Stubbarnir í Kaplakrika Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2022 12:01 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, hefur lagt mikið traust á yngri leikmenn FH í síðustu leikjum liðsins. stöð 2 sport Hvolpasveit Vals var aðal barnaefnið í Olís-deild karla á síðasta tímabili. Nú er nýtt efni á dagskránni; Stubbarnir í Kaplakrika. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur FH unnið fimm leiki í röð í deild og bikar, ekki síst vegna góðrar frammistöðu ungu leikmanna liðsins. Á síðasta tímabili var mikið talað um Hvolpasveitina á Hlíðarenda en núna hafa Stubbarnir í Kaplakrika tekið yfir. Í Seinni bylgjunni í gær sýndu strákarnir skemmtilegt innslag þar sem fjórir ungir leikmenn FH voru komnir í hlutverk Tinky-Winky, Dipsy, Laa-Laa og Po. Og Sigursteinn Arndal var sólin. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um ungu strákana í FH Ungu leikmennirnir sem hafa spilað svo vel fyrir FH að undanförnu eru nafnarnir Einar Bragi Aðalsteinsson og Einar Örn Sindrason, Jóhannes Berg Andrason og Atli Steinn Arnarson. Samtals skoruðu þeir sextán mörk þegar FH sigraði Hörð, 36-31, í Olís-deildinni á sunnudaginn. „Þetta er frábært og hver hefði séð þetta fyrir sér fyrir 2-3 árum þegar FH gat ekki einu sinni boðið upp á 3. flokk. Þeir hafa sótt vel á leikmannamarkaðinum,“ sagði Arnar Daði Arnarsson í Seinni bylgjunni. „Þetta hefur vantað hjá FH síðustu ár, bæði þegar Halldór Jóhann [Sigfússon] var með liðið og svo framan af hjá Steina. Þeir treystu svolítið á sömu gömlu sveitina. Það er verið að gefa þessum ungu strákum almennilegan séns,“ sagði Theodór Ingi Pálmason. Stubbainnslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla FH Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Eru að hugsa um sjálfa sig eða einhverja tölfræði eða blablablablabla“ Arnar Daði Arnarsson hélt mikla eldræðu um lið Stjörnunnar í Seinni bylgjunni í gær. Stjörnumenn unnu ÍR-inga, 33-28, á sunnudagskvöldið. Sigurinn var þó tæpari en í stefndi í hálfleik. 8. nóvember 2022 11:01 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur FH unnið fimm leiki í röð í deild og bikar, ekki síst vegna góðrar frammistöðu ungu leikmanna liðsins. Á síðasta tímabili var mikið talað um Hvolpasveitina á Hlíðarenda en núna hafa Stubbarnir í Kaplakrika tekið yfir. Í Seinni bylgjunni í gær sýndu strákarnir skemmtilegt innslag þar sem fjórir ungir leikmenn FH voru komnir í hlutverk Tinky-Winky, Dipsy, Laa-Laa og Po. Og Sigursteinn Arndal var sólin. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um ungu strákana í FH Ungu leikmennirnir sem hafa spilað svo vel fyrir FH að undanförnu eru nafnarnir Einar Bragi Aðalsteinsson og Einar Örn Sindrason, Jóhannes Berg Andrason og Atli Steinn Arnarson. Samtals skoruðu þeir sextán mörk þegar FH sigraði Hörð, 36-31, í Olís-deildinni á sunnudaginn. „Þetta er frábært og hver hefði séð þetta fyrir sér fyrir 2-3 árum þegar FH gat ekki einu sinni boðið upp á 3. flokk. Þeir hafa sótt vel á leikmannamarkaðinum,“ sagði Arnar Daði Arnarsson í Seinni bylgjunni. „Þetta hefur vantað hjá FH síðustu ár, bæði þegar Halldór Jóhann [Sigfússon] var með liðið og svo framan af hjá Steina. Þeir treystu svolítið á sömu gömlu sveitina. Það er verið að gefa þessum ungu strákum almennilegan séns,“ sagði Theodór Ingi Pálmason. Stubbainnslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla FH Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Eru að hugsa um sjálfa sig eða einhverja tölfræði eða blablablablabla“ Arnar Daði Arnarsson hélt mikla eldræðu um lið Stjörnunnar í Seinni bylgjunni í gær. Stjörnumenn unnu ÍR-inga, 33-28, á sunnudagskvöldið. Sigurinn var þó tæpari en í stefndi í hálfleik. 8. nóvember 2022 11:01 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
„Eru að hugsa um sjálfa sig eða einhverja tölfræði eða blablablablabla“ Arnar Daði Arnarsson hélt mikla eldræðu um lið Stjörnunnar í Seinni bylgjunni í gær. Stjörnumenn unnu ÍR-inga, 33-28, á sunnudagskvöldið. Sigurinn var þó tæpari en í stefndi í hálfleik. 8. nóvember 2022 11:01