„Líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp“ Sindri Sverrisson skrifar 31. október 2022 15:31 Kevin Durant var niðurlútur eftir tapið gegn Indiana Pacers um helgina. Getty/Elsa Á meðal þess sem verður tekið fyrir í þætti kvöldsins af Lögmálum leiksins er skelfilegt gengi Brooklyn Nets það sem af er leiktíð í NBA-deildinni í körfubolta. Kevin Durant og félagar hafa tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum en þeir töpuðu gegn Indiana Pacers, 125-116, um helgina. Það var þungt yfir Durant eftir tapið og sagði Tómas Steindórsson hálfgerðan uppgjafartón hafa verið í honum í viðtali: „Við sáum líka bara KD þarna. Þetta er líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp. Hann var eiginlega sofnaður þegar hann var að tala þarna. Það getur ekki verið gaman að vera í Brooklyn Nets núna,“ sagði Tómas í Lögmálum leiksins, sem hefjast klukkan 21:45 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. „Þeir eru á versta stað sem hægt er að vera á sem íþróttamaður,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Þeir eru að tapa leikjum, þeir eru ekki búnir að finna lausnirnar og eru að leita að þeim, og þetta er svo sársaukafullt á meðan á þessu stendur. Það sem er erfiðast þegar maður horfir á þetta utan frá er að maður sér ekki alveg hvenær ljósið í enda ganganna kemur, og hvort það sé eitthvað ljós þar,“ sagði Kjartan Atli. „Það er engin kemistría þarna. Ekki innan vallar og að því er virðist ekki utan vallar heldur,“ bætti Tómas við. Klippa: Lögmál leiksins í kvöld Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Sjá meira
Kevin Durant og félagar hafa tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum en þeir töpuðu gegn Indiana Pacers, 125-116, um helgina. Það var þungt yfir Durant eftir tapið og sagði Tómas Steindórsson hálfgerðan uppgjafartón hafa verið í honum í viðtali: „Við sáum líka bara KD þarna. Þetta er líkamstjáning manns sem er búinn að gefast upp. Hann var eiginlega sofnaður þegar hann var að tala þarna. Það getur ekki verið gaman að vera í Brooklyn Nets núna,“ sagði Tómas í Lögmálum leiksins, sem hefjast klukkan 21:45 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. „Þeir eru á versta stað sem hægt er að vera á sem íþróttamaður,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Þeir eru að tapa leikjum, þeir eru ekki búnir að finna lausnirnar og eru að leita að þeim, og þetta er svo sársaukafullt á meðan á þessu stendur. Það sem er erfiðast þegar maður horfir á þetta utan frá er að maður sér ekki alveg hvenær ljósið í enda ganganna kemur, og hvort það sé eitthvað ljós þar,“ sagði Kjartan Atli. „Það er engin kemistría þarna. Ekki innan vallar og að því er virðist ekki utan vallar heldur,“ bætti Tómas við. Klippa: Lögmál leiksins í kvöld Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Sjá meira