Samtök reykvískra skemmtistaða fordæma allt ofbeldi og vopnaburð Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 24. nóvember 2022 16:30 Samtök reykvískra skemmtistaða hafa sent frá sér yfirlýsingu visir/hari Samtök reykvískra skemmtistaða hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna atburða síðustu viku. Vísað er til árásarinnar á Bankastræti Club þegar hópur manna réðst inn á staðinn og beittu eggvopnum. Í yfirlýsingunni fordæma samtökin allt ofbeldi og vopnaburð. „Ljóst er að þegar slíkir atburðir verða er samfélaginu brugðið. Á því eru skemmtistaðaeigendur engin undantekning. SRS fagna því aukna eftirliti lögreglu sem nú er boðað og munu gera allt sem i sínu valdi stendur til þess að tryggja öryggi gesta sinna,“ segir í yfirlýsingunni. Þá er tekið fram að þegar atburðir á borð við þann sem varð um síðastliðna helgi ríði á að allar stofnanir samfélagsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til þess að tryggja öryggi borgaranna. „Íslenskt samfélag hefur góða sögu að segja í samfélagslegum og sameiginlegum átaksverkefnum líkt og dæmin sanna. Mikilvægt er að umræðan fari fram á yfirvegaðan hátt og sé byggð á staðreyndum. Nú berast fregnir af því að vopnaburður sé orðinn algengari en áður var. Það er gríðarlega alvarlegt mál. Nú þarf íslenskt samfélag, skólakerfið, foreldrar, stjórnmálin og borgararnir að taka höndum saman um úrbætur. Þar munu skemmtistaðaeigendur ekki láta sitt eftir liggja,“ segir í yfirlýsingunni frá stjórn SRS. Hnífstunguárás á Bankastræti Club Næturlíf Reykjavík Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Í yfirlýsingunni fordæma samtökin allt ofbeldi og vopnaburð. „Ljóst er að þegar slíkir atburðir verða er samfélaginu brugðið. Á því eru skemmtistaðaeigendur engin undantekning. SRS fagna því aukna eftirliti lögreglu sem nú er boðað og munu gera allt sem i sínu valdi stendur til þess að tryggja öryggi gesta sinna,“ segir í yfirlýsingunni. Þá er tekið fram að þegar atburðir á borð við þann sem varð um síðastliðna helgi ríði á að allar stofnanir samfélagsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til þess að tryggja öryggi borgaranna. „Íslenskt samfélag hefur góða sögu að segja í samfélagslegum og sameiginlegum átaksverkefnum líkt og dæmin sanna. Mikilvægt er að umræðan fari fram á yfirvegaðan hátt og sé byggð á staðreyndum. Nú berast fregnir af því að vopnaburður sé orðinn algengari en áður var. Það er gríðarlega alvarlegt mál. Nú þarf íslenskt samfélag, skólakerfið, foreldrar, stjórnmálin og borgararnir að taka höndum saman um úrbætur. Þar munu skemmtistaðaeigendur ekki láta sitt eftir liggja,“ segir í yfirlýsingunni frá stjórn SRS.
Hnífstunguárás á Bankastræti Club Næturlíf Reykjavík Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira