Segir eftirliti með lögreglu stórlega ábótavant Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. október 2022 07:12 Sigurður vill að geta ríkissaksóknara til að hafa eftirlit með lögreglu verði efld. Vísir/Vilhelm Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélags Íslands, segir eftirliti með þeim þvingunaraðgerðum sem lögrega hefur heimildir til að beita í dag stórlega ábótavant. Nefnir hann símhlustun sérstaklega í þessu sambandi. Hann segir mikilvægt að efla eftirlit með lögreglu áður en lögregla fær frekari forvirkar rannsóknarheimildir. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu en frumvarp dómsmálaráðherra um forvirkar rannsóknarheimildir var til umræðu á málþingi Úlfljóts, tímarits laganema, í Lögbergi í gær. „Hér þarf að fara gætilega. Við viljum ekki gefa afslátt af reglum um réttláta málsmeðferð og friðhelgi einkalífsins. Þá er einna mest hætta á því að menn misbeiti valdi sínu,“ sagði Sigurður í samtali við Morgunblaðið. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að nefnd um eftirlit með lögreglu verði falið eftirlit með aðgerðum á grundvelli laganna en ekki virðist fylgja að starf hennar verði eflt, að minnsta kosti er ekki gert ráð fyrir auknum fjármunum til nefndarinnar. „Ég tel að það þurfi að efla eftirlit með störfum lögreglu. Það er mjög aðkallandi að mínu viti að ríkissaksóknara séu færðar fullnægjandi heimildir til þess að sinna því eftirliti sem hann gegnir nú gagnvart þvingandi aðgerðum, þar á meðal símhlustun. Honum er falið það eftirlit en virðist ekki geta sinnt því.“ Vandamálið liggi meðal annars í því að ríkissaksóknari virðist ekki hafa úrræði til að þvinga lögreglustjóra til að fara að fyrirmælum sínum. Lögreglan Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Hann segir mikilvægt að efla eftirlit með lögreglu áður en lögregla fær frekari forvirkar rannsóknarheimildir. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu en frumvarp dómsmálaráðherra um forvirkar rannsóknarheimildir var til umræðu á málþingi Úlfljóts, tímarits laganema, í Lögbergi í gær. „Hér þarf að fara gætilega. Við viljum ekki gefa afslátt af reglum um réttláta málsmeðferð og friðhelgi einkalífsins. Þá er einna mest hætta á því að menn misbeiti valdi sínu,“ sagði Sigurður í samtali við Morgunblaðið. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að nefnd um eftirlit með lögreglu verði falið eftirlit með aðgerðum á grundvelli laganna en ekki virðist fylgja að starf hennar verði eflt, að minnsta kosti er ekki gert ráð fyrir auknum fjármunum til nefndarinnar. „Ég tel að það þurfi að efla eftirlit með störfum lögreglu. Það er mjög aðkallandi að mínu viti að ríkissaksóknara séu færðar fullnægjandi heimildir til þess að sinna því eftirliti sem hann gegnir nú gagnvart þvingandi aðgerðum, þar á meðal símhlustun. Honum er falið það eftirlit en virðist ekki geta sinnt því.“ Vandamálið liggi meðal annars í því að ríkissaksóknari virðist ekki hafa úrræði til að þvinga lögreglustjóra til að fara að fyrirmælum sínum.
Lögreglan Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira