Xavi skilur ekki af hverju Barca fólkið púar á Pique Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2022 13:00 Xavi Hernandez gefur Gerard Pique skilaboð í Evrópuleik þar sem miðvörðurinn bar fyrirliðabandið. Getty/Pedro Salado Þjálfari Barcelona, Xavi Hernandez, er ein mesta goðsögnin í sögu félagsins frá einstökum tímum sínum sem leikmaður liðsins. Hann er gapandi yfir meðferðinni sem önnur goðsögn félagsins er að fá þessa dagana. Barcelona rétti aðeins úr kútnum með 3-0 sigri á Villarreal í spænsku deildinni í gær. Á 78. mínútu leiksins kom hinn 35 ára gamli Gerard Pique inn á sem varamaður fyrir Jules Kounde. Margir stuðningsmenn Barcelona tóku þá upp á því að púa á Pique. Xavi defends Pique after Barça fans whistle him. Says he s been great in the dressing room & attitude exemplary despite falling out of favour https://t.co/2zQmFYU5EM— Samuel Marsden (@samuelmarsden) October 20, 2022 Annar hluti vallarins reyndi að grípa inn og hylla miðvörðinn og fögnuðu þau í hvert skipti sem hann fékk boltann. „Ég bað um samstöðu á undirbúningstímabilinu. Nú er tími til að standa saman og þá er ég að tala um liðið, starfsmennina, stjórnina, stuðningmennina og fjölmiðlana,“ sagði Xavi á blaðamannafundi eftir leikinn. „Hvort sem hann spilar eða ekki þá er það eina sem ég bið Pique um að hann sé fyrirmynd í klefanum. Hann er skínandi fyrirmynd,“ sagði Xavi. „Ég er að tala um þetta því hann á það skilið. Hann hefur aldrei sýnt slæmt hugarfar þegar hann fær ekki að spila. Hann er fyrirmynd sem fyrirliði og stuðningsmennirnir ættu að vita það,“ sagði Xavi. FC Barcelona Most Appearances7 7 8 - Lionel Messi 7 6 7 - Xavi 6 9 0 - Sergio Busquets 6 7 4 - Andrés Iniesta 6 1 2 - Gerard Piqué 5 9 3 - Carles Puyol 5 4 9 - Migueli 5 3 5 - Víctor Valdés pic.twitter.com/PTqchoZIlM— Yanek Stats (@yanekstats) October 18, 2022 Pique hefur verið fastamaður í vörn Barcelona liðsins síðan að hann kom frá Manchester United árið 2008. Hann hefur unnið átta spænska meistaratitla með félaginu og Meistaradeildina þrisvar sinnum. Hann missti sætið sitt í liðinu á þessu tímabili og hefur aðeins byrjað fjóra af fjórtán leikjum í öllum keppnum. Hans mistök leiddu af sér tvö mörk í 3-3 jafntefli á móti Internazionale í Meistaradeildinni en þau úrslit fóru langt með að kosta spænska liðið sæti í sextán liða úrslitunum. „Ég veit það ekki og hef ekki áhuga á því. Hann er frábær fyrirmynd fyrir allan klefann og æfir mjög vel. Það er jákvætt,“ sagði Xavi þegar hann var spurður um það hvort stuðningsmennirnir væru að púa á vegna mistakanna á móti Inter. Spænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Barcelona rétti aðeins úr kútnum með 3-0 sigri á Villarreal í spænsku deildinni í gær. Á 78. mínútu leiksins kom hinn 35 ára gamli Gerard Pique inn á sem varamaður fyrir Jules Kounde. Margir stuðningsmenn Barcelona tóku þá upp á því að púa á Pique. Xavi defends Pique after Barça fans whistle him. Says he s been great in the dressing room & attitude exemplary despite falling out of favour https://t.co/2zQmFYU5EM— Samuel Marsden (@samuelmarsden) October 20, 2022 Annar hluti vallarins reyndi að grípa inn og hylla miðvörðinn og fögnuðu þau í hvert skipti sem hann fékk boltann. „Ég bað um samstöðu á undirbúningstímabilinu. Nú er tími til að standa saman og þá er ég að tala um liðið, starfsmennina, stjórnina, stuðningmennina og fjölmiðlana,“ sagði Xavi á blaðamannafundi eftir leikinn. „Hvort sem hann spilar eða ekki þá er það eina sem ég bið Pique um að hann sé fyrirmynd í klefanum. Hann er skínandi fyrirmynd,“ sagði Xavi. „Ég er að tala um þetta því hann á það skilið. Hann hefur aldrei sýnt slæmt hugarfar þegar hann fær ekki að spila. Hann er fyrirmynd sem fyrirliði og stuðningsmennirnir ættu að vita það,“ sagði Xavi. FC Barcelona Most Appearances7 7 8 - Lionel Messi 7 6 7 - Xavi 6 9 0 - Sergio Busquets 6 7 4 - Andrés Iniesta 6 1 2 - Gerard Piqué 5 9 3 - Carles Puyol 5 4 9 - Migueli 5 3 5 - Víctor Valdés pic.twitter.com/PTqchoZIlM— Yanek Stats (@yanekstats) October 18, 2022 Pique hefur verið fastamaður í vörn Barcelona liðsins síðan að hann kom frá Manchester United árið 2008. Hann hefur unnið átta spænska meistaratitla með félaginu og Meistaradeildina þrisvar sinnum. Hann missti sætið sitt í liðinu á þessu tímabili og hefur aðeins byrjað fjóra af fjórtán leikjum í öllum keppnum. Hans mistök leiddu af sér tvö mörk í 3-3 jafntefli á móti Internazionale í Meistaradeildinni en þau úrslit fóru langt með að kosta spænska liðið sæti í sextán liða úrslitunum. „Ég veit það ekki og hef ekki áhuga á því. Hann er frábær fyrirmynd fyrir allan klefann og æfir mjög vel. Það er jákvætt,“ sagði Xavi þegar hann var spurður um það hvort stuðningsmennirnir væru að púa á vegna mistakanna á móti Inter.
Spænski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira