Schmeichel senuþjófur í HM-lagi Dana Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2022 10:00 Danska landsliðið tók fullan þátt í nýja HM-laginu en enginn stóð sig betur en Kasper Schmeichel. Danir eru byrjaðir að gíra sig upp fyrir heimsmeistaramótið í Katar enda tefla þeir fram spennandi liði á mótinu og ætla sér enn lengra en í Rússlandi fyrir fjórum árum. Nýtt HM-lag þeirra var gefið út í dag. Danmörk komst áfram í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi 2018 en féll þar úr leik gegn Króatíu eftir vítaspyrnukeppni. Króatar komust í úrslitaleik mótsins en töpuðu þar fyrir Frökkum. Það er stemning í danska landsliðshópnum fyrir HM miðað við nýja lagið og tónlistarmyndbandið sem því fylgir, sem sjá má hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Herrelandsholdet (@herrelandsholdet) Markvörðurinn Kasper Scmeichel er í stóru hlutverki í laginu og syngur þar einsöng, en danska landsliðið syngur einnig allt saman í viðlaginu. Samkvæmt EkstraBladet eru poppstjörnurnar í laginu, sem heitir Skulder ved skulder (eða Öxl við öxl), þau Burhan G, Ankerstjerne, Nicolai Seebach og Jarl Friis-Mikkelsen. Rasmus Nissen Kristensen, leikmaður Leeds, var spurður að því hver af liðsfélögum hans í danska landsliðinu hefði staðið sig best í söngnum og var ekki í vafa: „Ég held að Schmeichel sé sá eini sem gerir eitthvað raunverulegt tilkall.“ Danmörk hefur keppni á HM 22. nóvember með leik við Túnis en liðið mætir svo Frakklandi 26. nóvember og Ástralíu 30. nóvember. Fótbolti HM 2022 í Katar Danmörk Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Sjá meira
Danmörk komst áfram í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi 2018 en féll þar úr leik gegn Króatíu eftir vítaspyrnukeppni. Króatar komust í úrslitaleik mótsins en töpuðu þar fyrir Frökkum. Það er stemning í danska landsliðshópnum fyrir HM miðað við nýja lagið og tónlistarmyndbandið sem því fylgir, sem sjá má hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Herrelandsholdet (@herrelandsholdet) Markvörðurinn Kasper Scmeichel er í stóru hlutverki í laginu og syngur þar einsöng, en danska landsliðið syngur einnig allt saman í viðlaginu. Samkvæmt EkstraBladet eru poppstjörnurnar í laginu, sem heitir Skulder ved skulder (eða Öxl við öxl), þau Burhan G, Ankerstjerne, Nicolai Seebach og Jarl Friis-Mikkelsen. Rasmus Nissen Kristensen, leikmaður Leeds, var spurður að því hver af liðsfélögum hans í danska landsliðinu hefði staðið sig best í söngnum og var ekki í vafa: „Ég held að Schmeichel sé sá eini sem gerir eitthvað raunverulegt tilkall.“ Danmörk hefur keppni á HM 22. nóvember með leik við Túnis en liðið mætir svo Frakklandi 26. nóvember og Ástralíu 30. nóvember.
Fótbolti HM 2022 í Katar Danmörk Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Sjá meira