Bakslag hjá Pogba sem missir af HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2022 18:31 Paul Pogba verður ekki með Frakklandi á HM. Daniele Badolato/Getty Images Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba var í kapphlaupi við tímann um að ná HM í fótbolta sem hefst þann 20. nóvember næstkomandi. Nú er ljóst að hann hefur tapað kapphlaupinu og getur ekki hjálpað þjóð sinni að verja titilinn sem vannst sumarið 2018 í Rússlandi. Hinn 29 ára gamli Pogba gekk í raðir Juventus á nýjan leik í sumar. Kom hann á frjálsri sölu frá Manchester United en enska félagsliðið hafði fest kaup á honum sumarið 2016. Endurkoma Pogba hefur verið þyrnum stráð þar sem hann hefur verið meiddur frá því á undirbúningstímabilinu og ekki enn spilað leik. "Paul will not be able to join Juventus squad before the World Cup break nor the French National Team in Qatar."Paul Pogba has suffered another injury setback and will not compete for France at this year s World Cup.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 31, 2022 Miðjumaðurinn var vongóður um að ná að hefja æfingar áður en Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, myndi tilkynna hóp sinn fyrir HM í Katar. Pogba sneri aftur til æfinga með Juventus í síðustu viku en varð fyrir áfalli þgar hann meiddist á hné á nýjan leik. Þar með er ljóst að Pogba mun ekki geta tekið þátt í undirbúningi Frakka fyrir mótið þar sem hann mun ekki geta hafið æfingar að nýju fyrr en á næsta ári. Umboðsmaður leikmannsins, Rafaela Pimenta, staðfesti þetta í viðtali í dag. Pogba var mikilvægur hlekkur í liði Frakklands sem vann HM árið 2018. Skoraði hann til að mynda eitt mark í 4-2 sigrinum á Króatíu í úrslitum. Fótbolti Ítalski boltinn HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Pogba nálgast fulla heilsu | Gæti náð HM Paul Pogba, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, gæti snúið aftur til æfinga fyrr en áætlað var. Pogba fór í aðgerð í síðasta mánuði vegna meiðsla í hægra hné. 16. október 2022 07:00 Kanté missir að öllum líkindum af HM Það virðast litlar sem engar líkur á því að N‘Golo Kanté geta hjálpað Frakklandi að verja heimsmeistaratitil sinn í knattspyrnu þegar HM fer fram í Katar undir lok þessa árs. Talið er að miðjumaðurinn öflugi verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla aftan í læri. 15. október 2022 08:01 Bróðir Pogbas líkir honum við R. Kelly, Harvey Weinstein og Benjamin Mendy Mathias Pogba, yngri bróðir Pauls, birti fjölda myndbanda og færslna á samfélagsmiðlum þar sem hann fór vægast sagt ófögrum orðum um bróður sinn. Hann líkti honum meðal annars við þekkta kynferðisafbrotamenn. 23. september 2022 11:01 Pogba fær lögregluvernd á Ítalíu Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba, sem er leikmaður Juventus á Ítalíu, fær nú vernd lögreglu þar í landi sökum meints fjárkúgunarmáls innan fjölskyldu hans. 20. september 2022 09:31 Galdralæknir eða myndbandsdómgæsla, hver á sökina? „Myndbandsdómgæslan var gerð til þess koma í veg fyrir að Juventus geti unnið!“ 16. september 2022 12:46 Bróðir Paul Pogba hnepptur í varðhald Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hefur gefið sig fram við yfirvöld í Frakklandi og situr nú í varðhaldi vegna tilrauna til fjárkúgana gegn bróðir sínum. 14. september 2022 23:00 Mest lesið Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Pogba gekk í raðir Juventus á nýjan leik í sumar. Kom hann á frjálsri sölu frá Manchester United en enska félagsliðið hafði fest kaup á honum sumarið 2016. Endurkoma Pogba hefur verið þyrnum stráð þar sem hann hefur verið meiddur frá því á undirbúningstímabilinu og ekki enn spilað leik. "Paul will not be able to join Juventus squad before the World Cup break nor the French National Team in Qatar."Paul Pogba has suffered another injury setback and will not compete for France at this year s World Cup.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 31, 2022 Miðjumaðurinn var vongóður um að ná að hefja æfingar áður en Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands, myndi tilkynna hóp sinn fyrir HM í Katar. Pogba sneri aftur til æfinga með Juventus í síðustu viku en varð fyrir áfalli þgar hann meiddist á hné á nýjan leik. Þar með er ljóst að Pogba mun ekki geta tekið þátt í undirbúningi Frakka fyrir mótið þar sem hann mun ekki geta hafið æfingar að nýju fyrr en á næsta ári. Umboðsmaður leikmannsins, Rafaela Pimenta, staðfesti þetta í viðtali í dag. Pogba var mikilvægur hlekkur í liði Frakklands sem vann HM árið 2018. Skoraði hann til að mynda eitt mark í 4-2 sigrinum á Króatíu í úrslitum.
