Íhugaði að hætta eftir fyrsta leik á HM en mamma talaði hann af því Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. nóvember 2022 07:01 France v Australia: Group D - FIFA World Cup Qatar 2022 AL WAKRAH, QATAR - NOVEMBER 22: Lucas Hernandez of France injury during the FIFA World Cup Qatar 2022 Group D match between France and Australia at Al Janoub Stadium on November 22, 2022 in Al Wakrah, Qatar. (Photo by Richard Sellers/Getty Images) Hinn 26 ára Lucas Hernández, leikmaður Bayern München og franska landsliðsins, íhugaði að binda enda á knattspyrnuferil sinn eftir að hafa slitið krossband í fyrsta leik franska landsliðsins á HM í Katar. Frakkar unnu 4-1 sigur gegn Ástralíu í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu, en Hernández þurfti að fara af velli eftir að hafa meiðst í aðdraganda marksins sem Ástralir skoruðu strax á níundu mínútu leiksins. Meiðsli Hernández eru alvarleg og mun leikmaðurinn ekki aðeins missa af því sem eftir er af heimsmeistaramótinu, heldur verður hann frá keppni út tímabilið. Ef marka má fregnir franska miðilsins L'Équipe íhugaði Hernández að leggja skóna á hilluna frægu eftir meiðslin. Það var hins vegar móðir hans sem talaði Hernández af því að hætta. 🚨 Following his serious injury against Australia, Lucas Hernandez has considered stopping his career. 🥺 (Source: @lequipe) pic.twitter.com/9UwXb0RVWF— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) November 26, 2022 Eftir meiðslin flaug Hernández til München þar sem hann gekkst undir aðgerð. Sú aðgerð gekk vel og hann hefur nú grínast í liðsfélögum sínum að hann verði orðinn klár fyrir úrslitaleik heimsmeistaramótsins sem fram fer þann 18. desember, en Frakkar eiga titil að verja. HM 2022 í Katar Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Sjá meira
Frakkar unnu 4-1 sigur gegn Ástralíu í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu, en Hernández þurfti að fara af velli eftir að hafa meiðst í aðdraganda marksins sem Ástralir skoruðu strax á níundu mínútu leiksins. Meiðsli Hernández eru alvarleg og mun leikmaðurinn ekki aðeins missa af því sem eftir er af heimsmeistaramótinu, heldur verður hann frá keppni út tímabilið. Ef marka má fregnir franska miðilsins L'Équipe íhugaði Hernández að leggja skóna á hilluna frægu eftir meiðslin. Það var hins vegar móðir hans sem talaði Hernández af því að hætta. 🚨 Following his serious injury against Australia, Lucas Hernandez has considered stopping his career. 🥺 (Source: @lequipe) pic.twitter.com/9UwXb0RVWF— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) November 26, 2022 Eftir meiðslin flaug Hernández til München þar sem hann gekkst undir aðgerð. Sú aðgerð gekk vel og hann hefur nú grínast í liðsfélögum sínum að hann verði orðinn klár fyrir úrslitaleik heimsmeistaramótsins sem fram fer þann 18. desember, en Frakkar eiga titil að verja.
HM 2022 í Katar Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Sjá meira