Neðansjávarveitingastaður, vel skipulagðar íbúðir, spa og ylströnd í nýju hverfi Stefán Árni Pálsson skrifar 28. október 2022 13:01 Einstaklega skemmtilegt hverfi. Vísir/Yrki arkitektar Veitingastaður að hluta til neðansjávar og fleira spennandi er að byggjast upp í Gufunesi. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á Stöð 2 og kynnti sér málið en í hverfinu eru litlar íbúðir við sjóinn með frábæru útsýni. Og þar er verið að byggja upp hverfi með verðlauna arkitektúr þar sem fólk sem er að kaupa sína fyrstu íbúð getur notið útsýnis og gengið með fram sjónum. Í hverfinu verða meðal annars ylströnd, veitingastaður sem verður að hluta til neðansjávar og fleira óvenjulegt. Fyrirtækið Þorpið vistfélag stendur að byggingu íbúðanna. Í innslaginu ræddi Vala við Eyþór Óli Borgþórsson og Láru Biering Sveinsdóttir sem keyptu sína fyrstu íbúð í hverfinu í Gufunesinu. „Við erum bæði alin upp í Árbænum og bæði svona úthverfapésar og fannst það skrifað í skýin að búa hér,“ segir Eyþór en þau búa með tveimur kisum í íbúðinni og elska að fara út með þér í náttúruna. „Sólsetrið hér er æðislegt,“ segir Lára en íbúðin er skráð 55 fermetrar að stærð en einstaklega vel skipulögð. Þar eru til að mynda tvö svefnherbergi. Áslaug Guðrúnardóttir hjá Þorpinu vistfélag ræddi einnig við Völu um verkefnið. „Hér á þessari gömlu bryggju er síðan fyrirhugað að það komi tvær byggingar og þar verður spa, sundlaug og spa-gestirnir fjármagna síðan þessa ylströnd sem verður opin almenningi. Í húsunum tveimur verða einnig íbúðir, leikskóli og veitingastaður sem nær ofan í sjó,“ segir Áslaug en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan. Ísland í dag Hús og heimili Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Sjá meira
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á Stöð 2 og kynnti sér málið en í hverfinu eru litlar íbúðir við sjóinn með frábæru útsýni. Og þar er verið að byggja upp hverfi með verðlauna arkitektúr þar sem fólk sem er að kaupa sína fyrstu íbúð getur notið útsýnis og gengið með fram sjónum. Í hverfinu verða meðal annars ylströnd, veitingastaður sem verður að hluta til neðansjávar og fleira óvenjulegt. Fyrirtækið Þorpið vistfélag stendur að byggingu íbúðanna. Í innslaginu ræddi Vala við Eyþór Óli Borgþórsson og Láru Biering Sveinsdóttir sem keyptu sína fyrstu íbúð í hverfinu í Gufunesinu. „Við erum bæði alin upp í Árbænum og bæði svona úthverfapésar og fannst það skrifað í skýin að búa hér,“ segir Eyþór en þau búa með tveimur kisum í íbúðinni og elska að fara út með þér í náttúruna. „Sólsetrið hér er æðislegt,“ segir Lára en íbúðin er skráð 55 fermetrar að stærð en einstaklega vel skipulögð. Þar eru til að mynda tvö svefnherbergi. Áslaug Guðrúnardóttir hjá Þorpinu vistfélag ræddi einnig við Völu um verkefnið. „Hér á þessari gömlu bryggju er síðan fyrirhugað að það komi tvær byggingar og þar verður spa, sundlaug og spa-gestirnir fjármagna síðan þessa ylströnd sem verður opin almenningi. Í húsunum tveimur verða einnig íbúðir, leikskóli og veitingastaður sem nær ofan í sjó,“ segir Áslaug en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan.
Ísland í dag Hús og heimili Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Sjá meira