Icelandair flýgur til Prag og Barcelona Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 9. nóvember 2022 09:27 Icelandair kynnir tvo nýja áfangastaði í sumar, Prag og Barcelona Vísir/Vilhelm Icelandair hefur kynnt tvo nýja áfangastaði í millilandaflugi sumarið 2023, Prag og Barcelona. Þetta er í fyrsta sinn sem félagið flýgur áætlunarflug til Prag. Flogið verður í morgunflugi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Þar segir að flogið verði fjórum sinnum í viku til Prag, þriðjudag, fimmtudag, föstudag og sunnudag. Fyrsta flug verður 1. júní 2023 og flogið verður út október 2023. „Prag er sögufræg borg og sívinsæl fyrir borgarferðir og bætist því við áhugaverður áfangastaður í sterkt leiðarkerfi Icelandair bæði fyrir tengifarþega og Íslendinga,“ segir í tilkynningunni. Prag er sögufræg borg og vinsæl fyrir borgarferðirIcelandair Tvö til þrjú flug í viku til Barcelona Flogið verður til Barcelona tvisvar til þrisvar í viku, frá 1. apríl 2023 og út október. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Icelandair flýgur til borgarinnar en áður hefur verið það verið með síðdegisflugi. Í tilkynningunni kemur fram að með morgunflugi opnist nýir möguleikar á tengiflugi milli Norður-Ameríku og Barcelona. Þar segir einnig að Barcelona bjóði upp á fjölbreytt ferðarlög en borgin er vinsæll áfangastaður þegar kemur að mat, menningu og arkitektúr. Jafnframt er sólarströnd í miðri borg. Barcelona er vinsæll áfangastaður þegar kemur að mat, menningu og arkitektúr.Icelandair Stórbættar tengingar við Ameríku Haft er eftir Boga Nils Bogason, forstjóra Icelandair, að félagið sjái mikil tækifæri í að bjóða morgunflug til borganna tveggja sem tengist vel inn í Norður-Ameríku flug þeirra. „Sem stendur eru fáar flugtengingar frá Prag til Bandaríkjanna og Kanada og munum við því stórbæta tengingar á milli þessara markaða auk þess að bjóða upp á þægilega brottfaratíma milli Íslands og Prag,“ segir Bogi Nils Bogason. Icelandair Ferðalög Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Þar segir að flogið verði fjórum sinnum í viku til Prag, þriðjudag, fimmtudag, föstudag og sunnudag. Fyrsta flug verður 1. júní 2023 og flogið verður út október 2023. „Prag er sögufræg borg og sívinsæl fyrir borgarferðir og bætist því við áhugaverður áfangastaður í sterkt leiðarkerfi Icelandair bæði fyrir tengifarþega og Íslendinga,“ segir í tilkynningunni. Prag er sögufræg borg og vinsæl fyrir borgarferðirIcelandair Tvö til þrjú flug í viku til Barcelona Flogið verður til Barcelona tvisvar til þrisvar í viku, frá 1. apríl 2023 og út október. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Icelandair flýgur til borgarinnar en áður hefur verið það verið með síðdegisflugi. Í tilkynningunni kemur fram að með morgunflugi opnist nýir möguleikar á tengiflugi milli Norður-Ameríku og Barcelona. Þar segir einnig að Barcelona bjóði upp á fjölbreytt ferðarlög en borgin er vinsæll áfangastaður þegar kemur að mat, menningu og arkitektúr. Jafnframt er sólarströnd í miðri borg. Barcelona er vinsæll áfangastaður þegar kemur að mat, menningu og arkitektúr.Icelandair Stórbættar tengingar við Ameríku Haft er eftir Boga Nils Bogason, forstjóra Icelandair, að félagið sjái mikil tækifæri í að bjóða morgunflug til borganna tveggja sem tengist vel inn í Norður-Ameríku flug þeirra. „Sem stendur eru fáar flugtengingar frá Prag til Bandaríkjanna og Kanada og munum við því stórbæta tengingar á milli þessara markaða auk þess að bjóða upp á þægilega brottfaratíma milli Íslands og Prag,“ segir Bogi Nils Bogason.
Icelandair Ferðalög Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Sjá meira