Laporta: „Barcelona fengi milljarð evra fyrir að vera meðal stofnenda Ofurdeildarinnar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2022 16:46 Joan Laporta er forseti spænska stórveldisins Barcelona. Albert Llop/Getty Joan Laporta, forseti Barcelona, er enn með hina svokölluðu Ofurdeild Evrópu á heilanum ef marka má útvarpsviðtal sem hann fór í um helgina. Hann segir að Börsungar myndu fá milljarð evra í eigin vasa ef félagið yrði meðal stofnenda deildarinnar. Laporta er ekki af baki dottinn þó hugmyndin um „Ofurdeild Evrópu“ hafi verið skotin niður þegar hún stakk síðast upp kollinum. Forsetinn heldur áfram að tala um hvað Barcelona sem félag gæti grætt gríðarlega mikla fjármuni verði deildin að veruleika. Hann talar um að einn milljarða evra við stofnun deildarinnar og 300 milljónir evra árlega eftir það gangi hún vel. „Félögin munu stýra ferðinni. Sem stendur er verkefnið í lausu lofti. Í mars fáum við svar frá dómstólum í Lúxemborg og þar sem við höfum þegar hafið viðræður við UEFA gæti deildin orðið að veruleika innan nokkurra ára,“ sagði Laporta meðal annars í viðtalinu. Joan Laporta believes Barcelona are set to receive an initial bonus of 1 billion if the breakaway European Super League goes ahead pic.twitter.com/RAgV9DDlsx— ESPN FC (@ESPNFC) November 13, 2022 Sem stendur eru aðeins Barcelona, Real Madríd og Juventus hlynnt Ofurdeild Evrópu. Önnur lið hafa bakkað út eftir mikil mótmæli. Barcelona trónir á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir en verður í Evrópudeildinni eftir áramót eftir að hafa mistekist að komast upp úr riðli sínum í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Spænski boltinn Ofurdeildin Tengdar fréttir Kallar eftir Brexit í Evrópuboltanum Adriano Galliani, fyrrum framkvæmdastjóri AC Milan og núverandi framkvæmdastjóri Monza, óskar eftir því að hugmyndir um Ofurdeild Evrópu verði teknar aftur upp en í þetta sinn án ensku félagsliðanna. 11. ágúst 2022 07:00 Ofurdeild Evrópu óþörf: Vandræði Barcelona, Dortmund og Atlético sanna það Síðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld. Enn á fjöldi liða eftir að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. Þar á meðal er spænska stórliðið Barcelona sem má muna fífil sinn fegurri, liðið þarf í raun á kraftaverki að halda til að komast áfram. 7. desember 2021 07:01 Ofurdeildarfélögin sleppa við refsingu Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur ákveðið að lögsækja ekki Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir þátttöku sína í tilraun til að stofna nýja Ofurdeild. 27. september 2021 23:01 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Laporta er ekki af baki dottinn þó hugmyndin um „Ofurdeild Evrópu“ hafi verið skotin niður þegar hún stakk síðast upp kollinum. Forsetinn heldur áfram að tala um hvað Barcelona sem félag gæti grætt gríðarlega mikla fjármuni verði deildin að veruleika. Hann talar um að einn milljarða evra við stofnun deildarinnar og 300 milljónir evra árlega eftir það gangi hún vel. „Félögin munu stýra ferðinni. Sem stendur er verkefnið í lausu lofti. Í mars fáum við svar frá dómstólum í Lúxemborg og þar sem við höfum þegar hafið viðræður við UEFA gæti deildin orðið að veruleika innan nokkurra ára,“ sagði Laporta meðal annars í viðtalinu. Joan Laporta believes Barcelona are set to receive an initial bonus of 1 billion if the breakaway European Super League goes ahead pic.twitter.com/RAgV9DDlsx— ESPN FC (@ESPNFC) November 13, 2022 Sem stendur eru aðeins Barcelona, Real Madríd og Juventus hlynnt Ofurdeild Evrópu. Önnur lið hafa bakkað út eftir mikil mótmæli. Barcelona trónir á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir en verður í Evrópudeildinni eftir áramót eftir að hafa mistekist að komast upp úr riðli sínum í Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Spænski boltinn Ofurdeildin Tengdar fréttir Kallar eftir Brexit í Evrópuboltanum Adriano Galliani, fyrrum framkvæmdastjóri AC Milan og núverandi framkvæmdastjóri Monza, óskar eftir því að hugmyndir um Ofurdeild Evrópu verði teknar aftur upp en í þetta sinn án ensku félagsliðanna. 11. ágúst 2022 07:00 Ofurdeild Evrópu óþörf: Vandræði Barcelona, Dortmund og Atlético sanna það Síðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld. Enn á fjöldi liða eftir að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. Þar á meðal er spænska stórliðið Barcelona sem má muna fífil sinn fegurri, liðið þarf í raun á kraftaverki að halda til að komast áfram. 7. desember 2021 07:01 Ofurdeildarfélögin sleppa við refsingu Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur ákveðið að lögsækja ekki Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir þátttöku sína í tilraun til að stofna nýja Ofurdeild. 27. september 2021 23:01 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Kallar eftir Brexit í Evrópuboltanum Adriano Galliani, fyrrum framkvæmdastjóri AC Milan og núverandi framkvæmdastjóri Monza, óskar eftir því að hugmyndir um Ofurdeild Evrópu verði teknar aftur upp en í þetta sinn án ensku félagsliðanna. 11. ágúst 2022 07:00
Ofurdeild Evrópu óþörf: Vandræði Barcelona, Dortmund og Atlético sanna það Síðasta umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld. Enn á fjöldi liða eftir að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. Þar á meðal er spænska stórliðið Barcelona sem má muna fífil sinn fegurri, liðið þarf í raun á kraftaverki að halda til að komast áfram. 7. desember 2021 07:01
Ofurdeildarfélögin sleppa við refsingu Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur ákveðið að lögsækja ekki Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir þátttöku sína í tilraun til að stofna nýja Ofurdeild. 27. september 2021 23:01
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti