„Hver kassi skiptir máli“ Ellen Geirsdóttir Håkansson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 8. nóvember 2022 00:00 Ingibjörg Valgeirsdóttir, stjórnarmaður í verkefninu „Jól í skókassa.“ Stöð 2 Söfnun fyrir verkefnið „Jól í skókassa“ stendur yfir um þessar mundir. Vonast er til þess að hægt verði að fylla heilan gám af kössum sem fer til barna í neyð í Úkraínu. Kassarnir hafa verið sendir þangað í nítján ár. Þegar Lillý Valgerður Pétursdóttir, fréttamaður Stöðvar 2 kíkti við í höfuðstöðvar KFUM og KFUK á Holtavegi voru tuttugu sjálfboðaliðar að störfum við það að fara yfir kassana þúsund sem höfðu þegar borist verkefninu. Alla jafna hafa þrjú til fjögur þúsund kassar borist. Ingibjörg Valgeirsdóttir, stjórnarmaður í verkefninu „Jól í skókassa“ segir marga sjálfboðaliða hjálpast að þegar kemur að verkefninu. Kassarnir hafi verið sendir til Úkraínu í nítján ár. „Hver kassi skiptir máli, kassarnir fara til barna sem jafnvel hafa ekki neitt. Við erum að gefa á munaðarleysingjahæli, til fatlaðra barna og þar sem er virkileg fátækt,“ segir Ingibjörg. Hægt er að koma með kassa í höfuðstöðvar KFUM og KFUK á Holtavegi 28 alla daga í þessari viku. Opið er til klukkan sjö á kvöldin og seinasti dagurinn til þess að taka þátt er laugardaginn 12. nóvember næstkomandi. Ingibjörg segist vona að hægt verði að fylla heilan gám af kössum en verkefnið fari vel af stað. „Við bara vonum að við náum að gleðja sem flest börn í Úkraínu,“ segir Ingibjörg að lokum. Kvöldfréttina má sjá í spilaranum hér að ofan. Úkraína Jól Hjálparstarf Félagasamtök Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira
Þegar Lillý Valgerður Pétursdóttir, fréttamaður Stöðvar 2 kíkti við í höfuðstöðvar KFUM og KFUK á Holtavegi voru tuttugu sjálfboðaliðar að störfum við það að fara yfir kassana þúsund sem höfðu þegar borist verkefninu. Alla jafna hafa þrjú til fjögur þúsund kassar borist. Ingibjörg Valgeirsdóttir, stjórnarmaður í verkefninu „Jól í skókassa“ segir marga sjálfboðaliða hjálpast að þegar kemur að verkefninu. Kassarnir hafi verið sendir til Úkraínu í nítján ár. „Hver kassi skiptir máli, kassarnir fara til barna sem jafnvel hafa ekki neitt. Við erum að gefa á munaðarleysingjahæli, til fatlaðra barna og þar sem er virkileg fátækt,“ segir Ingibjörg. Hægt er að koma með kassa í höfuðstöðvar KFUM og KFUK á Holtavegi 28 alla daga í þessari viku. Opið er til klukkan sjö á kvöldin og seinasti dagurinn til þess að taka þátt er laugardaginn 12. nóvember næstkomandi. Ingibjörg segist vona að hægt verði að fylla heilan gám af kössum en verkefnið fari vel af stað. „Við bara vonum að við náum að gleðja sem flest börn í Úkraínu,“ segir Ingibjörg að lokum. Kvöldfréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.
Úkraína Jól Hjálparstarf Félagasamtök Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira