Fjórtán spor í andlitið eftir byltu við Sundhöllina Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. nóvember 2022 14:02 Þröstur Ólafsson Vísir/Egill Þröstur Ólafsson, reglulegur gestur Sundhallar Reykjavíkur, varð fyrir því óláni að falla um listaverk sem stendur fyrir framan inngang laugarinnar. Slysið átti sér stað snemma morguns þegar Þröstur, sem fer í sund í Sundhöllinni nokkrum sinnum í viku, var á leið til laugarinnar. „Það var í gærmorgun, þá var rigning og það var svartamyrkur og engin lýsing á þessu beinlínis þannig að þó ég vissi að þetta væri hérna þá tók ég bara ekki eftir því. Ég var að ganga hérna úr bílnum og steyptist hérna á hornið á einum kubbnum.“ Þröstur varð fyrir talsverðu hnjaski, en sauma þurfti heil fjórtán spor í andlit hans eftir fallið. „Þegar það er sleipt og myrkur og rigning þá er mjög hætt við að þú rekir þig einhvers staðar á þó þú kannski steypist ekki svona eins og ég gerði. En það hlýtur að vera hægt að finna einhvern heppilegri og hentugri stað fyrir svona lagað heldur en hérna fyrir framan innganginn á Sundhöllinni.“ Listaverkið heitir BorgarbakkinnVísir/Egill Þröstur lætur þó engan bilbug á sér finna og ætlar sér ekki að fara að stunda aðra sundlaug. „Það er orðið of seint. Það getur vel verið hins vegar að það þurfi að gerast þegar þeir loka gömlu lauginni því það er eiginlega ekki hægt að synda í nýju lauginni. Hún er of grunn.“ Reykjavík Sundlaugar Styttur og útilistaverk Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Sjá meira
Slysið átti sér stað snemma morguns þegar Þröstur, sem fer í sund í Sundhöllinni nokkrum sinnum í viku, var á leið til laugarinnar. „Það var í gærmorgun, þá var rigning og það var svartamyrkur og engin lýsing á þessu beinlínis þannig að þó ég vissi að þetta væri hérna þá tók ég bara ekki eftir því. Ég var að ganga hérna úr bílnum og steyptist hérna á hornið á einum kubbnum.“ Þröstur varð fyrir talsverðu hnjaski, en sauma þurfti heil fjórtán spor í andlit hans eftir fallið. „Þegar það er sleipt og myrkur og rigning þá er mjög hætt við að þú rekir þig einhvers staðar á þó þú kannski steypist ekki svona eins og ég gerði. En það hlýtur að vera hægt að finna einhvern heppilegri og hentugri stað fyrir svona lagað heldur en hérna fyrir framan innganginn á Sundhöllinni.“ Listaverkið heitir BorgarbakkinnVísir/Egill Þröstur lætur þó engan bilbug á sér finna og ætlar sér ekki að fara að stunda aðra sundlaug. „Það er orðið of seint. Það getur vel verið hins vegar að það þurfi að gerast þegar þeir loka gömlu lauginni því það er eiginlega ekki hægt að synda í nýju lauginni. Hún er of grunn.“
Reykjavík Sundlaugar Styttur og útilistaverk Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Sjá meira