Noregur í milliriðil með fullt hús stiga | Danir misstu af toppsætinu þrátt fyrir sigur gegn Svíum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. nóvember 2022 21:00 Þórir Hergeirsson og norska liðið unnu alla sína leiki í riðlakeppni Evrópumótsins. EPA/Domenech Castello Keppni í A- og B-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik er nú lokið, en fjórir leikir fóru fram í kvöld. Norsku stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar unnu öruggan tíu marka sigur gegn Ungverjum í A-riðli, 32-22, og á sama tíma unnu Danir tveggja marka sigur gegn Svíum, 25-23, en þurfa að sætta sig við annað sæti riðilsins. Eftir að Króatar og Svisslendingar gerðu 26-26 jafntefli fyrr í kvöld var ljóst að norska liðið hafði þegar tryggt sér sigur í A-riðli áður en liðið mætti Ungverjum í lokaleik riðilsins. Nokkuð jafnræði var með liðunum framan af leik og staðan í hálfleik var 14-12, norska liðinu í vil. I síðari hálfleik réðu þær ungversku hins vegar illa við norska liðið og Noregur vann að lokum öruggan marka sigur, . Noregur fer því með fullt hús stiga í gegnum A-riðilinn, en Króatía og Ungverjaland fylgja liðinu upp í milliriðil. Á sama tíma mættust Danir og Svíar í B-riðli, en þar höfðu bæði lið einnig tryggt sér sæti í milliriðli eftir að heimakonur í slóvenska landsliðinu unnu þriggja marka sigur gegn Serbíu fyrr í kvöld. Danska liðið hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleik og skoraði 13 mörk gegn aðeins fimm mörkum Svía. Brekkan var því brött fyrir sænska liðið í síðari hálfleik, en Danir unnu að lokum nokkuð öruggan marka sigur, . Sigurinn þýðir að Danmörk, Svíþjóð og Slóvenía enda öll með fjögur stig í riðlinum, en eftir innbyrðisútreikninga eru það Svíar sem hreppa efsta sætið, Danir annað og Slóvenar þriðja. EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Eftir að Króatar og Svisslendingar gerðu 26-26 jafntefli fyrr í kvöld var ljóst að norska liðið hafði þegar tryggt sér sigur í A-riðli áður en liðið mætti Ungverjum í lokaleik riðilsins. Nokkuð jafnræði var með liðunum framan af leik og staðan í hálfleik var 14-12, norska liðinu í vil. I síðari hálfleik réðu þær ungversku hins vegar illa við norska liðið og Noregur vann að lokum öruggan marka sigur, . Noregur fer því með fullt hús stiga í gegnum A-riðilinn, en Króatía og Ungverjaland fylgja liðinu upp í milliriðil. Á sama tíma mættust Danir og Svíar í B-riðli, en þar höfðu bæði lið einnig tryggt sér sæti í milliriðli eftir að heimakonur í slóvenska landsliðinu unnu þriggja marka sigur gegn Serbíu fyrr í kvöld. Danska liðið hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleik og skoraði 13 mörk gegn aðeins fimm mörkum Svía. Brekkan var því brött fyrir sænska liðið í síðari hálfleik, en Danir unnu að lokum nokkuð öruggan marka sigur, . Sigurinn þýðir að Danmörk, Svíþjóð og Slóvenía enda öll með fjögur stig í riðlinum, en eftir innbyrðisútreikninga eru það Svíar sem hreppa efsta sætið, Danir annað og Slóvenar þriðja.
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira