Kristján „brjálaður“ ef hann fengi ekki sæti á HM: „Ég er mjög bjartsýnn“ Sindri Sverrisson skrifar 25. nóvember 2022 14:46 Kristján Örn Kristjánsson gerir sér miklar vonir um að komast á HM í janúar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Kristján Örn Kristjánsson er einn af hægri skyttunum sem berjast um sæti í landsliðshópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í handbolta í janúar. Hann segist hafa fengið góð skilaboð frá landsliðsþjálfaranum. Kristján, eða Donni eins og hann er alltaf kallaður, tekur undir að samkeppnin sé mikil í landsliðinu en hann var í góðu spjalli í nýjasta hlaðvarpsþætti Seinni bylgjunnar sem hlusta má á hér að neðan. Þar ræddi hann einnig um komandi viðureign PAUC við Íslandsmeistara Vals í Evrópudeildinni. Kristjáni var kippt inn í síðasta landsliðshóp vegna meiðsla Ómars Inga Magnússonar og hann býst við að komast í HM-hópinn: „Ég er mjög bjartsýnn á það. Ég spjallaði við Gumma Gumm og hann sagði mér að ég væri í plönunum hjá honum. Allt gott og blessað með það. Svo er aðaldæmið að sanna sig. Ég reyndi mitt besta til að sanna mig í þessum leikjum á móti Ísrael og Eistlandi, og fannst það ganga nokkuð vel. Ég stimplaði mig ágætlega inn sem gæi sem getur borið eitthvað fram fyrir landsliðið. En svo er það í höndunum á Gumma að velja, sem er alls ekki auðvelt starf myndi ég segja,“ sagði Kristján. En var það Kristján sem hafði frumkvæðið að fyrrgreindu spjalli þeirra Guðmundar? „Nei, nei. Hann hringdi bara í mig þegar Ómar datt úr hópnum, fjórum dögum fyrir verkefnið [leikina við Eistland og Ísrael], og þá var ég bara inni. Hann sagði mér að ég væri í plönunum fyrir HM líka.“ En á skalanum 1-10 hversu brjálaður yrði Kristján ef hann kæmist ekki í HM-hópinn? „Ég myndi segja ellefu bara.“ Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþátt Seinni bylgjunnar í heild hér að neðan en þar er einnig rýnt í komandi leiki í 13. umferð Olís-deildar karla. HM 2023 í handbolta Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Kristján, eða Donni eins og hann er alltaf kallaður, tekur undir að samkeppnin sé mikil í landsliðinu en hann var í góðu spjalli í nýjasta hlaðvarpsþætti Seinni bylgjunnar sem hlusta má á hér að neðan. Þar ræddi hann einnig um komandi viðureign PAUC við Íslandsmeistara Vals í Evrópudeildinni. Kristjáni var kippt inn í síðasta landsliðshóp vegna meiðsla Ómars Inga Magnússonar og hann býst við að komast í HM-hópinn: „Ég er mjög bjartsýnn á það. Ég spjallaði við Gumma Gumm og hann sagði mér að ég væri í plönunum hjá honum. Allt gott og blessað með það. Svo er aðaldæmið að sanna sig. Ég reyndi mitt besta til að sanna mig í þessum leikjum á móti Ísrael og Eistlandi, og fannst það ganga nokkuð vel. Ég stimplaði mig ágætlega inn sem gæi sem getur borið eitthvað fram fyrir landsliðið. En svo er það í höndunum á Gumma að velja, sem er alls ekki auðvelt starf myndi ég segja,“ sagði Kristján. En var það Kristján sem hafði frumkvæðið að fyrrgreindu spjalli þeirra Guðmundar? „Nei, nei. Hann hringdi bara í mig þegar Ómar datt úr hópnum, fjórum dögum fyrir verkefnið [leikina við Eistland og Ísrael], og þá var ég bara inni. Hann sagði mér að ég væri í plönunum fyrir HM líka.“ En á skalanum 1-10 hversu brjálaður yrði Kristján ef hann kæmist ekki í HM-hópinn? „Ég myndi segja ellefu bara.“ Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþátt Seinni bylgjunnar í heild hér að neðan en þar er einnig rýnt í komandi leiki í 13. umferð Olís-deildar karla.
HM 2023 í handbolta Handbolti Seinni bylgjan Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti