NBA-meistarar Golden State í tómu tjóni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2022 07:32 Stephen Curry lék vel en það dugði ekki til og Golden State hefur nú tapað þremur leikjum í röð. AP/Scott Kinser NBA-meistarar Golden State Warriors er í basli í byrjun á nýju tímabili og hafa enn ekki náð að vinna útileik á leiktíðinni. Golden State tapaði þriðja leiknum í röð í nótt og þeim fjórða í síðustu fimm þegar liðið varð að sætta sig við 116-109 tap á móti Miami Heat. Jimmy Butler sá öðrum fremur til þess að þjálfarinn Erik Spoelstra fékk góða afmælisgjöf. Butler skoraði fimm stig í röð á lokasprettinum sem kom Miami yfir og endaði með 23 stig. Max Strus var stigahæstur með 24 stig. Jimmy Butler tonight in the Heat W:23 PTS, 6 REB, 8 AST pic.twitter.com/jeO2LQMNe4— NBA (@NBA) November 2, 2022 Spoelstra hélt þarna upp á 52 ára afmælið sitt en hann fékk 19 stig frá Bam Adebayo og 17 stig frá Duncan Robinson. Stephen Curry var með þrennu í leiknum en það dugði ekki til að landa fyrsta útisigrinum því Warriors hefur tapað öllum fjórum útileikjum sínum á leiktíðinni. Curry var með 23 stig, 13 fráköst og 13 stoðsendingar. Þetta var hans tíunda þrenna á ferlinum í deildarleik. Andrew Wiggins var með 21 stig og Klay Thompson skoraði 19 stig. Það gengur illa hjá fleiri súperstjörnum í deildinni. Zach LaVine dropped 20 PTS in Q4 to lead the @chicagobulls to victory in Brooklyn He had 29 PTS, 4 REB, 5 AST overall pic.twitter.com/H9LuTCfJgx— NBA (@NBA) November 2, 2022 Brooklyn Nets rak þjálfarann fyrr um daginn og tapaði síðan 99-108 á heimavelli á móti Chicago Bulls. Nets liðið hefur tapað sex af átta leikjum sínum á leiktíðinni. 32 stig frá Kevin Durant voru ekki nóg en Kyrie Irving hitti aðeins úr 2 af 12 skotum sínum. Zach LaVine skoraði 20 af 29 stigum í fjórða leikhluta fyri Bulls. CP3 dished out another complete performance tonight as he reached 21,000+ career points!15 PTS8 REB12 AST3 STL pic.twitter.com/RjzY7J5fOz— NBA (@NBA) November 2, 2022 Phoenix Suns er aftur á móti á góðu skriði en liðið vann 116-107 sigur á Minnesota Timberwolves og hefur Suns liðið unnið sex af sjö leikjum sínum á leiktíðinni. Cameron Johnson skoraði 29 stig, Mikal Bridges var með 19 stig, Devin Booker skoraði 18 stig og Chris Paul var með 15 stig, 12 stoðsendingar og 8 fráköst. Peep the Western and Eastern Conference standings after tonight s action!For more, download the NBA App https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/F7z3qtedjt— NBA (@NBA) November 2, 2022 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Golden State tapaði þriðja leiknum í röð í nótt og þeim fjórða í síðustu fimm þegar liðið varð að sætta sig við 116-109 tap á móti Miami Heat. Jimmy Butler sá öðrum fremur til þess að þjálfarinn Erik Spoelstra fékk góða afmælisgjöf. Butler skoraði fimm stig í röð á lokasprettinum sem kom Miami yfir og endaði með 23 stig. Max Strus var stigahæstur með 24 stig. Jimmy Butler tonight in the Heat W:23 PTS, 6 REB, 8 AST pic.twitter.com/jeO2LQMNe4— NBA (@NBA) November 2, 2022 Spoelstra hélt þarna upp á 52 ára afmælið sitt en hann fékk 19 stig frá Bam Adebayo og 17 stig frá Duncan Robinson. Stephen Curry var með þrennu í leiknum en það dugði ekki til að landa fyrsta útisigrinum því Warriors hefur tapað öllum fjórum útileikjum sínum á leiktíðinni. Curry var með 23 stig, 13 fráköst og 13 stoðsendingar. Þetta var hans tíunda þrenna á ferlinum í deildarleik. Andrew Wiggins var með 21 stig og Klay Thompson skoraði 19 stig. Það gengur illa hjá fleiri súperstjörnum í deildinni. Zach LaVine dropped 20 PTS in Q4 to lead the @chicagobulls to victory in Brooklyn He had 29 PTS, 4 REB, 5 AST overall pic.twitter.com/H9LuTCfJgx— NBA (@NBA) November 2, 2022 Brooklyn Nets rak þjálfarann fyrr um daginn og tapaði síðan 99-108 á heimavelli á móti Chicago Bulls. Nets liðið hefur tapað sex af átta leikjum sínum á leiktíðinni. 32 stig frá Kevin Durant voru ekki nóg en Kyrie Irving hitti aðeins úr 2 af 12 skotum sínum. Zach LaVine skoraði 20 af 29 stigum í fjórða leikhluta fyri Bulls. CP3 dished out another complete performance tonight as he reached 21,000+ career points!15 PTS8 REB12 AST3 STL pic.twitter.com/RjzY7J5fOz— NBA (@NBA) November 2, 2022 Phoenix Suns er aftur á móti á góðu skriði en liðið vann 116-107 sigur á Minnesota Timberwolves og hefur Suns liðið unnið sex af sjö leikjum sínum á leiktíðinni. Cameron Johnson skoraði 29 stig, Mikal Bridges var með 19 stig, Devin Booker skoraði 18 stig og Chris Paul var með 15 stig, 12 stoðsendingar og 8 fráköst. Peep the Western and Eastern Conference standings after tonight s action!For more, download the NBA App https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/F7z3qtedjt— NBA (@NBA) November 2, 2022
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira