4.048 Íslendingar hafa hafnað því alfarið að gefa líffæri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. nóvember 2022 06:38 Frá 2016 hafa 143 líffæri verið grædd í íslenska sjúklinga. Myndin sýnir hjartaígræðslu en þær eru framkvæmdar erlendis. Getty Frá því að breytt lög um líffæragjafir tóku gildi í byrjun árs 2019 hafa 4.048 einstaklingar alfarið hafnað líffæragjöf en 2.013 hafnað líffæragjöf að hluta. Lítill munur er á milli kynjanna hvað þetta varðar; 2.018 karlar hafa alfarið hafnað líffæragjöf en 1.940 konur. Þetta kemur fram í svörum landlæknisembættisins við fyrirspurn fréttastofu. Með nýjum lögum um líffæragjafir varð sú breyting á að allir landsmenn eru sjálfkrafa skráðir líffæragjafar en gefst kostur á því að hafna líffæragjöf í gegnum Heilsuveru. Þar er einnig hægt að velja að gefa bara ákveðin líffæri eða gefa ekki ákveðin líffæri. Fréttastofa óskaði eftir upplýsingum um það hvaða líffæri það væru sem fólk vildi helst ekki gefa en fékk þau svör að sú tölfræði væri ekki á reiðum höndum, þar sem séróskir eru tilgreindar í textareit. „Hins vegar má segja að mikill meirihluti þeirra sem velur líffæragjöf að hluta vill ekki að líffæri fyrir ofan axlir séu nýtt. Algengt er að fólk tilgreini sérstaklega augu og varir í þessum efnum,“ segir í svörum landlæknisembættisins. Frá og með árinu 2016 hafa 143 líffæri verið grædd í íslenska sjúklinga. Um er að ræða 100 nýru, 41 úr lifandi gjöfum og 59 úr látnum gjöfum, 29 lifrar, tíu hjörtu, þrjú lungu og eitt bris. Heilbrigðismál Líffæragjöf Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira
Þetta kemur fram í svörum landlæknisembættisins við fyrirspurn fréttastofu. Með nýjum lögum um líffæragjafir varð sú breyting á að allir landsmenn eru sjálfkrafa skráðir líffæragjafar en gefst kostur á því að hafna líffæragjöf í gegnum Heilsuveru. Þar er einnig hægt að velja að gefa bara ákveðin líffæri eða gefa ekki ákveðin líffæri. Fréttastofa óskaði eftir upplýsingum um það hvaða líffæri það væru sem fólk vildi helst ekki gefa en fékk þau svör að sú tölfræði væri ekki á reiðum höndum, þar sem séróskir eru tilgreindar í textareit. „Hins vegar má segja að mikill meirihluti þeirra sem velur líffæragjöf að hluta vill ekki að líffæri fyrir ofan axlir séu nýtt. Algengt er að fólk tilgreini sérstaklega augu og varir í þessum efnum,“ segir í svörum landlæknisembættisins. Frá og með árinu 2016 hafa 143 líffæri verið grædd í íslenska sjúklinga. Um er að ræða 100 nýru, 41 úr lifandi gjöfum og 59 úr látnum gjöfum, 29 lifrar, tíu hjörtu, þrjú lungu og eitt bris.
Heilbrigðismál Líffæragjöf Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Sjá meira