Fótbolti Ítalski boltinn HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Pogba nálgast fulla heilsu | Gæti náð HM Paul Pogba, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, gæti snúið aftur til æfinga fyrr en áætlað var. Pogba fór í aðgerð í síðasta mánuði vegna meiðsla í hægra hné. 16. október 2022 07:00 Kanté missir að öllum líkindum af HM Það virðast litlar sem engar líkur á því að N‘Golo Kanté geta hjálpað Frakklandi að verja heimsmeistaratitil sinn í knattspyrnu þegar HM fer fram í Katar undir lok þessa árs. Talið er að miðjumaðurinn öflugi verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla aftan í læri. 15. október 2022 08:01 Bróðir Pogbas líkir honum við R. Kelly, Harvey Weinstein og Benjamin Mendy Mathias Pogba, yngri bróðir Pauls, birti fjölda myndbanda og færslna á samfélagsmiðlum þar sem hann fór vægast sagt ófögrum orðum um bróður sinn. Hann líkti honum meðal annars við þekkta kynferðisafbrotamenn. 23. september 2022 11:01 Pogba fær lögregluvernd á Ítalíu Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba, sem er leikmaður Juventus á Ítalíu, fær nú vernd lögreglu þar í landi sökum meints fjárkúgunarmáls innan fjölskyldu hans. 20. september 2022 09:31 Galdralæknir eða myndbandsdómgæsla, hver á sökina? „Myndbandsdómgæslan var gerð til þess koma í veg fyrir að Juventus geti unnið!“ 16. september 2022 12:46 Bróðir Paul Pogba hnepptur í varðhald Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hefur gefið sig fram við yfirvöld í Frakklandi og situr nú í varðhaldi vegna tilrauna til fjárkúgana gegn bróðir sínum. 14. september 2022 23:00 Mest lesið Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Andri Lucas á skotskónum í svekkjandi jafntefli Fjórir sigrar í röð hjá Börsungum Atli Sigurjónsson heim í Þór Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Mikael Egill lagði upp sigurmark Genoa Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Baðst afsökunar á að hafa gert grín að nefi mótherja Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Sjá meira
Pogba nálgast fulla heilsu | Gæti náð HM Paul Pogba, leikmaður Juventus og franska landsliðsins, gæti snúið aftur til æfinga fyrr en áætlað var. Pogba fór í aðgerð í síðasta mánuði vegna meiðsla í hægra hné. 16. október 2022 07:00
Kanté missir að öllum líkindum af HM Það virðast litlar sem engar líkur á því að N‘Golo Kanté geta hjálpað Frakklandi að verja heimsmeistaratitil sinn í knattspyrnu þegar HM fer fram í Katar undir lok þessa árs. Talið er að miðjumaðurinn öflugi verði frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla aftan í læri. 15. október 2022 08:01
Bróðir Pogbas líkir honum við R. Kelly, Harvey Weinstein og Benjamin Mendy Mathias Pogba, yngri bróðir Pauls, birti fjölda myndbanda og færslna á samfélagsmiðlum þar sem hann fór vægast sagt ófögrum orðum um bróður sinn. Hann líkti honum meðal annars við þekkta kynferðisafbrotamenn. 23. september 2022 11:01
Pogba fær lögregluvernd á Ítalíu Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba, sem er leikmaður Juventus á Ítalíu, fær nú vernd lögreglu þar í landi sökum meints fjárkúgunarmáls innan fjölskyldu hans. 20. september 2022 09:31
Galdralæknir eða myndbandsdómgæsla, hver á sökina? „Myndbandsdómgæslan var gerð til þess koma í veg fyrir að Juventus geti unnið!“ 16. september 2022 12:46
Bróðir Paul Pogba hnepptur í varðhald Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hefur gefið sig fram við yfirvöld í Frakklandi og situr nú í varðhaldi vegna tilrauna til fjárkúgana gegn bróðir sínum. 14. september 2022 23:00