Löggan býður upp á Black Friday tilboð sem allir vilja missa af Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 25. nóvember 2022 10:47 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu auglýsti Black Friday tilboð á umferðarsektum í tilefni dagsins. Vísir/Vilhelm Það hefur varla farið framhjá nokkrum manni að í dag er Svartur föstudagur. Fólk er hvergi óhult fyrir auglýsingum fyrirtækja sem keppast um að bjóða sem best tilboð. Í dag birtist þó heldur óhefðbundin auglýsing, þegar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu auglýsti „Black Friday“ tilboð á umferðasektum. „Í dag er Black Friday tilboð - og raunar er alltaf 25% afsláttur af sektum ef borgað er innan 30 daga,“ segir í stöðuuppfærslu á Facebook síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Stöðuuppfærslan hefur vakið mikla athygli og virðist fólk hafa mikinn húmor fyrir þessu uppátæki lögreglunnar. Á innan við hálftíma höfðu yfir þúsund manns líkað við færsluna. Í athugasemdakerfi við færsluna voru einhverjir þeirrar skoðunar að þetta sé besta Black Friday tilboð sem þeir hafi séð. „Tilboðið sem allir vilja missa af,“ skrifar annar í athugasemdakerfinu. Svartur föstudagur eða Black Friday á upphaf sitt að rekja til Bandaríkjanna. Um er að ræða föstudaginn eftir Þakkargjörðarhátíðina þar sem fyrirtæki keppast um að bjóða sem mestan afslátt. Hefðin rataði svo hingað til lands fyrir um átta árum síðan og verður dagurinn stærri og stærri með hverju árinu. Neytendur Lögreglan Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Sjá meira
„Í dag er Black Friday tilboð - og raunar er alltaf 25% afsláttur af sektum ef borgað er innan 30 daga,“ segir í stöðuuppfærslu á Facebook síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Stöðuuppfærslan hefur vakið mikla athygli og virðist fólk hafa mikinn húmor fyrir þessu uppátæki lögreglunnar. Á innan við hálftíma höfðu yfir þúsund manns líkað við færsluna. Í athugasemdakerfi við færsluna voru einhverjir þeirrar skoðunar að þetta sé besta Black Friday tilboð sem þeir hafi séð. „Tilboðið sem allir vilja missa af,“ skrifar annar í athugasemdakerfinu. Svartur föstudagur eða Black Friday á upphaf sitt að rekja til Bandaríkjanna. Um er að ræða föstudaginn eftir Þakkargjörðarhátíðina þar sem fyrirtæki keppast um að bjóða sem mestan afslátt. Hefðin rataði svo hingað til lands fyrir um átta árum síðan og verður dagurinn stærri og stærri með hverju árinu.
Neytendur Lögreglan Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Sjá meira