Hyggjast halda opin réttarhöld yfir þúsundum mótmælenda Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. nóvember 2022 07:10 Konur hafa mótmælt með því að brenna slæður sínar og skera hár sitt. AP Dómstólar í Íran hyggjast halda opin réttarhöld yfir allt að þúsund einstaklingum sem voru handteknir í mótmælum í Tehran og fleiri en þúsund mótmælendum sem voru handteknir annars staðar í landinu. Um er að ræða fólk sem flykktist út á götur landsins í kjölfar þess að hin 22 ára Mahsa Amini lést í varðhaldi eftir að hafa verið handtekinn af siðferðislögeglu fyrir að fara ekki að lögum um slæðuburð. Konur og námsmenn hafa verið í fararbroddi mótmælanna. Búið er að rétta yfir nokkrum þeirra sem hafa verið handteknir en það er til marks um réttlætið sem dómsvaldið útdeilir að Mohammad Ghobadlo, 22 ára, var dæmdur til dauða fyrir þátttöku sína í mótmælunum, eftir réttarhöld sem vörðu í einn dag. Að sögn móður Ghobadlo hafa sakborningar ekki fengið að hafa lögmenn með sér í dómsal. Að minnsta kosti 253 hafa látið lífið í mótmælunum, þeirra á meðal 34 börn. Þá hafa mörg þúsund manns verið handteknir. Valdamenn í Íran eru sagðir skiptast í tvo hópa hvað varðar mögulegar lausnir á mótmælaöldunni; annars vegar að handtaka fólk og fangelsa og hins vegar að reyna að efna til viðræðna til að ná samfélagssátt. Framganga stjórnvalda hefur vakið hörð viðbrögð á Vesturlöndum og þá hefur verið kallað eftir því að Írönum verði bönnuð þátttaka í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu en einnig vegna sölu þeirra á drónum og vopnum til Rússa. Íran Mannréttindi Mótmælaalda í Íran Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Um er að ræða fólk sem flykktist út á götur landsins í kjölfar þess að hin 22 ára Mahsa Amini lést í varðhaldi eftir að hafa verið handtekinn af siðferðislögeglu fyrir að fara ekki að lögum um slæðuburð. Konur og námsmenn hafa verið í fararbroddi mótmælanna. Búið er að rétta yfir nokkrum þeirra sem hafa verið handteknir en það er til marks um réttlætið sem dómsvaldið útdeilir að Mohammad Ghobadlo, 22 ára, var dæmdur til dauða fyrir þátttöku sína í mótmælunum, eftir réttarhöld sem vörðu í einn dag. Að sögn móður Ghobadlo hafa sakborningar ekki fengið að hafa lögmenn með sér í dómsal. Að minnsta kosti 253 hafa látið lífið í mótmælunum, þeirra á meðal 34 börn. Þá hafa mörg þúsund manns verið handteknir. Valdamenn í Íran eru sagðir skiptast í tvo hópa hvað varðar mögulegar lausnir á mótmælaöldunni; annars vegar að handtaka fólk og fangelsa og hins vegar að reyna að efna til viðræðna til að ná samfélagssátt. Framganga stjórnvalda hefur vakið hörð viðbrögð á Vesturlöndum og þá hefur verið kallað eftir því að Írönum verði bönnuð þátttaka í heimsmeistaramótinu í knattspyrnu en einnig vegna sölu þeirra á drónum og vopnum til Rússa.
Íran Mannréttindi Mótmælaalda í Íran Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira