Lofaði að halda áfram að vinna að framgangi sjálfstæðisstefnunnar Kjartan Kjartansson skrifar 6. nóvember 2022 14:31 Guðlaugur Þór hafði ekki erindi sem erfiði í formannskjöri á landsfundi Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson lýsti yfir stuðningi við Bjarna Benediktsson sem formann Sjálfstæðisflokksins eftir að hann beið lægri hlut í formannskjöri í dag. Lofaði hann að vinna áfram að framgangi sjálfstæðisstefnunnar. Bjarni hlaut 59,4% atkvæða gegn 40,4% Guðlaugs Þórs í formannskjörinu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag. Í ræðu sinni eftir að úrslitin voru tilkynnt óskaði Guðlaugur Þór keppinaut sínum til hamingju með glæsilegt kjör. Hann hafi boðið sig fram vegna þess að hann hafi einlæga trú á að Sjálfstæðisflokkurinn geti gert betur og styrkt sig. Landsfundurinn nú væri fyrsta skrefið í þá átt. Sagðist Guðlaugur Þór stoltur af þeim sem studdu sig og unnu fyrir framboðið. „Núna liggur það fyrir að Bjarni Benediktssonar er formaður Sjálfstæðisflokksins og við styðjum hann til þeirra verka,“ sagði Guðlaugur Þór við flokkssystkini sín og uppskar dynjandi lófatak úr salnum. Lýsti hann kosningu sinni sem ótrúlega góðri og að honum þætti vænt um hana. „Ég lofa ykkur því, og ég mun standa við það, að ég mun áfram vinna að framgangi sjálfstæðisstefnunnar og ég veit að þegar við gerum það saman þá stöðvar okkur ekkert,“ sagði Guðlaugur Þór. Guðlaugur Þór yfirgaf fundinn eftir að hann lauk ræðu sinni. Þá átti enn eftir að greiða atkvæði um embætti varaformanns og ritara og ýmsar ályktanir landsfundarins. Guðlaugur Þór yfirgefur landsfund Sjálfstæðisflokksins ásamt konu sinni Ágústu Johnson eftir að laut í lægra hald fyrir Bjarna.Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn Formannsslagur Bjarna og Guðlaugs Þórs Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira
Bjarni hlaut 59,4% atkvæða gegn 40,4% Guðlaugs Þórs í formannskjörinu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í dag. Í ræðu sinni eftir að úrslitin voru tilkynnt óskaði Guðlaugur Þór keppinaut sínum til hamingju með glæsilegt kjör. Hann hafi boðið sig fram vegna þess að hann hafi einlæga trú á að Sjálfstæðisflokkurinn geti gert betur og styrkt sig. Landsfundurinn nú væri fyrsta skrefið í þá átt. Sagðist Guðlaugur Þór stoltur af þeim sem studdu sig og unnu fyrir framboðið. „Núna liggur það fyrir að Bjarni Benediktssonar er formaður Sjálfstæðisflokksins og við styðjum hann til þeirra verka,“ sagði Guðlaugur Þór við flokkssystkini sín og uppskar dynjandi lófatak úr salnum. Lýsti hann kosningu sinni sem ótrúlega góðri og að honum þætti vænt um hana. „Ég lofa ykkur því, og ég mun standa við það, að ég mun áfram vinna að framgangi sjálfstæðisstefnunnar og ég veit að þegar við gerum það saman þá stöðvar okkur ekkert,“ sagði Guðlaugur Þór. Guðlaugur Þór yfirgaf fundinn eftir að hann lauk ræðu sinni. Þá átti enn eftir að greiða atkvæði um embætti varaformanns og ritara og ýmsar ályktanir landsfundarins. Guðlaugur Þór yfirgefur landsfund Sjálfstæðisflokksins ásamt konu sinni Ágústu Johnson eftir að laut í lægra hald fyrir Bjarna.Vísir/Vilhelm
Sjálfstæðisflokkurinn Formannsslagur Bjarna og Guðlaugs Þórs Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent Fleiri fréttir Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Sjá meira