Sjáðu Pohlstjörnuna, hálstakið og stórskrýtið sjálfsmark Sindri Sverrisson skrifar 24. október 2022 07:31 Guðmundur Magnússon og Jannik Pohl skoruðu mörk Fram gegn FH í gær. VÍSIR/HULDA MARGRÉT KA-menn nýttu sér hrikaleg mistök miðvarða Stjörnunnar og eiga góða möguleika á að enda í 2. sæti Bestu deildar karla í fótbolta, eftir 3-0 sigur í Garðabæ í gær. Fram vann einnig 3-0 gegn FH og frestaði nær óumflýjanlegu falli Skagamanna niður um deild. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér að neðan en næstsíðustu umferð Bestu deildarinnar lýkur svo í kvöld þegar Víkingur og KR mætast. Lokaumferðin er næsta laugardag klukkan 13 og verður öll leikin á sama tíma. KA er þremur stigum fyrir ofan Víking í baráttunni um 2. sæti en ef Víkingar vinna KR í kvöld komast þeir aftur upp í 2. sætið á markatölu. Rauða spjaldið sem Daníel Laxdal fékk gegn KA í gær, fyrir að taka Elfar Árna Aðalsteinsson hálstaki, vakti mikla athygli. Skömmu áður en að brottrekstrinum kom hafði Elfar Árni náð að koma KA í 1-0. Í seinni hálfleik jókst svo munurinn eftir slæm mistök miðvarða Stjörnunnar, fyrst þegar Sindri Þór Ingimarsson missti langa sendingu yfir sig og Jakob Snær Árnason skoraði, og svo þegar Björn Berg Bryde skallaði boltann óáreittur í eigið mark eftir hornspyrnu. Klippa: Mörk KA gegn Stjörnunni Fram komst í 2-0 í fyrri hálfleik gegn FH með mörkum Jannik Pohl, í bæði skiptin eftir að Framarar höfðu unnið boltann við eigin vítateig. Guðmundur Magnússon skoraði svo þriðja markið og jafnaði þar með Nökkva Þeyr Þórisson í keppninni um markakóngstitilinn í Bestu deildinni, með sínu sautjánda marki á tímabilinu. Fram mætir Keflavík á útivelli í lokaumferðinni, þar sem Guðmundur þarf að skora til að ná gullskónum. Klippa: Mörk Fram gegn FH Tap FH þýðir að ÍA getur enn tæknilega séð haldið sér uppi í Bestu deildinni en þá þarf liðið að vinna tíu marka sigur gegn FH í lokaumferðinni. ÍA er nefnilega í næstneðsta sæti, þremur stigum á eftir FH en með nítján mörkum verri markatölu. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla KA Stjarnan Fram FH Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira
Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér að neðan en næstsíðustu umferð Bestu deildarinnar lýkur svo í kvöld þegar Víkingur og KR mætast. Lokaumferðin er næsta laugardag klukkan 13 og verður öll leikin á sama tíma. KA er þremur stigum fyrir ofan Víking í baráttunni um 2. sæti en ef Víkingar vinna KR í kvöld komast þeir aftur upp í 2. sætið á markatölu. Rauða spjaldið sem Daníel Laxdal fékk gegn KA í gær, fyrir að taka Elfar Árna Aðalsteinsson hálstaki, vakti mikla athygli. Skömmu áður en að brottrekstrinum kom hafði Elfar Árni náð að koma KA í 1-0. Í seinni hálfleik jókst svo munurinn eftir slæm mistök miðvarða Stjörnunnar, fyrst þegar Sindri Þór Ingimarsson missti langa sendingu yfir sig og Jakob Snær Árnason skoraði, og svo þegar Björn Berg Bryde skallaði boltann óáreittur í eigið mark eftir hornspyrnu. Klippa: Mörk KA gegn Stjörnunni Fram komst í 2-0 í fyrri hálfleik gegn FH með mörkum Jannik Pohl, í bæði skiptin eftir að Framarar höfðu unnið boltann við eigin vítateig. Guðmundur Magnússon skoraði svo þriðja markið og jafnaði þar með Nökkva Þeyr Þórisson í keppninni um markakóngstitilinn í Bestu deildinni, með sínu sautjánda marki á tímabilinu. Fram mætir Keflavík á útivelli í lokaumferðinni, þar sem Guðmundur þarf að skora til að ná gullskónum. Klippa: Mörk Fram gegn FH Tap FH þýðir að ÍA getur enn tæknilega séð haldið sér uppi í Bestu deildinni en þá þarf liðið að vinna tíu marka sigur gegn FH í lokaumferðinni. ÍA er nefnilega í næstneðsta sæti, þremur stigum á eftir FH en með nítján mörkum verri markatölu. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla KA Stjarnan Fram FH Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira