„Hún er ekki komin inn í þetta ennþá og er heillum horfin“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 07:00 Isabella Ósk í grænni treyju Breiðabliks en hún spilar nú í grænni treyju Njarðvíkur. Vísir/Diego „Við getum ekkert dæmt, hún er búin að vera rúmlega viku hjá liðinu. Hún á eftir að venjast liðinu og liðið á eftir að venjast henni,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur Körfuboltakvölds um Isabellu Ósk Sigurðardóttur í leik Njarðvíkur og Grindavíkur í síðustu umferð Subway deild kvenna. Isabella Ósk kom öllum á óvart þegar hún samdi við Íslandsmeistara Njarðvíkur á dögunum. Meistararnir hafa átt erfitt uppdráttar í Subway deild kvenna það sem af er leiktíð og höfðu tapað þremur leikjum í röð áður en liðið marði Grindavík. Það var annar leikur Isabellu og sérfræðingar Körfuboltakvölds kvenna voru ekki alveg sammála að það væri rétt að gefa henni byrjunarliðssæti eftir að hafa varla æft með liðinu. „Rúnar Ingi [Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur] þarf að breyta um leikstíl ef hann ætlar að vera með þessa tvo leikmenn og það á eftir að taka tíma ef það á að virka. Hún [Isabella Ósk] er ekki komin inn í þetta ennþá og er heillum horfin, mjög ólík sjálfri sér en við hverju býstu? Hún er bara nýkomin. Hefur verið í Breiðablik allt sitt líf og er þar búin að vera drottningin, kemur svo í þetta lið sem er Íslandsmeistarar með þrjár. Sérstaklega Raquel [De Lima Viegas Laneiro] og [Aliyah A'taeya] Collier,“ sagði Ólöf Helga einnig. Pálína Gunnlaugsdóttir spurði svo Ólöfu Helgu og Hörð Unnsteinsson, þáttastjórnanda, út í þá staðreynd að Isabella Ósk væri búin að vera viku í Njarðvík og þegar búin að hirða byrjunarliðssæti af leikmanni sem var hluti af Íslandsmeistaraliði á síðustu leiktíð. „Ég skil að það þurfi að spila Isabellu Ósk í gang og koma henni inn í leikinn en það er alveg hægt að gera það sem sjötti maður. Mér finnst það of mikill kostnaður,“ sagði Pálína. „Þetta getur haft áhrif á liðið fyrir. Svo hugsaði ég líka, fleiri lið voru að bjóða í hana en Njarðvík. Þetta er eins og Kani, ef þú færð þér nýjan Kana þá kemur hann alltaf beint inn í byrjunarliðið,“ bætti Ólöf Helga við. Allt innslagið úr síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds kvenna má sjá hér að neðan en þar eru einnig klippur úr naumum sigri Njarðvíkur á Grindavík í síðustu leik. Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Isabellu Ósk og Njarðvík Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Isabella Ósk kom öllum á óvart þegar hún samdi við Íslandsmeistara Njarðvíkur á dögunum. Meistararnir hafa átt erfitt uppdráttar í Subway deild kvenna það sem af er leiktíð og höfðu tapað þremur leikjum í röð áður en liðið marði Grindavík. Það var annar leikur Isabellu og sérfræðingar Körfuboltakvölds kvenna voru ekki alveg sammála að það væri rétt að gefa henni byrjunarliðssæti eftir að hafa varla æft með liðinu. „Rúnar Ingi [Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur] þarf að breyta um leikstíl ef hann ætlar að vera með þessa tvo leikmenn og það á eftir að taka tíma ef það á að virka. Hún [Isabella Ósk] er ekki komin inn í þetta ennþá og er heillum horfin, mjög ólík sjálfri sér en við hverju býstu? Hún er bara nýkomin. Hefur verið í Breiðablik allt sitt líf og er þar búin að vera drottningin, kemur svo í þetta lið sem er Íslandsmeistarar með þrjár. Sérstaklega Raquel [De Lima Viegas Laneiro] og [Aliyah A'taeya] Collier,“ sagði Ólöf Helga einnig. Pálína Gunnlaugsdóttir spurði svo Ólöfu Helgu og Hörð Unnsteinsson, þáttastjórnanda, út í þá staðreynd að Isabella Ósk væri búin að vera viku í Njarðvík og þegar búin að hirða byrjunarliðssæti af leikmanni sem var hluti af Íslandsmeistaraliði á síðustu leiktíð. „Ég skil að það þurfi að spila Isabellu Ósk í gang og koma henni inn í leikinn en það er alveg hægt að gera það sem sjötti maður. Mér finnst það of mikill kostnaður,“ sagði Pálína. „Þetta getur haft áhrif á liðið fyrir. Svo hugsaði ég líka, fleiri lið voru að bjóða í hana en Njarðvík. Þetta er eins og Kani, ef þú færð þér nýjan Kana þá kemur hann alltaf beint inn í byrjunarliðið,“ bætti Ólöf Helga við. Allt innslagið úr síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds kvenna má sjá hér að neðan en þar eru einnig klippur úr naumum sigri Njarðvíkur á Grindavík í síðustu leik. Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Isabellu Ósk og Njarðvík
Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira