Aaron Carter látinn 34 ára Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2022 20:23 Söngvarinn fannst látinn á heimili sínu í morgun. Getty Images/Gabe Ginsberg Söngvarinn Aaron Carter er látinn 34 aðeins ára gamall. Fjölmiðlar ytra greina frá því að hann hafi látist í baðkarinu heima hjá sér. Ekki er grunur um saknæma háttsemi. Slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að Carter hafi fundist látinn á heimili sínu í Lancaster í Kaliforníu í morgun. Samkvæmt heimildarmönnum miðilsins barst lögreglu símtal um hádegisbil þar sem greint var frá því að karlmaður hafi drukknað í baðkarinu heima hjá sér. Aaron hafði lengi glímt við fíknivanda og andleg veikindi. Frægðarsól Carter skein líklega hæst snemma á fyrsta áratug þessarar aldar. Hann fæddist árið 1987 í Flórída í Bandaríkjunum og var aðeins sjö ára gamall þegar tónlistarferill hans hófst. Hann varð gríðarlega vinsæll meðal ungra aðdáenda á níunda áratugnum og árin 2000-2005. Meðal frægustu laga Carter eru I'm All About You, I Want Candy og Sooner Or Later. Hollywood Tónlist Bandaríkin Andlát Tengdar fréttir Líflátshótanir bróðurins í garð óléttrar eiginkonu leiddu til nálgunarbanns Nick Carter, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar Backstreet Boys, hefur fengið nálgunarbann á bróður sinn, Aaron Carter, eftir að sá síðarnefndi hótaði óléttri eiginkonu Nicks lífláti. 18. september 2019 13:47 Aaron Carter segir opinberlega frá tvíkynhneigð sinni Carter tilkynnti um kynhneigð sína í færslu á Twitter-reikningi sínum í dag. 7. ágúst 2017 14:26 Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að Carter hafi fundist látinn á heimili sínu í Lancaster í Kaliforníu í morgun. Samkvæmt heimildarmönnum miðilsins barst lögreglu símtal um hádegisbil þar sem greint var frá því að karlmaður hafi drukknað í baðkarinu heima hjá sér. Aaron hafði lengi glímt við fíknivanda og andleg veikindi. Frægðarsól Carter skein líklega hæst snemma á fyrsta áratug þessarar aldar. Hann fæddist árið 1987 í Flórída í Bandaríkjunum og var aðeins sjö ára gamall þegar tónlistarferill hans hófst. Hann varð gríðarlega vinsæll meðal ungra aðdáenda á níunda áratugnum og árin 2000-2005. Meðal frægustu laga Carter eru I'm All About You, I Want Candy og Sooner Or Later.
Hollywood Tónlist Bandaríkin Andlát Tengdar fréttir Líflátshótanir bróðurins í garð óléttrar eiginkonu leiddu til nálgunarbanns Nick Carter, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar Backstreet Boys, hefur fengið nálgunarbann á bróður sinn, Aaron Carter, eftir að sá síðarnefndi hótaði óléttri eiginkonu Nicks lífláti. 18. september 2019 13:47 Aaron Carter segir opinberlega frá tvíkynhneigð sinni Carter tilkynnti um kynhneigð sína í færslu á Twitter-reikningi sínum í dag. 7. ágúst 2017 14:26 Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Líflátshótanir bróðurins í garð óléttrar eiginkonu leiddu til nálgunarbanns Nick Carter, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar Backstreet Boys, hefur fengið nálgunarbann á bróður sinn, Aaron Carter, eftir að sá síðarnefndi hótaði óléttri eiginkonu Nicks lífláti. 18. september 2019 13:47
Aaron Carter segir opinberlega frá tvíkynhneigð sinni Carter tilkynnti um kynhneigð sína í færslu á Twitter-reikningi sínum í dag. 7. ágúst 2017 14:26