Hafði með sér frekari tól við árásina auk hamarsins Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 30. október 2022 20:15 Hér má sjá Pelosi hjónin saman á góðri stundu. Getty/The Washington Post Maðurinn sem réðst inn á heimili Pelosi hjóna í San Fransisco er sagður hafa haft með sér dragbönd (e. zip ties) og límband, auk hamarsins sem hann réðst að hinum 82 ára Paul Pelosi með. Ráðist var inn á heimili Pelosi hjóna aðfaranótt 28. október síðastliðinn en Nancy Pelosi var ekki heima. Nancy er forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og Paul eiginmaður hennar. Hann er sagður hafa verið einn á heimili þeirra þegar árásin átti sér stað. Við árásina er Paul sagður hafa særst á höfði og líkama en sloppið við og muni að öllum líkindum ná sér að fullu. Hann hafi náð að hringja á neyðarlínuna fremur fljótt og gert viðbragðsaðilum ljóst að hann þyrfti á hjálp að halda. Bandarískir miðlar hafa greint frá því að árásarmaðurinn hafi öskrað: „Hvar er Nancy“ þegar hann réðst á eiginmann hennar. Samkvæmt heimildum CNN hafði árásarmaðurinn með sér dragbönd (e. zip ties) og límband auk hamarsins sem notaður á að hafa verið við árásina. Hann var handtekinn á vettvangi og á yfir höfði sér ákæru vegna tilraunar til manndráps og árás með banvænu vopni ásamt fleiru. Ekki er ljóst að svo stöddu hvort manninum hafi tekist að komast hjá öryggiskerfi heimilisins eða ekki en hann á að hafa komist inn í hús hjónanna í gegnum bakdyrahurð klukkan 02:27 um nótt á staðartíma. Þess má geta að þingmenn hafa beðið um aukna öryggisþjónustu við heimili sín í ljósi fjölgunar hótana í þeirra garð. Í fyrra rannsakaði þinglögreglan, sem sér um öryggisgæslu þingmanna, 9.600 hótanir í þeirra garð. Bandaríkin Tengdar fréttir Árásarmaðurinn öskraði „Hvar er Nancy?“ Maðurinn sem braust inn á heimili Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, í nótt og réðst á eiginmann hennar með hamri var að leita að henni. Heimildarmenn fjölmiðla vestanhafs segja manninn hafa öskrað: „Hvar er Nancy?“ þegar hann réðst á Paul Pelosi. 28. október 2022 17:01 Brotist inn á heimili Pelosi og ráðist á eiginmann hennar Paul Pelosi, eiginmaður Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, varð fyrir árás eftir að maður braust inn á heimili þeirra hjóna í San Francisco. Paul var fluttur á sjúkrahús er talið að hann muni ná sér að fullu en Nancy var ekki á heimilinu. 28. október 2022 13:23 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Ráðist var inn á heimili Pelosi hjóna aðfaranótt 28. október síðastliðinn en Nancy Pelosi var ekki heima. Nancy er forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og Paul eiginmaður hennar. Hann er sagður hafa verið einn á heimili þeirra þegar árásin átti sér stað. Við árásina er Paul sagður hafa særst á höfði og líkama en sloppið við og muni að öllum líkindum ná sér að fullu. Hann hafi náð að hringja á neyðarlínuna fremur fljótt og gert viðbragðsaðilum ljóst að hann þyrfti á hjálp að halda. Bandarískir miðlar hafa greint frá því að árásarmaðurinn hafi öskrað: „Hvar er Nancy“ þegar hann réðst á eiginmann hennar. Samkvæmt heimildum CNN hafði árásarmaðurinn með sér dragbönd (e. zip ties) og límband auk hamarsins sem notaður á að hafa verið við árásina. Hann var handtekinn á vettvangi og á yfir höfði sér ákæru vegna tilraunar til manndráps og árás með banvænu vopni ásamt fleiru. Ekki er ljóst að svo stöddu hvort manninum hafi tekist að komast hjá öryggiskerfi heimilisins eða ekki en hann á að hafa komist inn í hús hjónanna í gegnum bakdyrahurð klukkan 02:27 um nótt á staðartíma. Þess má geta að þingmenn hafa beðið um aukna öryggisþjónustu við heimili sín í ljósi fjölgunar hótana í þeirra garð. Í fyrra rannsakaði þinglögreglan, sem sér um öryggisgæslu þingmanna, 9.600 hótanir í þeirra garð.
Bandaríkin Tengdar fréttir Árásarmaðurinn öskraði „Hvar er Nancy?“ Maðurinn sem braust inn á heimili Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, í nótt og réðst á eiginmann hennar með hamri var að leita að henni. Heimildarmenn fjölmiðla vestanhafs segja manninn hafa öskrað: „Hvar er Nancy?“ þegar hann réðst á Paul Pelosi. 28. október 2022 17:01 Brotist inn á heimili Pelosi og ráðist á eiginmann hennar Paul Pelosi, eiginmaður Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, varð fyrir árás eftir að maður braust inn á heimili þeirra hjóna í San Francisco. Paul var fluttur á sjúkrahús er talið að hann muni ná sér að fullu en Nancy var ekki á heimilinu. 28. október 2022 13:23 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Árásarmaðurinn öskraði „Hvar er Nancy?“ Maðurinn sem braust inn á heimili Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, í nótt og réðst á eiginmann hennar með hamri var að leita að henni. Heimildarmenn fjölmiðla vestanhafs segja manninn hafa öskrað: „Hvar er Nancy?“ þegar hann réðst á Paul Pelosi. 28. október 2022 17:01
Brotist inn á heimili Pelosi og ráðist á eiginmann hennar Paul Pelosi, eiginmaður Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, varð fyrir árás eftir að maður braust inn á heimili þeirra hjóna í San Francisco. Paul var fluttur á sjúkrahús er talið að hann muni ná sér að fullu en Nancy var ekki á heimilinu. 28. október 2022 13:23