Agnelli, Nedvěd og öll stjórn Juventus segir af sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2022 22:15 Frá vinstri: Maurizio Arrivabene, Andrea Agnelli, Federico Cherubini og Pavel Nedvěd. Fabrizio Carabelli/Getty Images Þau stórtíðindi bárust í kvöld að öll stjórn ítalska knattspyrnuliðsins Juventus hafi sagt af sér. Þar á meðal er forsetinn Andrea Agnelli og varaforsetinn Pavel Nedvěd en sá síðarnefndi lék á sínum tíma með liðinu. Ekki hefur verið staðfest af hverju stjórnin hefur tekið þá ákvörðun að segja af sér en samkvæmt ýmsum miðlum erlendis hefur rannsókn verið hrint af stað til að skoða bókhald félagsins. Talið er að núverandi stjórn sé með óhreint mjöl í pokahorninu og ekki sé allt eftir bókinni í bókhaldi félagsins. Juventus president Andrea Agnelli, vice president Pavel Nedved and the rest of the board have resigned amid an investigation into charges of false accounting against the club, per multiple reports pic.twitter.com/UY11GrqyLA— B/R Football (@brfootball) November 28, 2022 Samkvæmt ítalska blaðamanninum Fabrizio Romano mun Maurizio Arrivabene, framkvæmdastjóri Juventus, halda sæti sínu í stjórn félagsins þangað til ný stjórn hefur verið mynduð. Talið er að það muni taka nokkra mánuði. Um er að ræða gríðarlega breytingu á stjórnarháttum Juventus en frá 2010 hefur Agnelli verið sá sem valdið hefur. Hann var einn dyggasti stuðningsmaður Ofurdeildar Evrópu og hefur lýst yfir dálæti sínu á hugmyndinni. Agnelli fannst að Juventus ætti að spila við bestu lið álfunnar oftar en það hefur gert undanfarin misseri. Juventus mun spila í Evrópudeildinni eftir áramót þar sem það endaði í 3. sæti riðils síns í Meistaradeild Evrópu. Heima fyrir hefur liðið verið að rétta úr kútnum og situr nú í 3. sæti, tíu stigum á eftir toppliði Napoli þegar 15 umferðir eru búnar. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Ekki hefur verið staðfest af hverju stjórnin hefur tekið þá ákvörðun að segja af sér en samkvæmt ýmsum miðlum erlendis hefur rannsókn verið hrint af stað til að skoða bókhald félagsins. Talið er að núverandi stjórn sé með óhreint mjöl í pokahorninu og ekki sé allt eftir bókinni í bókhaldi félagsins. Juventus president Andrea Agnelli, vice president Pavel Nedved and the rest of the board have resigned amid an investigation into charges of false accounting against the club, per multiple reports pic.twitter.com/UY11GrqyLA— B/R Football (@brfootball) November 28, 2022 Samkvæmt ítalska blaðamanninum Fabrizio Romano mun Maurizio Arrivabene, framkvæmdastjóri Juventus, halda sæti sínu í stjórn félagsins þangað til ný stjórn hefur verið mynduð. Talið er að það muni taka nokkra mánuði. Um er að ræða gríðarlega breytingu á stjórnarháttum Juventus en frá 2010 hefur Agnelli verið sá sem valdið hefur. Hann var einn dyggasti stuðningsmaður Ofurdeildar Evrópu og hefur lýst yfir dálæti sínu á hugmyndinni. Agnelli fannst að Juventus ætti að spila við bestu lið álfunnar oftar en það hefur gert undanfarin misseri. Juventus mun spila í Evrópudeildinni eftir áramót þar sem það endaði í 3. sæti riðils síns í Meistaradeild Evrópu. Heima fyrir hefur liðið verið að rétta úr kútnum og situr nú í 3. sæti, tíu stigum á eftir toppliði Napoli þegar 15 umferðir eru búnar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira