Fjallahjólagarður vekur lukku hjá börnum og fullorðnum í Ölfusi Kristján Már Unnarsson skrifar 20. nóvember 2022 23:26 Hrafnhildur Árnadóttir, formaður Félags fjallahjólara í Ölfusi. Arnar Halldórsson Fjallahjólagarður sem opnaður var í Þorlákshöfn í sumar hefur óspart verið nýttur í veðurblíðunni að undanförnu og þar má sjá jafnt börn sem fullorðna fljúga upp á stökkbrettum. Í fréttum Stöðvar 2 var sýnt frá gamalli grjótnámu utan við byggðina í Þorlákshöfn en þar þeystist hópur barna um á reiðhjólum. Hér er kominn fjallahjólagarður, sem Félag fjallahjólara í Ölfusi stendur að. „Þetta félag var stofnað í raun í kringum uppbyggingu á þessum fjallahjólagarði eftir að hugmyndin spratt um að gera fjallahjólagarð hérna,“ segir Hrafnhildur Árnadóttir, formaður Félags fjallahjólara í Ölfusi. Fjallahjólagarðurinn er í gamalli grjótnámu skammt utan við byggðina í Þorlákshöfn.Arnar Halldórsson Yfir eitthundrað manns eru í félaginu og þá eru börn ekki talin með. Þegar við vorum á staðnum sáum við aðallega stráka á aldrinum milli átta og tíu ára en Hrafnhildur segir okkur að brautin sé notuð af fólki á öllum aldri, og ekki síður aðkomufólki, eins og fram kemur í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér: Einnig er sagt frá fjallahjólagarðinum í næsta þætti Um land allt í kvöld, mánudagskvöld, sem fjallar um Þorlákshöfn. Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins: Um land allt Ölfus Hjólreiðar Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Fleiri fréttir Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var sýnt frá gamalli grjótnámu utan við byggðina í Þorlákshöfn en þar þeystist hópur barna um á reiðhjólum. Hér er kominn fjallahjólagarður, sem Félag fjallahjólara í Ölfusi stendur að. „Þetta félag var stofnað í raun í kringum uppbyggingu á þessum fjallahjólagarði eftir að hugmyndin spratt um að gera fjallahjólagarð hérna,“ segir Hrafnhildur Árnadóttir, formaður Félags fjallahjólara í Ölfusi. Fjallahjólagarðurinn er í gamalli grjótnámu skammt utan við byggðina í Þorlákshöfn.Arnar Halldórsson Yfir eitthundrað manns eru í félaginu og þá eru börn ekki talin með. Þegar við vorum á staðnum sáum við aðallega stráka á aldrinum milli átta og tíu ára en Hrafnhildur segir okkur að brautin sé notuð af fólki á öllum aldri, og ekki síður aðkomufólki, eins og fram kemur í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér: Einnig er sagt frá fjallahjólagarðinum í næsta þætti Um land allt í kvöld, mánudagskvöld, sem fjallar um Þorlákshöfn. Hér má sjá kynningarstiklu þáttarins:
Um land allt Ölfus Hjólreiðar Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Lýst eftir Atla Vikari Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Fleiri fréttir Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Sjá meira