Ragnar og Hörður kallaðir inn gegn Úkraínu Sindri Sverrisson skrifar 14. nóvember 2022 11:13 Hörður Axel Vilhálmsson verður í landsliðsbúningnum í dag en óvíst er hve mikið hann getur beitt sér. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Tvær breytingar voru gerðar á landsliðshópi Íslands eftir tapið nauma gegn Georgíu á föstudag, fyrir leikinn mikilvæga við Úkraínu í dag, í undankeppni HM karla í körfubolta. Craig Pedersen landsliðsþjálfari getur ekki nýtt krafta Hauks Helga Pálssonar í dag en Haukur glímdi við meiðsli í nára í aðdraganda leiksins við Georgíu og missir af leiknum mikilvæga í dag vegna meiðsla. Í stað Hauks verður Hörður Axel Vilhjálmsson „í búningi“ í dag eins og það er orðað í tilkynningu frá KKÍ, en Hörður Axel hefur nefnilega einnig glímt við meiðsli. Þá kemur hinn hávaxni Ragnar Ágúst Nathanaelsson, sem í vetur leikur með 1. deildarliði Hamars í Hveragerði, inn fyrir KR-inginn Þorvald Orra Árnason. Leikur Úkraínu og Íslands fer fram í Riga í Lettlandi og hefst klukkan 14 að íslenskum tíma. Hann verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski hópurinn gegn Úkraínu: Elvar Már Friðriksson · Rytas Vilnius, Litháen (62) Hilmar Pétursson · Muenster, Þýskalandi (3) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (95) Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu (22) Kári Jónsson · Valur (29) Kristófer Acox · Valur (49) Ólafur Ólafsson · Grindavík (51) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar (56) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (25) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (55) Ægir Þór Steinarsson · CB Lucentum Alicante, Spáni (77) HM 2023 í körfubolta Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Craig Pedersen landsliðsþjálfari getur ekki nýtt krafta Hauks Helga Pálssonar í dag en Haukur glímdi við meiðsli í nára í aðdraganda leiksins við Georgíu og missir af leiknum mikilvæga í dag vegna meiðsla. Í stað Hauks verður Hörður Axel Vilhjálmsson „í búningi“ í dag eins og það er orðað í tilkynningu frá KKÍ, en Hörður Axel hefur nefnilega einnig glímt við meiðsli. Þá kemur hinn hávaxni Ragnar Ágúst Nathanaelsson, sem í vetur leikur með 1. deildarliði Hamars í Hveragerði, inn fyrir KR-inginn Þorvald Orra Árnason. Leikur Úkraínu og Íslands fer fram í Riga í Lettlandi og hefst klukkan 14 að íslenskum tíma. Hann verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski hópurinn gegn Úkraínu: Elvar Már Friðriksson · Rytas Vilnius, Litháen (62) Hilmar Pétursson · Muenster, Þýskalandi (3) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (95) Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu (22) Kári Jónsson · Valur (29) Kristófer Acox · Valur (49) Ólafur Ólafsson · Grindavík (51) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar (56) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (25) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (55) Ægir Þór Steinarsson · CB Lucentum Alicante, Spáni (77)
HM 2023 í körfubolta Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins