Mikill eldur í Mexíkó eftir árekstur olíuflutningabíls Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2022 08:01 Mexíkóskir fjölmiðar segja að um tvö hundruð slökkviliðsmenn hafi glímt við eldinn. Twitter Miklar skemmdir hafa orðið á lestarteinum og tugum heimila í mexíkóska bænum Aguascalientes eftir árekstur olíuflutningabíls í gærkvöldi. Á samfélagsmiðlum hafa birst myndir af eldi og svörtum reyk sem leggi frá bænum og á einu myndskeiðinu má sjá hvernig lest þýtur í gegnum loga. Í frétt BBC segir að 1.500 manns hafi verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldsins, en bæði hús og bílar hafa orðið eldinum að bráð. Ekki hafa borist fréttir af dauðsföllum en einhverjir hafa verið fluttir á sjúkrahús. Fréttir eru óljósar um aðdraganda slyssins en lögregla hefur handtekið ökumann olíuflutningabílsins. #AlertaADNTren embiste a pipa de Pemex que intentó ganarle el paso en la Colonia México y Casa Blanca en #Aguascalientes. El impacto provocó un incendio. Se desconoce el número de víctimas. pic.twitter.com/H9lOzSy7eu— adn40 (@adn40) October 20, 2022 Leo Montañez, bæjarstjóri Aguascalientes, segir frá því að um þrjú hundruð heimili séu á svæðinu þar sem eldurinn kom upp og að 120 þeirra hafi ýmist skemmst eða eyðilagst. Mexíkóskir fjölmiðar segja að um tvö hundruð slökkviliðsmenn glími við eldinn. #ÚLTIMAHORA | En la capital de #Aguascalientes, se acaba de dar un choque de una unidad que transportaba material flamable con un tren, sobre la avenida Aguascalientes; al menos dos mil personas fueron evacuadas pic.twitter.com/StXZACbE0j— Azucena Uresti (@azucenau) October 21, 2022 Toma aérea del incendio de hoy en #Aguascalientes pic.twitter.com/A3YshoFo7p— José Luis Morales (@JLM_Noticias) October 21, 2022 Mexíkó Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Á samfélagsmiðlum hafa birst myndir af eldi og svörtum reyk sem leggi frá bænum og á einu myndskeiðinu má sjá hvernig lest þýtur í gegnum loga. Í frétt BBC segir að 1.500 manns hafi verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldsins, en bæði hús og bílar hafa orðið eldinum að bráð. Ekki hafa borist fréttir af dauðsföllum en einhverjir hafa verið fluttir á sjúkrahús. Fréttir eru óljósar um aðdraganda slyssins en lögregla hefur handtekið ökumann olíuflutningabílsins. #AlertaADNTren embiste a pipa de Pemex que intentó ganarle el paso en la Colonia México y Casa Blanca en #Aguascalientes. El impacto provocó un incendio. Se desconoce el número de víctimas. pic.twitter.com/H9lOzSy7eu— adn40 (@adn40) October 20, 2022 Leo Montañez, bæjarstjóri Aguascalientes, segir frá því að um þrjú hundruð heimili séu á svæðinu þar sem eldurinn kom upp og að 120 þeirra hafi ýmist skemmst eða eyðilagst. Mexíkóskir fjölmiðar segja að um tvö hundruð slökkviliðsmenn glími við eldinn. #ÚLTIMAHORA | En la capital de #Aguascalientes, se acaba de dar un choque de una unidad que transportaba material flamable con un tren, sobre la avenida Aguascalientes; al menos dos mil personas fueron evacuadas pic.twitter.com/StXZACbE0j— Azucena Uresti (@azucenau) October 21, 2022 Toma aérea del incendio de hoy en #Aguascalientes pic.twitter.com/A3YshoFo7p— José Luis Morales (@JLM_Noticias) October 21, 2022
Mexíkó Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira