Netverjar missa sig yfir óþekkjanlegum Zac Efron Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 7. nóvember 2022 20:01 Leikarinn Zac Efron er óþekkjanlegur í nýju hlutverki. Skjáskot Leikarinn og sjarmatröllið Zac Efron er nánast óþekkjanlegur í nýju hlutverki sem hann fer með þessa dagana. Á nýlegum myndum af Efron má sjá hann vöðvastæltari en nokkru sinni fyrr, með klippingu sem minnir helst á Prins Valíant. Efron fer með hlutverk glímukappans Kevin Von Erich í kvikmyndinni The Iron Claw sem kemur út á næsta ári. Um er að ræða fjölskyldudrama þar sem þremur kynslóðum glímukappa er fylgt eftir frá árinu 1960 til dagsins í dag. Aðrir leikarar í myndinni eru Lily James, Harris Dickinson og Jeremy Allen White. Efron þurfti að bæta á sig töluverðum vöðvamassa fyrir hlutverkið. Það er þó ekki í fyrsta sinn, því hann þurfti að leggja á sig svipaða vinnu árið 2017 þegar hann fór með eftirminnilegt hlutverk í kvikmyndinni Baywatch. Leikarinn Zac Efron segist hafa farið í ofþjálfun við undirbúning á kvikmyndinni Baywatch.PARAMOUNT PICTURES Fór öðruvísi að í þetta skiptið Í viðtali við tímaritið Men's Health segist Efron þó ekki hafa verið stoltur af þeim aðferðum sem hann notaði til þess að komast í Baywatch líkamsformið. Hann hafi farið í ofþjálfun sem leiddi til minnisleysis og þunglyndis. Hann ákvað því að fara öðruvísi að í þetta skiptið. Lagði hann ríka áherslu á jógaiðkun, nudd, teygjur, rúllur og ísböð. Af myndum að dæma virðist sú vinna hafa skilað sér, því Efron er vöðvastæltari en nokkru sinni fyrr. Stærri kjálkar tilkomnir vegna óhapps Þá hefur gjörbreytt andlitsfall Efrons einnig vakið talsverða athygli. Á nýlegum myndum af leikaranum má sjá að kjálkar hans er töluvert stærri en hann var áður og voru aðdáendur vissir um að hann hefði farið í fegrunaraðgerð. Efron neitaði fyrir það og útskýrði breytinguna á andliti sínu í viðtali við Men's Health. Sagðist hann hafa dottið á höfuðið árið 2013 með þeim afleiðingum að kjálkinn hans brotnaði. Eftir þetta óhapp hafi hann þurft að fara í endurhæfingu og gera reglulegar kjálkaæfingar. Á síðasta ári hafi hann svo verið mikið á farandsfæti vegna þáttanna Down To Earth og ekki haft tíma fyrir kjálkaæfingarnar. Kjálkavöðvarnir hafi þá farið í kerfi og tyggivöðvinn reynt að bæta upp fyrir vanvirkni hinna kjálkavöðvanna, með þeim afleiðingum að hann tútnaði út. Andlitsfall leikarans hefur óneitanlega breytst mikið.Getty/Jon Furniss-Rodin Eckenroth Kjálkar, vöðvar og nýtt hár Auk kjálkanna og vöðvamassans skartar Efron nýrri klippingu vegna nýja hlutverksins og er hann nánast óþekkjanlegur. Samfélagsmiðlar loguðu þegar myndir af Efron í hlutverki glímukappans rötuðu á netið. Þá hafa netverjar keppst við að búa til samsettar myndir af Efron og öðrum þekktum persónum sem hann þykir líkjast. Dæmi nú hver fyrir sig. i m screaming why does zac efron look like this rn pic.twitter.com/woR4dkA22d— Sarah (@sarahmaloneyxx) November 2, 2022 Not Zac Efron looking like 1983's He-Man pic.twitter.com/kkVKSr9fmY— Bishop (@BlindWanda) November 1, 2022 I know Zac Efron is supposed to play Kevin Von Erich but he looks like a little lad who likes berries and cream pic.twitter.com/87Zv3lWHvE— Alex Lajas (@queenoftheringg) November 2, 2022 People are saying Zac Efron's new haircut makes him look like Lord Farquaad from Shrek. As you know he's playing the role of Kevin Von Erich in The Iron Claw. pic.twitter.com/TEccwjlV3N— Denise 'Hollywood' Salcedo (@_denisesalcedo) November 2, 2022 Zac Efron in his Atticus Lincoln era.#greysanatomy pic.twitter.com/ihdzsejPRW— lorisssewo (@zorrobananella) November 3, 2022 zac efron looks like a roided out will byers pic.twitter.com/gDZ2rIi1qx— internet baby (@kirkpate) November 3, 2022 zac efron reached his true self https://t.co/bYaj2h2Srv pic.twitter.com/RXREAHNEP3— Alex | / / | TARGARYEN ERA (@Inkhearth_) November 3, 2022 Hollywood Bíó og sjónvarp Heilsa Tengdar fréttir Zac Efron í Landsvirkjunarvesti í nýrri Netflix-stiklu Í nýrri stiklu fyrir Netflix-þættina Down to Earth with Zac Efron má sjá Íslandi bregða fyrir. 2. júlí 2020 12:03 Zac Efron ber saman magavöðva sína við vaxmyndamagavöðvana Leikarinn Zac Efron var gestur hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem meðal annars var farið yfir nýja vaxmynd af leikaranum á vaxmyndasafni Madame Tussauds í Hollywood. 6. maí 2019 12:30 Zac Efron ýmist hrósað eða sagður of „heitur“ í hlutverki hins sjúka Ted Bundy Gagnrýnendur segja sumir að hann beri myndina uppi en aðrir gagnrýna myndina fyrir að sveipa þennan sjúka raðmorðingja töfraljóma. 28. janúar 2019 11:09 Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Sjá meira
Efron fer með hlutverk glímukappans Kevin Von Erich í kvikmyndinni The Iron Claw sem kemur út á næsta ári. Um er að ræða fjölskyldudrama þar sem þremur kynslóðum glímukappa er fylgt eftir frá árinu 1960 til dagsins í dag. Aðrir leikarar í myndinni eru Lily James, Harris Dickinson og Jeremy Allen White. Efron þurfti að bæta á sig töluverðum vöðvamassa fyrir hlutverkið. Það er þó ekki í fyrsta sinn, því hann þurfti að leggja á sig svipaða vinnu árið 2017 þegar hann fór með eftirminnilegt hlutverk í kvikmyndinni Baywatch. Leikarinn Zac Efron segist hafa farið í ofþjálfun við undirbúning á kvikmyndinni Baywatch.PARAMOUNT PICTURES Fór öðruvísi að í þetta skiptið Í viðtali við tímaritið Men's Health segist Efron þó ekki hafa verið stoltur af þeim aðferðum sem hann notaði til þess að komast í Baywatch líkamsformið. Hann hafi farið í ofþjálfun sem leiddi til minnisleysis og þunglyndis. Hann ákvað því að fara öðruvísi að í þetta skiptið. Lagði hann ríka áherslu á jógaiðkun, nudd, teygjur, rúllur og ísböð. Af myndum að dæma virðist sú vinna hafa skilað sér, því Efron er vöðvastæltari en nokkru sinni fyrr. Stærri kjálkar tilkomnir vegna óhapps Þá hefur gjörbreytt andlitsfall Efrons einnig vakið talsverða athygli. Á nýlegum myndum af leikaranum má sjá að kjálkar hans er töluvert stærri en hann var áður og voru aðdáendur vissir um að hann hefði farið í fegrunaraðgerð. Efron neitaði fyrir það og útskýrði breytinguna á andliti sínu í viðtali við Men's Health. Sagðist hann hafa dottið á höfuðið árið 2013 með þeim afleiðingum að kjálkinn hans brotnaði. Eftir þetta óhapp hafi hann þurft að fara í endurhæfingu og gera reglulegar kjálkaæfingar. Á síðasta ári hafi hann svo verið mikið á farandsfæti vegna þáttanna Down To Earth og ekki haft tíma fyrir kjálkaæfingarnar. Kjálkavöðvarnir hafi þá farið í kerfi og tyggivöðvinn reynt að bæta upp fyrir vanvirkni hinna kjálkavöðvanna, með þeim afleiðingum að hann tútnaði út. Andlitsfall leikarans hefur óneitanlega breytst mikið.Getty/Jon Furniss-Rodin Eckenroth Kjálkar, vöðvar og nýtt hár Auk kjálkanna og vöðvamassans skartar Efron nýrri klippingu vegna nýja hlutverksins og er hann nánast óþekkjanlegur. Samfélagsmiðlar loguðu þegar myndir af Efron í hlutverki glímukappans rötuðu á netið. Þá hafa netverjar keppst við að búa til samsettar myndir af Efron og öðrum þekktum persónum sem hann þykir líkjast. Dæmi nú hver fyrir sig. i m screaming why does zac efron look like this rn pic.twitter.com/woR4dkA22d— Sarah (@sarahmaloneyxx) November 2, 2022 Not Zac Efron looking like 1983's He-Man pic.twitter.com/kkVKSr9fmY— Bishop (@BlindWanda) November 1, 2022 I know Zac Efron is supposed to play Kevin Von Erich but he looks like a little lad who likes berries and cream pic.twitter.com/87Zv3lWHvE— Alex Lajas (@queenoftheringg) November 2, 2022 People are saying Zac Efron's new haircut makes him look like Lord Farquaad from Shrek. As you know he's playing the role of Kevin Von Erich in The Iron Claw. pic.twitter.com/TEccwjlV3N— Denise 'Hollywood' Salcedo (@_denisesalcedo) November 2, 2022 Zac Efron in his Atticus Lincoln era.#greysanatomy pic.twitter.com/ihdzsejPRW— lorisssewo (@zorrobananella) November 3, 2022 zac efron looks like a roided out will byers pic.twitter.com/gDZ2rIi1qx— internet baby (@kirkpate) November 3, 2022 zac efron reached his true self https://t.co/bYaj2h2Srv pic.twitter.com/RXREAHNEP3— Alex | / / | TARGARYEN ERA (@Inkhearth_) November 3, 2022
Hollywood Bíó og sjónvarp Heilsa Tengdar fréttir Zac Efron í Landsvirkjunarvesti í nýrri Netflix-stiklu Í nýrri stiklu fyrir Netflix-þættina Down to Earth with Zac Efron má sjá Íslandi bregða fyrir. 2. júlí 2020 12:03 Zac Efron ber saman magavöðva sína við vaxmyndamagavöðvana Leikarinn Zac Efron var gestur hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem meðal annars var farið yfir nýja vaxmynd af leikaranum á vaxmyndasafni Madame Tussauds í Hollywood. 6. maí 2019 12:30 Zac Efron ýmist hrósað eða sagður of „heitur“ í hlutverki hins sjúka Ted Bundy Gagnrýnendur segja sumir að hann beri myndina uppi en aðrir gagnrýna myndina fyrir að sveipa þennan sjúka raðmorðingja töfraljóma. 28. janúar 2019 11:09 Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Sjá meira
Zac Efron í Landsvirkjunarvesti í nýrri Netflix-stiklu Í nýrri stiklu fyrir Netflix-þættina Down to Earth with Zac Efron má sjá Íslandi bregða fyrir. 2. júlí 2020 12:03
Zac Efron ber saman magavöðva sína við vaxmyndamagavöðvana Leikarinn Zac Efron var gestur hjá Ellen DeGeneres á dögunum þar sem meðal annars var farið yfir nýja vaxmynd af leikaranum á vaxmyndasafni Madame Tussauds í Hollywood. 6. maí 2019 12:30
Zac Efron ýmist hrósað eða sagður of „heitur“ í hlutverki hins sjúka Ted Bundy Gagnrýnendur segja sumir að hann beri myndina uppi en aðrir gagnrýna myndina fyrir að sveipa þennan sjúka raðmorðingja töfraljóma. 28. janúar 2019 11:09