Utanríkisráðherra í óvæntri heimsókn í Kænugarði Kjartan Kjartansson skrifar 28. nóvember 2022 11:21 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, með sex starfssystkinum sínum í Kænugarði. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, er nú stödd í heimsókn í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, ásamt sex starfssystkinum sínum frá Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjum. Í tísti sem Þórdís Kolbrún sendi frá sér nú í morgun birti hún mynd af sér með utanríkisráðherrum Eistlands, Finnlands, Lettlands, Litháens, Noregs og Svíþjóðar á lestarstöð í Kænugarði. Þar lýsti hún fullri samstöðu með Úkraínumönnum sem hún sagði að myndu standa uppi sem sigurvegarar þrátt fyrir sprengjuregn og villimannsleg óhæfuverk Rússa í innrásinni. Ekki var tilkynnt um heimsókn Þórdís Kolbrúnar fyrir fram. Sveinn Guðmarsson, upplýsingafultrúi utanríkisráðuneytisins, staðfestir við Vísi að utanríkisráðherra sé í Kænugarði ásamt kollegum af Norðurlöndunum og frá Eystrasaltslöndunum. Það ætli þeir að kynna sér aðstæður og hitta úkraínska ráðamenn. Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins fer fram í Búkarest síðar í þessari viku. We, the Ministers of Foreign Affairs from , are in Kyiv today in full solidarity with Ukraine. Despite Russia's bomb rains and barbaric brutality Ukraine will win! pic.twitter.com/k9LzGrqEWB— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) November 28, 2022 Fréttin hefur verið uppfærð. Utanríkismál Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Í tísti sem Þórdís Kolbrún sendi frá sér nú í morgun birti hún mynd af sér með utanríkisráðherrum Eistlands, Finnlands, Lettlands, Litháens, Noregs og Svíþjóðar á lestarstöð í Kænugarði. Þar lýsti hún fullri samstöðu með Úkraínumönnum sem hún sagði að myndu standa uppi sem sigurvegarar þrátt fyrir sprengjuregn og villimannsleg óhæfuverk Rússa í innrásinni. Ekki var tilkynnt um heimsókn Þórdís Kolbrúnar fyrir fram. Sveinn Guðmarsson, upplýsingafultrúi utanríkisráðuneytisins, staðfestir við Vísi að utanríkisráðherra sé í Kænugarði ásamt kollegum af Norðurlöndunum og frá Eystrasaltslöndunum. Það ætli þeir að kynna sér aðstæður og hitta úkraínska ráðamenn. Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins fer fram í Búkarest síðar í þessari viku. We, the Ministers of Foreign Affairs from , are in Kyiv today in full solidarity with Ukraine. Despite Russia's bomb rains and barbaric brutality Ukraine will win! pic.twitter.com/k9LzGrqEWB— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (@thordiskolbrun) November 28, 2022 Fréttin hefur verið uppfærð.
Utanríkismál Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira