Reynslumikill Spánverji á að hjálpa Njarðvíkingum upp úr neðsta sæti í fráköstum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2022 16:30 Nacho Martin hefur meðal annars verið í landsliði Spánar í 3 á 3 körfubolta en hér er hann að spila þá hliðaríþrótt körfuboltans. Getty/Monika Majer Njarðvíkingar styrktu liðið sitt í landsleikjaglugganum því félagið samdi við 205 sentímetra framherja. Njarðvík fékk til sín Spánverjann Nacho Martin sem er 39 ára gamall og mikill reynslubolti úr ACB deildinni á Spáni. Í frétt um samninginn á heimasíðu Njarðvíkur þá kemur fram að Njarðvíkingar séu neðstir í fráköstum í deildinni og Martin sé meðal annars ætlað að laga slæma frákastatölfræði liðsins. Alls spilaði hann 282 leiki í bestu deild Evrópu en hann skoraði meðal annars 15,6 stig og tók 7,0 fráköst í leik með liði Valladolid 2012-13. Hann var með 8,6 stig og 4,5 fráköst á ACB ferlinum. Martin hefur leikið allan sinn feril á Spáni en núna kemur hann frá CB Cornella sem leikur í spænsku 3. deildinni. Síðustu tvö tímabil á undan lék hann í næstefstu deild. „Ég er ánægður með að hafa landað Nacho þar sem markaðurinn þegar kemur að bosman-leikmönnum er mjög erfiður. Hann tikkar í þau box sem við viljum en hann getur spilað með bakið í körfuna, skotið og frákastað,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, í samtali við UMFN.is „Það er mikilvægt að hann sé bæði í formi og leikæfingu. Þá fær hann frábær meðmæli sem karakter og það er ekki síður mikilvægt en getan inni á vellinum. Við höfum lagt áherslu á að vera með lið sem spilar liðskörfubolta og því erum við alltaf að leita af leikmönnum sem hafa háa körfuboltagreind, sem kemur oftast með reynslunni,“ sagði Benedikt. Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Fleiri fréttir Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Sjá meira
Njarðvík fékk til sín Spánverjann Nacho Martin sem er 39 ára gamall og mikill reynslubolti úr ACB deildinni á Spáni. Í frétt um samninginn á heimasíðu Njarðvíkur þá kemur fram að Njarðvíkingar séu neðstir í fráköstum í deildinni og Martin sé meðal annars ætlað að laga slæma frákastatölfræði liðsins. Alls spilaði hann 282 leiki í bestu deild Evrópu en hann skoraði meðal annars 15,6 stig og tók 7,0 fráköst í leik með liði Valladolid 2012-13. Hann var með 8,6 stig og 4,5 fráköst á ACB ferlinum. Martin hefur leikið allan sinn feril á Spáni en núna kemur hann frá CB Cornella sem leikur í spænsku 3. deildinni. Síðustu tvö tímabil á undan lék hann í næstefstu deild. „Ég er ánægður með að hafa landað Nacho þar sem markaðurinn þegar kemur að bosman-leikmönnum er mjög erfiður. Hann tikkar í þau box sem við viljum en hann getur spilað með bakið í körfuna, skotið og frákastað,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, í samtali við UMFN.is „Það er mikilvægt að hann sé bæði í formi og leikæfingu. Þá fær hann frábær meðmæli sem karakter og það er ekki síður mikilvægt en getan inni á vellinum. Við höfum lagt áherslu á að vera með lið sem spilar liðskörfubolta og því erum við alltaf að leita af leikmönnum sem hafa háa körfuboltagreind, sem kemur oftast með reynslunni,“ sagði Benedikt.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Fleiri fréttir Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Sjá meira