeins nokkrum klukkustundum síðar var þó annar hljómur í honum þar sem hann sagði Corden hafa hringt í sig og „beðið ákaflega afsökunar.“ McNally sagðist sjálfur trúa á að fólk fái annað tækifæri en í færslunni grínaðist hann með það að hann myndi aflétta banninu tafarlaust ef að hann fengið að stjórna spjallþætti Cordens, The Late Late Show, í níu mánuði. „Nei að sjálfsögðu ekki. En… Hver sem er nógu göfuglyndur til að biðja ónytjung og ræfil eins og mig (og starfsfólk mitt) afsökunar á ekki skilið að sæta banni á nokkrum stað. Sérstaklega Balthazar,“ skrifaði McNally á Instagram síðu sinni. „Allt er fyrirgefið,“ sagði hann enn fremur. View this post on Instagram A post shared by Keith McNally (@keithmcnallynyc) Hollywood Bandaríkin Veitingastaðir Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira
Veitingastaðurinn er einn sá þekktasti í New York borg en Keith McNally, eigandi staðarins, greindi frá því á Instagram síðu sinni í gær að Corden hafi í nokkur skipti komið illa fram við starfsfólk, hótað að skrifa illa um staðinn og öskrað. „James Corden er gríðarlega hæfileikaríkur grínisti, en pínulítið gerpi,“ skrifaði McNally þá á Instagram. Aðeins nokkrum klukkustundum síðar var þó annar hljómur í honum þar sem hann sagði Corden hafa hringt í sig og „beðið ákaflega afsökunar.“ McNally sagðist sjálfur trúa á að fólk fái annað tækifæri en í færslunni grínaðist hann með það að hann myndi aflétta banninu tafarlaust ef að hann fengið að stjórna spjallþætti Cordens, The Late Late Show, í níu mánuði. „Nei að sjálfsögðu ekki. En… Hver sem er nógu göfuglyndur til að biðja ónytjung og ræfil eins og mig (og starfsfólk mitt) afsökunar á ekki skilið að sæta banni á nokkrum stað. Sérstaklega Balthazar,“ skrifaði McNally á Instagram síðu sinni. „Allt er fyrirgefið,“ sagði hann enn fremur. View this post on Instagram A post shared by Keith McNally (@keithmcnallynyc)
Hollywood Bandaríkin Veitingastaðir Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Fleiri fréttir Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Sjá meira